Stefna flokkanna: Mannréttindi Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum.Miðflokkurinn: Við ætlum að vinna að jöfnum réttindum allra þegna samfélagins óháð kyni, stöðu eða öðru. Við viljum að samfélagið grundvallist á gildum lýðræðis, jafnréttis og mannréttinda og höfnum hvers konar mismunun. Ísland á að vera fyrirmynd í mannréttindamálum.Viðreisn: Mannréttindi og jafnrétti eru þungamiðja í stefnu Viðreisnar. Við lögfestum jafnlaunavottun til þess að taka á kynbundnum launamun og beinum nú kastljósinu að þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta. Viðreisn hefur lagt höfuðáherslu á mannréttindamál, t.d. með frumvörpum um lögfestingu NPA, móttöku fleiri kvótaflóttamanna o.fl.Björt framtíð: Útrýmum launamisrétti. Tökum upp NPA og innleiðum Sáttmála SÞ um réttindi fatlaðra. Jöfnum að- stæður lögheimilis- og umgengnisforeldra. Skilgreinum stafrænt kynferðisofbeldi í hegningarlögum. Leggjum niður mannanafnanefnd. Setjum okkur markmið um að vera fremst meðal þjóða er varðar lagalega stöðu hinsegin einstaklinga.Vinstri græn: Úttekt á réttarstöðu brotaþola kynferðisofbeldis og bætum réttarstöðu þolenda. Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum. Aðbúnaður hælisleitenda verði bættur. Börn umsækjenda búi við ásættanlegar aðstæður. Stöndum vörð um sterka og sjálfstæða fjölmiðla. Tryggjum sjálfstæði RÚV. Setjum á laggirnar sjóð fyrir rannsóknarblaðamennsku.Samfylkingin: Ráðumst í stórsókn gegn ofbeldi. Við ætlum að setja einn milljarð króna árlega til að fjölga lögreglu- þjónum og rannsakendum, auka fræðslu og forvarnir og samræma móttöku þolenda kynferðis- og heimilisofbeldis um allt land. Vinnum gegn launamun kynjanna. Ísland á að vera í fararbroddi í réttindabaráttu hinsegin fólks.Flokkur fólksins: Flokkur fólksins leggur áherslu á mannréttindaákvæði stjórnarskrár og alþjóðlegra mannréttindasáttmála sem öðlast hafa lagagildi hér á landi. Flokkurinn leggur áherslu á að stjórnvöld virði mannréttinda- ákvæði á hverjum tíma í hvívetna.Sjálfstæðisflokkur: Trú-, tjáningar- og skoðanafrelsi eru grundvallarmannréttindi sem standa verður vörð um. Jafnframt verður að gæta þess að allir virði mannréttindi. Sporna verður við hvers kyns ofbeldi, fagna fjölbreytileikanum, tryggja jöfn tækifæri og virða ólíkar lífsskoðanir.Framsókn: Framsókn vill stuðla að samfélagi þar sem allir geta verið virkir þátttakendur og hafi jöfn réttindi. Mikilvægt er að við móttöku útlendinga sé unnið með mannréttindi að leiðarljósi, að framkvæmd laga sé skilvirk og vel sé staðið að skipulagi hvort sem er vegna umsókna um dvöl, atvinnuréttindi eða þjónustu samfélagsins.Píratar: Píratar vilja efla borgararéttindi, standa vörð um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, friðhelgi einkalífs og berjast gegn allri mismunun gagnvart einstaklingum; hvort sem hún er á grundvelli kyns, kynhneigðar, kynvitundar, aldurs, trúarbragða, uppruna, fötlunar o.fl. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum.Miðflokkurinn: Við ætlum að vinna að jöfnum réttindum allra þegna samfélagins óháð kyni, stöðu eða öðru. Við viljum að samfélagið grundvallist á gildum lýðræðis, jafnréttis og mannréttinda og höfnum hvers konar mismunun. Ísland á að vera fyrirmynd í mannréttindamálum.Viðreisn: Mannréttindi og jafnrétti eru þungamiðja í stefnu Viðreisnar. Við lögfestum jafnlaunavottun til þess að taka á kynbundnum launamun og beinum nú kastljósinu að þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta. Viðreisn hefur lagt höfuðáherslu á mannréttindamál, t.d. með frumvörpum um lögfestingu NPA, móttöku fleiri kvótaflóttamanna o.fl.Björt framtíð: Útrýmum launamisrétti. Tökum upp NPA og innleiðum Sáttmála SÞ um réttindi fatlaðra. Jöfnum að- stæður lögheimilis- og umgengnisforeldra. Skilgreinum stafrænt kynferðisofbeldi í hegningarlögum. Leggjum niður mannanafnanefnd. Setjum okkur markmið um að vera fremst meðal þjóða er varðar lagalega stöðu hinsegin einstaklinga.Vinstri græn: Úttekt á réttarstöðu brotaþola kynferðisofbeldis og bætum réttarstöðu þolenda. Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum. Aðbúnaður hælisleitenda verði bættur. Börn umsækjenda búi við ásættanlegar aðstæður. Stöndum vörð um sterka og sjálfstæða fjölmiðla. Tryggjum sjálfstæði RÚV. Setjum á laggirnar sjóð fyrir rannsóknarblaðamennsku.Samfylkingin: Ráðumst í stórsókn gegn ofbeldi. Við ætlum að setja einn milljarð króna árlega til að fjölga lögreglu- þjónum og rannsakendum, auka fræðslu og forvarnir og samræma móttöku þolenda kynferðis- og heimilisofbeldis um allt land. Vinnum gegn launamun kynjanna. Ísland á að vera í fararbroddi í réttindabaráttu hinsegin fólks.Flokkur fólksins: Flokkur fólksins leggur áherslu á mannréttindaákvæði stjórnarskrár og alþjóðlegra mannréttindasáttmála sem öðlast hafa lagagildi hér á landi. Flokkurinn leggur áherslu á að stjórnvöld virði mannréttinda- ákvæði á hverjum tíma í hvívetna.Sjálfstæðisflokkur: Trú-, tjáningar- og skoðanafrelsi eru grundvallarmannréttindi sem standa verður vörð um. Jafnframt verður að gæta þess að allir virði mannréttindi. Sporna verður við hvers kyns ofbeldi, fagna fjölbreytileikanum, tryggja jöfn tækifæri og virða ólíkar lífsskoðanir.Framsókn: Framsókn vill stuðla að samfélagi þar sem allir geta verið virkir þátttakendur og hafi jöfn réttindi. Mikilvægt er að við móttöku útlendinga sé unnið með mannréttindi að leiðarljósi, að framkvæmd laga sé skilvirk og vel sé staðið að skipulagi hvort sem er vegna umsókna um dvöl, atvinnuréttindi eða þjónustu samfélagsins.Píratar: Píratar vilja efla borgararéttindi, standa vörð um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, friðhelgi einkalífs og berjast gegn allri mismunun gagnvart einstaklingum; hvort sem hún er á grundvelli kyns, kynhneigðar, kynvitundar, aldurs, trúarbragða, uppruna, fötlunar o.fl.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00