Þar sagði Christie ótrúlega sögu frá því þegar einn aðdáandi bað hana um sjálfu með sér.
Sagan er merkilega fyrir þær sakir að hún sat á klósettinu þegar aðdáandinn birtist undir klósettbásnum og bar fram spurninguna.
Hér að neðan má hlusta á þessa skemmtilegu sögu.