Skipar nefnd um endurskoðun bótakerfa Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2017 14:36 Þorsteinn Víglundsson, félagsmálaráðherra vísir/ernir Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað nefnd til að endurskoða kerfi barnabóta, vaxtabóta, barnalífeyris og húsnæðibóta. Í frétt á vef velferðarráðuneytisins segir að horft sé til þess að fjárhagslegum stuðningi verði beint í ríkara mæli að lægri tekjuhópum. Ágúst Þór Sigurðsson, fulltrúi velferðarráðuneytisins, gegnir formennsku í nefndinni. „Í skipunarbréfi nefndarinnar er vísað til þess markmiðs ríkisstjórnarinnar að fjárhagslegum stuðningi verði beint í ríkara mæli að lægri tekjuhópum, óháð uppruna tekna og eigi það jafnt við um barnabætur og barnalífeyri rétt eins og húsnæðisstuðning og annan stuðning. Sérstaklega skuli horft til þess hvernig áðurnefnd kerfi styðja við einstæða foreldra. Í þessu skyni þurfi að einfalda kerfin og eftir atvikum sameina þau, þannig stuðningurinn verði raunverulegur liður í því að bæta kjör þessa hóps. Nefndinni er m.a. ætlað að greina hvar svokallaðar fátæktargildrur myndast. Skal nefndin meðal annars taka mið af ráðleggingum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins frá 2015 hvað þetta varðar, en einnig líta til nágrannalandanna. Hlutverk nefndarinnar er í samræmi við þetta að leggja fram tillögur eða sviðsmyndir um leiðir að þessum markmiðum, nauðsynlegar lagabreytingar sem og að meta kostnað þar um. Þá skal nefndin greina áhrif slíkra breytinga á mismunandi tekjuhópa með greiningu á raungögnum,“ segir í fréttinni. Nefndin er þannig skipuð:Ágúst Þór Sigurðsson, fulltrúi velferðarráðuneytisins, formaðurHlynur Hallgrímsson, fulltrúi fjármála- og efnahagsráðuneytisinsKarl Pétur Jónsson, aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherraLísa Margrét Sigurðardóttir, fulltrúi velferðarráðuneytisinsMargrét Björk Svavarsdóttir, fulltrúi fjármála- og efnahagsráðuneytisinsNökkvi Bragason, fulltrúi fjármála- og efnahagsráðuneytisinsÓlafía B. Rafnsdóttir, aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherraRósa Guðrún Bergþórsdóttir, fulltrúi velferðarráðuneytisinsÞorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherraStarfsmaður nefndarinnar er Linda Fanney Valgeirsdóttir. Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað nefnd til að endurskoða kerfi barnabóta, vaxtabóta, barnalífeyris og húsnæðibóta. Í frétt á vef velferðarráðuneytisins segir að horft sé til þess að fjárhagslegum stuðningi verði beint í ríkara mæli að lægri tekjuhópum. Ágúst Þór Sigurðsson, fulltrúi velferðarráðuneytisins, gegnir formennsku í nefndinni. „Í skipunarbréfi nefndarinnar er vísað til þess markmiðs ríkisstjórnarinnar að fjárhagslegum stuðningi verði beint í ríkara mæli að lægri tekjuhópum, óháð uppruna tekna og eigi það jafnt við um barnabætur og barnalífeyri rétt eins og húsnæðisstuðning og annan stuðning. Sérstaklega skuli horft til þess hvernig áðurnefnd kerfi styðja við einstæða foreldra. Í þessu skyni þurfi að einfalda kerfin og eftir atvikum sameina þau, þannig stuðningurinn verði raunverulegur liður í því að bæta kjör þessa hóps. Nefndinni er m.a. ætlað að greina hvar svokallaðar fátæktargildrur myndast. Skal nefndin meðal annars taka mið af ráðleggingum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins frá 2015 hvað þetta varðar, en einnig líta til nágrannalandanna. Hlutverk nefndarinnar er í samræmi við þetta að leggja fram tillögur eða sviðsmyndir um leiðir að þessum markmiðum, nauðsynlegar lagabreytingar sem og að meta kostnað þar um. Þá skal nefndin greina áhrif slíkra breytinga á mismunandi tekjuhópa með greiningu á raungögnum,“ segir í fréttinni. Nefndin er þannig skipuð:Ágúst Þór Sigurðsson, fulltrúi velferðarráðuneytisins, formaðurHlynur Hallgrímsson, fulltrúi fjármála- og efnahagsráðuneytisinsKarl Pétur Jónsson, aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherraLísa Margrét Sigurðardóttir, fulltrúi velferðarráðuneytisinsMargrét Björk Svavarsdóttir, fulltrúi fjármála- og efnahagsráðuneytisinsNökkvi Bragason, fulltrúi fjármála- og efnahagsráðuneytisinsÓlafía B. Rafnsdóttir, aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherraRósa Guðrún Bergþórsdóttir, fulltrúi velferðarráðuneytisinsÞorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherraStarfsmaður nefndarinnar er Linda Fanney Valgeirsdóttir.
Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira