Stefna flokkanna: Mannréttindi Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum.Miðflokkurinn: Við ætlum að vinna að jöfnum réttindum allra þegna samfélagins óháð kyni, stöðu eða öðru. Við viljum að samfélagið grundvallist á gildum lýðræðis, jafnréttis og mannréttinda og höfnum hvers konar mismunun. Ísland á að vera fyrirmynd í mannréttindamálum.Viðreisn: Mannréttindi og jafnrétti eru þungamiðja í stefnu Viðreisnar. Við lögfestum jafnlaunavottun til þess að taka á kynbundnum launamun og beinum nú kastljósinu að þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta. Viðreisn hefur lagt höfuðáherslu á mannréttindamál, t.d. með frumvörpum um lögfestingu NPA, móttöku fleiri kvótaflóttamanna o.fl.Björt framtíð: Útrýmum launamisrétti. Tökum upp NPA og innleiðum Sáttmála SÞ um réttindi fatlaðra. Jöfnum að- stæður lögheimilis- og umgengnisforeldra. Skilgreinum stafrænt kynferðisofbeldi í hegningarlögum. Leggjum niður mannanafnanefnd. Setjum okkur markmið um að vera fremst meðal þjóða er varðar lagalega stöðu hinsegin einstaklinga.Vinstri græn: Úttekt á réttarstöðu brotaþola kynferðisofbeldis og bætum réttarstöðu þolenda. Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum. Aðbúnaður hælisleitenda verði bættur. Börn umsækjenda búi við ásættanlegar aðstæður. Stöndum vörð um sterka og sjálfstæða fjölmiðla. Tryggjum sjálfstæði RÚV. Setjum á laggirnar sjóð fyrir rannsóknarblaðamennsku.Samfylkingin: Ráðumst í stórsókn gegn ofbeldi. Við ætlum að setja einn milljarð króna árlega til að fjölga lögreglu- þjónum og rannsakendum, auka fræðslu og forvarnir og samræma móttöku þolenda kynferðis- og heimilisofbeldis um allt land. Vinnum gegn launamun kynjanna. Ísland á að vera í fararbroddi í réttindabaráttu hinsegin fólks.Flokkur fólksins: Flokkur fólksins leggur áherslu á mannréttindaákvæði stjórnarskrár og alþjóðlegra mannréttindasáttmála sem öðlast hafa lagagildi hér á landi. Flokkurinn leggur áherslu á að stjórnvöld virði mannréttinda- ákvæði á hverjum tíma í hvívetna.Sjálfstæðisflokkur: Trú-, tjáningar- og skoðanafrelsi eru grundvallarmannréttindi sem standa verður vörð um. Jafnframt verður að gæta þess að allir virði mannréttindi. Sporna verður við hvers kyns ofbeldi, fagna fjölbreytileikanum, tryggja jöfn tækifæri og virða ólíkar lífsskoðanir.Framsókn: Framsókn vill stuðla að samfélagi þar sem allir geta verið virkir þátttakendur og hafi jöfn réttindi. Mikilvægt er að við móttöku útlendinga sé unnið með mannréttindi að leiðarljósi, að framkvæmd laga sé skilvirk og vel sé staðið að skipulagi hvort sem er vegna umsókna um dvöl, atvinnuréttindi eða þjónustu samfélagsins.Píratar: Píratar vilja efla borgararéttindi, standa vörð um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, friðhelgi einkalífs og berjast gegn allri mismunun gagnvart einstaklingum; hvort sem hún er á grundvelli kyns, kynhneigðar, kynvitundar, aldurs, trúarbragða, uppruna, fötlunar o.fl. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum.Miðflokkurinn: Við ætlum að vinna að jöfnum réttindum allra þegna samfélagins óháð kyni, stöðu eða öðru. Við viljum að samfélagið grundvallist á gildum lýðræðis, jafnréttis og mannréttinda og höfnum hvers konar mismunun. Ísland á að vera fyrirmynd í mannréttindamálum.Viðreisn: Mannréttindi og jafnrétti eru þungamiðja í stefnu Viðreisnar. Við lögfestum jafnlaunavottun til þess að taka á kynbundnum launamun og beinum nú kastljósinu að þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta. Viðreisn hefur lagt höfuðáherslu á mannréttindamál, t.d. með frumvörpum um lögfestingu NPA, móttöku fleiri kvótaflóttamanna o.fl.Björt framtíð: Útrýmum launamisrétti. Tökum upp NPA og innleiðum Sáttmála SÞ um réttindi fatlaðra. Jöfnum að- stæður lögheimilis- og umgengnisforeldra. Skilgreinum stafrænt kynferðisofbeldi í hegningarlögum. Leggjum niður mannanafnanefnd. Setjum okkur markmið um að vera fremst meðal þjóða er varðar lagalega stöðu hinsegin einstaklinga.Vinstri græn: Úttekt á réttarstöðu brotaþola kynferðisofbeldis og bætum réttarstöðu þolenda. Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum. Aðbúnaður hælisleitenda verði bættur. Börn umsækjenda búi við ásættanlegar aðstæður. Stöndum vörð um sterka og sjálfstæða fjölmiðla. Tryggjum sjálfstæði RÚV. Setjum á laggirnar sjóð fyrir rannsóknarblaðamennsku.Samfylkingin: Ráðumst í stórsókn gegn ofbeldi. Við ætlum að setja einn milljarð króna árlega til að fjölga lögreglu- þjónum og rannsakendum, auka fræðslu og forvarnir og samræma móttöku þolenda kynferðis- og heimilisofbeldis um allt land. Vinnum gegn launamun kynjanna. Ísland á að vera í fararbroddi í réttindabaráttu hinsegin fólks.Flokkur fólksins: Flokkur fólksins leggur áherslu á mannréttindaákvæði stjórnarskrár og alþjóðlegra mannréttindasáttmála sem öðlast hafa lagagildi hér á landi. Flokkurinn leggur áherslu á að stjórnvöld virði mannréttinda- ákvæði á hverjum tíma í hvívetna.Sjálfstæðisflokkur: Trú-, tjáningar- og skoðanafrelsi eru grundvallarmannréttindi sem standa verður vörð um. Jafnframt verður að gæta þess að allir virði mannréttindi. Sporna verður við hvers kyns ofbeldi, fagna fjölbreytileikanum, tryggja jöfn tækifæri og virða ólíkar lífsskoðanir.Framsókn: Framsókn vill stuðla að samfélagi þar sem allir geta verið virkir þátttakendur og hafi jöfn réttindi. Mikilvægt er að við móttöku útlendinga sé unnið með mannréttindi að leiðarljósi, að framkvæmd laga sé skilvirk og vel sé staðið að skipulagi hvort sem er vegna umsókna um dvöl, atvinnuréttindi eða þjónustu samfélagsins.Píratar: Píratar vilja efla borgararéttindi, standa vörð um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, friðhelgi einkalífs og berjast gegn allri mismunun gagnvart einstaklingum; hvort sem hún er á grundvelli kyns, kynhneigðar, kynvitundar, aldurs, trúarbragða, uppruna, fötlunar o.fl.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00