Færri hafa leitað til Mæðrastyrksnefndar í ár en í fyrra Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 18. desember 2017 20:00 Anna H. Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Vísir/Sigurjón Færri heimili hafa óskað eftir aðstoð Mæðrastyrksnefndar í ár en undanfarin ár og eru umsóknir fyrir jólin tvö til þrjú hundruð færri en í fyrra. Þróunin er í rétta átt að sögn formanns nefndarinnar. Í fyrra óskuðu um 1.200 heimili eftir aðstoð Mæðrastyrksnefndar fyrir jólin en í ár eru umsóknirnar á milli 900 til 1.000. Anna H. Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar, segir umsóknum um aðstoð hafa farið jafnt og þétt fækkandi undanfarin ár. Telur hún að fækkun umsókna megi rekja til betra ástands í þjóðfélaginu. „Það eru færri atvinnulausir og þar með þurfa færri á aðstoð að halda. Þó að það verði því miður alltaf svoleiðis að það eru einhverjir sem þurfa á aðstoð að halda,” segir Anna. Þá kunni sterkari kaupmáttur einnig að hafa sitt að segja. Undirbúningur úthlutunarinnar hefur staðið yfir frá því í byrjun desember en það eru alfarið sjálfboðaliðar sem bjóða fram krafta sína við undirbúninginn. Bæði einstaklingar og fyrirtæki leggja svo söfnuninni lið með einum eða öðrum hætti. Guðlaug Jónína Aðalsteinsdóttir hefur starfað sem sjálfboðaliði í á annan áratug. Hún segir sjálfboðaliðastarfið vera ómissandi í aðdraganda jólanna. „Það er bara svo gott að geta gert öðrum gott og ég segi alltaf að ólaunuð vinna veitir manni miklu meiri gleði heldur en þessi sem er launuð,” segir Guðlaug glöð í bragði. Úthlutunin fer fram á miðvikudag en þeir sem vilja geta enn lagt Mæðrastyrksnefnd lið. Hægt er að setja gjafir til barna undir jólatrén í Kringlunni og í Smáralind og þeir sem vilja gefa matargjafir eða leggja söfnuninni lið með öðrum hætti geta sett sig í samband við Mæðrastyrksnefnd. Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Færri heimili hafa óskað eftir aðstoð Mæðrastyrksnefndar í ár en undanfarin ár og eru umsóknir fyrir jólin tvö til þrjú hundruð færri en í fyrra. Þróunin er í rétta átt að sögn formanns nefndarinnar. Í fyrra óskuðu um 1.200 heimili eftir aðstoð Mæðrastyrksnefndar fyrir jólin en í ár eru umsóknirnar á milli 900 til 1.000. Anna H. Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar, segir umsóknum um aðstoð hafa farið jafnt og þétt fækkandi undanfarin ár. Telur hún að fækkun umsókna megi rekja til betra ástands í þjóðfélaginu. „Það eru færri atvinnulausir og þar með þurfa færri á aðstoð að halda. Þó að það verði því miður alltaf svoleiðis að það eru einhverjir sem þurfa á aðstoð að halda,” segir Anna. Þá kunni sterkari kaupmáttur einnig að hafa sitt að segja. Undirbúningur úthlutunarinnar hefur staðið yfir frá því í byrjun desember en það eru alfarið sjálfboðaliðar sem bjóða fram krafta sína við undirbúninginn. Bæði einstaklingar og fyrirtæki leggja svo söfnuninni lið með einum eða öðrum hætti. Guðlaug Jónína Aðalsteinsdóttir hefur starfað sem sjálfboðaliði í á annan áratug. Hún segir sjálfboðaliðastarfið vera ómissandi í aðdraganda jólanna. „Það er bara svo gott að geta gert öðrum gott og ég segi alltaf að ólaunuð vinna veitir manni miklu meiri gleði heldur en þessi sem er launuð,” segir Guðlaug glöð í bragði. Úthlutunin fer fram á miðvikudag en þeir sem vilja geta enn lagt Mæðrastyrksnefnd lið. Hægt er að setja gjafir til barna undir jólatrén í Kringlunni og í Smáralind og þeir sem vilja gefa matargjafir eða leggja söfnuninni lið með öðrum hætti geta sett sig í samband við Mæðrastyrksnefnd.
Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira