Aníta vann bronsverðlaun á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2017 16:06 Aníta Hinriksdóttir á fullri ferð í úrslitahlaupinu. Vísir/EPA Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. Aníta kom í mark á 2:01,25 mínútum og varð rétt við Íslandsmetið sitt sem hún setti fyrir einum mánuði síðan. Svisslendingurinn Selina Büchel varð Evrópumeistari á svissnesku meti en hún kom í mark á 2:00,38 mínútum eða einu sekúndubroti á undan hinni bresku Shelayna Oskan-Clarke. Aníta byrjaði aftarlega en hljóp af skynsemi og passaði að lokast ekki inni. Hún var heppinn að hin sænska Lovisa Lindh datt ekki á hana en kom sér í framhaldinu upp í þriðja sætið þar sem hún hélt sér út hlaupið. Aníta ógnaði ekki þeim tveimur fyrstu sem hlupu báðar frábærlega. Aníta gerði sitt og tryggði sér sín fyrstu verðlaun á stórmóti fullorðinna. Þetta eru sjöttu verðlaun Íslendinga á EM innanhúss og þau fyrstu síðan að Vala Flosadóttir vann brons í stangarstökki á EM 1998. Ísland hafði ennfremur ekki unnið verðlaun á stórmóti í frjálsum síðan að Jón Arnar Magnússon varð annar í sjöþraut á HM innanhúss í Lissabon árið 2001.Aníta Hinriksdóttir.Vísir/EPAHér má sjá endasprettinn hjá Anítu:Brons hjá @annyhinriks á EM innanhúss í Belgrad. Innilega til hamingju. Hlaupið í heild má sjá hér: https://t.co/hAa3Pz6UZd #frjalsar pic.twitter.com/LbY6sWzeQB— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 5, 2017 Frjálsar íþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. Aníta kom í mark á 2:01,25 mínútum og varð rétt við Íslandsmetið sitt sem hún setti fyrir einum mánuði síðan. Svisslendingurinn Selina Büchel varð Evrópumeistari á svissnesku meti en hún kom í mark á 2:00,38 mínútum eða einu sekúndubroti á undan hinni bresku Shelayna Oskan-Clarke. Aníta byrjaði aftarlega en hljóp af skynsemi og passaði að lokast ekki inni. Hún var heppinn að hin sænska Lovisa Lindh datt ekki á hana en kom sér í framhaldinu upp í þriðja sætið þar sem hún hélt sér út hlaupið. Aníta ógnaði ekki þeim tveimur fyrstu sem hlupu báðar frábærlega. Aníta gerði sitt og tryggði sér sín fyrstu verðlaun á stórmóti fullorðinna. Þetta eru sjöttu verðlaun Íslendinga á EM innanhúss og þau fyrstu síðan að Vala Flosadóttir vann brons í stangarstökki á EM 1998. Ísland hafði ennfremur ekki unnið verðlaun á stórmóti í frjálsum síðan að Jón Arnar Magnússon varð annar í sjöþraut á HM innanhúss í Lissabon árið 2001.Aníta Hinriksdóttir.Vísir/EPAHér má sjá endasprettinn hjá Anítu:Brons hjá @annyhinriks á EM innanhúss í Belgrad. Innilega til hamingju. Hlaupið í heild má sjá hér: https://t.co/hAa3Pz6UZd #frjalsar pic.twitter.com/LbY6sWzeQB— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 5, 2017
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn