Þurfa girðingu til að stöðva pizzukast Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2017 14:20 Það getur varla verið skemmtilegt að þurfa reglulega að sækja pizzu upp á þak. Eigendur frægs húss í Albuquerque í Bandaríkjunum eru að setja upp girðingu við húsið þar sem fólk var ítrekað að ónáða þá og meðal annars kasta pizzum upp á þak hússins. Það kann ef til vill að hljóma undarlega, fyrir flestum, en þetta atferli á sér ósköp eðlilega skýringu. Samt ekki. Walter White, aðalpersóna þáttanna Breaking Bad, átti heima í umræddu húsi. Aðdáendur þáttanna koma víða að til þess að virða húsið fyrir sér. Margir hafa þó ekki látið sér það duga. Í öðrum þætti þriðju seríu var Walter White í vondu skapi og kastaði hann pizzu upp á þak bílskúrsins.via GIPHYÞetta hafa margir verið að leika eftir og er eigandi hússins búinn að fá nóg. Samkvæmt frétt NBC4 þora eigendurnir varla að fara úr húsi sínu af ótta við uppátæki aðdáenda.„Allan daginn, án hléa, er fólk út um allt. Þau leggja fyrir framan innkeyrslu okkar og loka okkur inni,“ sagði Joanne Quintana, en móðir hennar á húsið. Hún sagði einnig að aðdáendur þáttanna hefðu jafnvel verið að stela munum af lóðinni. Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira
Eigendur frægs húss í Albuquerque í Bandaríkjunum eru að setja upp girðingu við húsið þar sem fólk var ítrekað að ónáða þá og meðal annars kasta pizzum upp á þak hússins. Það kann ef til vill að hljóma undarlega, fyrir flestum, en þetta atferli á sér ósköp eðlilega skýringu. Samt ekki. Walter White, aðalpersóna þáttanna Breaking Bad, átti heima í umræddu húsi. Aðdáendur þáttanna koma víða að til þess að virða húsið fyrir sér. Margir hafa þó ekki látið sér það duga. Í öðrum þætti þriðju seríu var Walter White í vondu skapi og kastaði hann pizzu upp á þak bílskúrsins.via GIPHYÞetta hafa margir verið að leika eftir og er eigandi hússins búinn að fá nóg. Samkvæmt frétt NBC4 þora eigendurnir varla að fara úr húsi sínu af ótta við uppátæki aðdáenda.„Allan daginn, án hléa, er fólk út um allt. Þau leggja fyrir framan innkeyrslu okkar og loka okkur inni,“ sagði Joanne Quintana, en móðir hennar á húsið. Hún sagði einnig að aðdáendur þáttanna hefðu jafnvel verið að stela munum af lóðinni.
Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira