Forsætisráðherrar Norðurlandanna gerðu grín að Donald Trump Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. maí 2017 20:15 Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, Juha Sipilä, forsætisráðherra Finnlands og Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, handleika knöttinn í Bergen. Utanríkisráðuneytið Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, og aðrir forsætisráðherrar Norðurlandanna hafa vakið mikla athygli fyrir mynd, sem tekin var af ráðherrunum í gær á sumarfundi þeirra í Bergen í Noregi. Myndin þykir skopstæling á mynd sem tekin var af Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og öðrum leiðtogum í heimsókn forsetans til Sádi-Arabíu fyrr í mánuðinum. Á vef utanríkisráðuneytisins kemur fram að á fyrri degi sumarfundar forsætisráðherra Norðurlandanna hafi norræn samvinna verið rædd svo og ýmis alþjóða- og öryggismál. Þá var mikilvægi baráttunnar gegn hryðjuverkum og öfgasamtökum ofarlega í hugum forsætisráðherranna en mynd, sem tekin var af ráðherrunum á fundinum í gær, hefur vakið sérstaklega athygli. Myndinni þykir svipa til þeirrar sem tekin var af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, Abdel Fattah el-Sisi, forseta Egyptalands, og Salman bin Abdulaziz al-Saud, konungi Sádi-Arabíu, er Alþjóðleg miðstöð gegn hugmyndafræði öfgamanna var vígð í heimsókn Bandaríkjaforseta til Sádi-Arabíu á dögunum. Á myndinni sjást þeir félagar styðja höndum sínum á upplýstan hnött en hún fór sem eldur í sinu um samfélagsmiðla. Þar kepptust notendur við að líkja aðstæðunum við athafnir þorpara í ævintýrum.I PHOTOSHOPPED SARUMAN INTO TRUMP'S ORB PICTURE AND IT'S NOT EVEN WEIRD pic.twitter.com/cVJFGP5NPG— Shahak Shapira (@ShahakShapira) May 22, 2017 Ljósmyndin umrædda af Donald Trump, Bandaríkjaforseta og leiðtogum Egyptalands og Sádi-Arabíu.Vísir/AFPÁ myndinni sem tekin var í gær virðast Norðurlandaráðherrarnir vísa í þennan fund Donalds Trump og leiðtoga Egyptalands og Sádi-Arabíu á gamansaman hátt. Þeir hafa þó valið öllu tilkomuminni knött, fótbolta, fyrir tilefnið. Síðari fundardegi Norðurlandaráðherra í Bergen lauk í dag. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, átti tvíhliða fundi með öllum forsætisráðherrum Norðrlanda og ræddi meðal annars útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og nýafstaðinn leiðtogafund NATO í Brussel.nordic prime minister meeting. the orb of world domination loses power and is somewhat less threatening on these latitudes. pic.twitter.com/t5K7NfQOqu— Jussi Karlgren (@jussikarlgren) May 29, 2017 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar Sjá meira
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, og aðrir forsætisráðherrar Norðurlandanna hafa vakið mikla athygli fyrir mynd, sem tekin var af ráðherrunum í gær á sumarfundi þeirra í Bergen í Noregi. Myndin þykir skopstæling á mynd sem tekin var af Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og öðrum leiðtogum í heimsókn forsetans til Sádi-Arabíu fyrr í mánuðinum. Á vef utanríkisráðuneytisins kemur fram að á fyrri degi sumarfundar forsætisráðherra Norðurlandanna hafi norræn samvinna verið rædd svo og ýmis alþjóða- og öryggismál. Þá var mikilvægi baráttunnar gegn hryðjuverkum og öfgasamtökum ofarlega í hugum forsætisráðherranna en mynd, sem tekin var af ráðherrunum á fundinum í gær, hefur vakið sérstaklega athygli. Myndinni þykir svipa til þeirrar sem tekin var af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, Abdel Fattah el-Sisi, forseta Egyptalands, og Salman bin Abdulaziz al-Saud, konungi Sádi-Arabíu, er Alþjóðleg miðstöð gegn hugmyndafræði öfgamanna var vígð í heimsókn Bandaríkjaforseta til Sádi-Arabíu á dögunum. Á myndinni sjást þeir félagar styðja höndum sínum á upplýstan hnött en hún fór sem eldur í sinu um samfélagsmiðla. Þar kepptust notendur við að líkja aðstæðunum við athafnir þorpara í ævintýrum.I PHOTOSHOPPED SARUMAN INTO TRUMP'S ORB PICTURE AND IT'S NOT EVEN WEIRD pic.twitter.com/cVJFGP5NPG— Shahak Shapira (@ShahakShapira) May 22, 2017 Ljósmyndin umrædda af Donald Trump, Bandaríkjaforseta og leiðtogum Egyptalands og Sádi-Arabíu.Vísir/AFPÁ myndinni sem tekin var í gær virðast Norðurlandaráðherrarnir vísa í þennan fund Donalds Trump og leiðtoga Egyptalands og Sádi-Arabíu á gamansaman hátt. Þeir hafa þó valið öllu tilkomuminni knött, fótbolta, fyrir tilefnið. Síðari fundardegi Norðurlandaráðherra í Bergen lauk í dag. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, átti tvíhliða fundi með öllum forsætisráðherrum Norðrlanda og ræddi meðal annars útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og nýafstaðinn leiðtogafund NATO í Brussel.nordic prime minister meeting. the orb of world domination loses power and is somewhat less threatening on these latitudes. pic.twitter.com/t5K7NfQOqu— Jussi Karlgren (@jussikarlgren) May 29, 2017
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar Sjá meira