Þurfa girðingu til að stöðva pizzukast Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2017 14:20 Það getur varla verið skemmtilegt að þurfa reglulega að sækja pizzu upp á þak. Eigendur frægs húss í Albuquerque í Bandaríkjunum eru að setja upp girðingu við húsið þar sem fólk var ítrekað að ónáða þá og meðal annars kasta pizzum upp á þak hússins. Það kann ef til vill að hljóma undarlega, fyrir flestum, en þetta atferli á sér ósköp eðlilega skýringu. Samt ekki. Walter White, aðalpersóna þáttanna Breaking Bad, átti heima í umræddu húsi. Aðdáendur þáttanna koma víða að til þess að virða húsið fyrir sér. Margir hafa þó ekki látið sér það duga. Í öðrum þætti þriðju seríu var Walter White í vondu skapi og kastaði hann pizzu upp á þak bílskúrsins.via GIPHYÞetta hafa margir verið að leika eftir og er eigandi hússins búinn að fá nóg. Samkvæmt frétt NBC4 þora eigendurnir varla að fara úr húsi sínu af ótta við uppátæki aðdáenda.„Allan daginn, án hléa, er fólk út um allt. Þau leggja fyrir framan innkeyrslu okkar og loka okkur inni,“ sagði Joanne Quintana, en móðir hennar á húsið. Hún sagði einnig að aðdáendur þáttanna hefðu jafnvel verið að stela munum af lóðinni. Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Eigendur frægs húss í Albuquerque í Bandaríkjunum eru að setja upp girðingu við húsið þar sem fólk var ítrekað að ónáða þá og meðal annars kasta pizzum upp á þak hússins. Það kann ef til vill að hljóma undarlega, fyrir flestum, en þetta atferli á sér ósköp eðlilega skýringu. Samt ekki. Walter White, aðalpersóna þáttanna Breaking Bad, átti heima í umræddu húsi. Aðdáendur þáttanna koma víða að til þess að virða húsið fyrir sér. Margir hafa þó ekki látið sér það duga. Í öðrum þætti þriðju seríu var Walter White í vondu skapi og kastaði hann pizzu upp á þak bílskúrsins.via GIPHYÞetta hafa margir verið að leika eftir og er eigandi hússins búinn að fá nóg. Samkvæmt frétt NBC4 þora eigendurnir varla að fara úr húsi sínu af ótta við uppátæki aðdáenda.„Allan daginn, án hléa, er fólk út um allt. Þau leggja fyrir framan innkeyrslu okkar og loka okkur inni,“ sagði Joanne Quintana, en móðir hennar á húsið. Hún sagði einnig að aðdáendur þáttanna hefðu jafnvel verið að stela munum af lóðinni.
Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira