Aðstaða fyrir ferðalanga í neyð opnuð á suðausturlandi Þórdís Valsdóttir skrifar 27. september 2017 18:00 Á myndinni má sjá staðsetningu félagsheimilanna sem Lögreglan á Suðurlandi hefur opnað fyrir ferðalanga sem ekki hafa í önnur hús að vernda. Vísir Gríðarleg úrkoma hefur verið á Suðausturlandi og Austfjörðum undanfarna daga og hafa vegir skemmst víða vegna vatnavaxta. Þjóðvegi 1 var lokað í dag við Hólmsá á Mýrum og hefur Lögreglan á Suðurlandi brugðið á það ráð að opna aðstöðu fyrir ferðalanga sem komast ekki leiða sinna. Tvö félagsheimili hafa verið útbúin á svæðinu, annað í Hofgarði og hitt í Mánagarði. Húsin eru staðsett sitt hvorum megin við lokun þjóðvegarins.Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, sagði að enginn væri kominn í húsin nú á sjötta tímanum og ekki er vitað við hversu mörgum megi búast. „Við hvetjum fólk til þess að finna sér aðra gistingu, ef mögulegt er.“ Lögreglan býst við því að fá innlenda jafnt sem erlenda ferðamenn en aðstaðan er opin öllum þeim sem ekki eiga í önnur hús að vernda. Gunnar Ingi Valgeirsson, forstöðumaður á Mánagarði, segir að íþróttahúsið og samkomuhúsið sé vel útbúið til að taka á móti fólki. „Þetta er fimleikasalur svo það er nóg af dýnum og eldhúsið er vel útbúið,“ sagði Gunnar Ingi. Úrhellisrigning hefur verið á svæðinu síðustu daga og arað hafði verið við vatnavöxtum. Þrátt fyrir að útlit hafi verið fyrir mikið regn sagði veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í dag að vatnavextirnir á Fljótsdalshéraði hafi komið á óvart. Sveinn Kristján segir að óvíst sé hvenær vegurinn muni verða opnaður aftur en útlit er fyrir að hann verði ekki opnaður fyrr en seinnipart fimmtudags. Tengdar fréttir Hæð yfir Finnlandi heldur Austurlandi í járngreipum úrhellisins Miklir vatnavextir á Fljótsdalshéraði komu á óvart, þrátt fyrir viðvaranir. 27. september 2017 16:30 Sigla um tún og bjarga lömbum eftir mikla vatnavexti Óttast er að lömb hafi drukknað eftir að Jökulsá í Fljótsdal fór yfir bakka sína í morgun eftir mikið vatnsveður. Líklegt er að þjóðvegur eitt lokist vegna vatnavaxta. 27. september 2017 14:30 Aldrei séð svona mikið úrhelli Þetta er það mesta sem ég nokkurn tímann séð. Sama segir pabbi, segir Eiður Ragnarsson á Bragðavöllum í Hamarsfirði á Austurlandi. 27. september 2017 14:45 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Gríðarleg úrkoma hefur verið á Suðausturlandi og Austfjörðum undanfarna daga og hafa vegir skemmst víða vegna vatnavaxta. Þjóðvegi 1 var lokað í dag við Hólmsá á Mýrum og hefur Lögreglan á Suðurlandi brugðið á það ráð að opna aðstöðu fyrir ferðalanga sem komast ekki leiða sinna. Tvö félagsheimili hafa verið útbúin á svæðinu, annað í Hofgarði og hitt í Mánagarði. Húsin eru staðsett sitt hvorum megin við lokun þjóðvegarins.Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, sagði að enginn væri kominn í húsin nú á sjötta tímanum og ekki er vitað við hversu mörgum megi búast. „Við hvetjum fólk til þess að finna sér aðra gistingu, ef mögulegt er.“ Lögreglan býst við því að fá innlenda jafnt sem erlenda ferðamenn en aðstaðan er opin öllum þeim sem ekki eiga í önnur hús að vernda. Gunnar Ingi Valgeirsson, forstöðumaður á Mánagarði, segir að íþróttahúsið og samkomuhúsið sé vel útbúið til að taka á móti fólki. „Þetta er fimleikasalur svo það er nóg af dýnum og eldhúsið er vel útbúið,“ sagði Gunnar Ingi. Úrhellisrigning hefur verið á svæðinu síðustu daga og arað hafði verið við vatnavöxtum. Þrátt fyrir að útlit hafi verið fyrir mikið regn sagði veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í dag að vatnavextirnir á Fljótsdalshéraði hafi komið á óvart. Sveinn Kristján segir að óvíst sé hvenær vegurinn muni verða opnaður aftur en útlit er fyrir að hann verði ekki opnaður fyrr en seinnipart fimmtudags.
Tengdar fréttir Hæð yfir Finnlandi heldur Austurlandi í járngreipum úrhellisins Miklir vatnavextir á Fljótsdalshéraði komu á óvart, þrátt fyrir viðvaranir. 27. september 2017 16:30 Sigla um tún og bjarga lömbum eftir mikla vatnavexti Óttast er að lömb hafi drukknað eftir að Jökulsá í Fljótsdal fór yfir bakka sína í morgun eftir mikið vatnsveður. Líklegt er að þjóðvegur eitt lokist vegna vatnavaxta. 27. september 2017 14:30 Aldrei séð svona mikið úrhelli Þetta er það mesta sem ég nokkurn tímann séð. Sama segir pabbi, segir Eiður Ragnarsson á Bragðavöllum í Hamarsfirði á Austurlandi. 27. september 2017 14:45 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Hæð yfir Finnlandi heldur Austurlandi í járngreipum úrhellisins Miklir vatnavextir á Fljótsdalshéraði komu á óvart, þrátt fyrir viðvaranir. 27. september 2017 16:30
Sigla um tún og bjarga lömbum eftir mikla vatnavexti Óttast er að lömb hafi drukknað eftir að Jökulsá í Fljótsdal fór yfir bakka sína í morgun eftir mikið vatnsveður. Líklegt er að þjóðvegur eitt lokist vegna vatnavaxta. 27. september 2017 14:30
Aldrei séð svona mikið úrhelli Þetta er það mesta sem ég nokkurn tímann séð. Sama segir pabbi, segir Eiður Ragnarsson á Bragðavöllum í Hamarsfirði á Austurlandi. 27. september 2017 14:45