Þjóðarbúið orðið af tíu milljörðum vegna verkfalls sjómanna Höskuldur Kári Schram skrifar 3. janúar 2017 18:45 Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. Verkfall sjómanna hefur nú staðið yfir í tæpar þrjár vikur og afleiðingar þess eru nú byrjaðar að segja til sín. Togararnir liggja verkefnalausir við bryggju, fiskvinnslufyrirtæki víða um land glíma við hráefnisskort og mörg hundruð manns hafa misst vinnuna. Verð á algengum fisktegundum á innanlandsmörkuðum hefur margfaldast á síðustu vikum. Kristján Berg Ásgeirsson eigandi fiskverslunarinnar Fiskikóngsins, sem selur bæði til einstaklinga og fyrirtækja, segir að staðan sé orðin mjög erfið. „Maður borgar 100 til 200 krónum meira fyrir kílóið. Í mínu fyrirtæki þurfum við 4 til 5 tonn á dag og þá er þetta fljótt að telja,“ segir Kristján Berg. Ekkert hefur verið fundað í deilunni frá því fyrir jól en næsti samningafundur hefur verið boðaður á fimmtudag. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir að þjóðarbúið hafi nú þegar orðið af milljarða tekjum vegna verkfalllsins. „Verkfallið er að sjálfsögðu neyðarúrræði því það mun alltaf leiða til tjóns. Í útflutningsgrein þar sem menn hafa í ár og áratugi verið að byggja upp markaði, og ferskfiskmarkaður er orðinn okkar aðalmarkaður, þá erum við að gera ráð fyrir þetta séu um 500 milljónir á hverjum einasta degi í töpuðum útflutningstekjum,“ segir Heiðrún. Verkfall sjómanna Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. Verkfall sjómanna hefur nú staðið yfir í tæpar þrjár vikur og afleiðingar þess eru nú byrjaðar að segja til sín. Togararnir liggja verkefnalausir við bryggju, fiskvinnslufyrirtæki víða um land glíma við hráefnisskort og mörg hundruð manns hafa misst vinnuna. Verð á algengum fisktegundum á innanlandsmörkuðum hefur margfaldast á síðustu vikum. Kristján Berg Ásgeirsson eigandi fiskverslunarinnar Fiskikóngsins, sem selur bæði til einstaklinga og fyrirtækja, segir að staðan sé orðin mjög erfið. „Maður borgar 100 til 200 krónum meira fyrir kílóið. Í mínu fyrirtæki þurfum við 4 til 5 tonn á dag og þá er þetta fljótt að telja,“ segir Kristján Berg. Ekkert hefur verið fundað í deilunni frá því fyrir jól en næsti samningafundur hefur verið boðaður á fimmtudag. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir að þjóðarbúið hafi nú þegar orðið af milljarða tekjum vegna verkfalllsins. „Verkfallið er að sjálfsögðu neyðarúrræði því það mun alltaf leiða til tjóns. Í útflutningsgrein þar sem menn hafa í ár og áratugi verið að byggja upp markaði, og ferskfiskmarkaður er orðinn okkar aðalmarkaður, þá erum við að gera ráð fyrir þetta séu um 500 milljónir á hverjum einasta degi í töpuðum útflutningstekjum,“ segir Heiðrún.
Verkfall sjómanna Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira