Segir að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sé þensluhvetjandi Höskuldur Kári Schram skrifar 27. apríl 2017 18:55 Halldór B. Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Vísir/GVA Halldór B. Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og segir að hún kyndi undir þenslu í samfélaginu. Áfram sé gert ráð fyrir því að Ísland verði háskattaland þar sem skattbyrðin sé með því mesta sem gerist meðal ríkja OECD. Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar var lögð fram á Alþingi í lok síðasta mánaðar en hún nær til ársins 2022. Áætlunin gerir meðal annars ráð fyrir áframhaldandi hagvexti og að skuldir ríkisins muni lækka hratt á tímabilinu. Halldór B. Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýnir þessa áætlun í pistil sem hann birti á heimasíðu samtakanna í dag. Hann telur að forsendur áætlunarinnar byggi á of mikilli bjartsýni og þá sé hún þensluhvetjandi. „Við bendum einfaldlega á þá einföldu staðreynd að ef að hagvöxtur dregst saman um eitt prósent á ári út spátímann þá verður kominn fjárlagahalli í lok spátímabilsins. Það teljum við gagnrýnivert. Í miðju góðæri er mikilvægt að leggja til hliðar og hugsa til mögru áranna. Þetta eru bara einföld skilaboð sem allir Íslendingar skilja. Við eigum að draga úr umsvifum hins opinbera á góðæristímum og núna er rétti tíminn til þess og þetta endurspeglast ekki í fjármálaáætluninni,“ segir Halldór. Halldór segir að skattbyrðin hér á landi sé með því mesta sem gerist meðal ríkja OECD og ekki sé lögð fram nein framtíðarsýn varðandi þróun skattkerfisins í áætlun ríkisstjórnarinnar. „Forsendur þess til að lækka skatta til lengri tíma er að draga úr á útgjaldahliðinni. Það er fyrsta skrefið. Í bullandi hagsveiflu er rétt að gera það til þess að búa í haginn fyrir niðursveifluna sem óhjákvæmilega mun koma,“ segir Halldór. Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Sjá meira
Halldór B. Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og segir að hún kyndi undir þenslu í samfélaginu. Áfram sé gert ráð fyrir því að Ísland verði háskattaland þar sem skattbyrðin sé með því mesta sem gerist meðal ríkja OECD. Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar var lögð fram á Alþingi í lok síðasta mánaðar en hún nær til ársins 2022. Áætlunin gerir meðal annars ráð fyrir áframhaldandi hagvexti og að skuldir ríkisins muni lækka hratt á tímabilinu. Halldór B. Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýnir þessa áætlun í pistil sem hann birti á heimasíðu samtakanna í dag. Hann telur að forsendur áætlunarinnar byggi á of mikilli bjartsýni og þá sé hún þensluhvetjandi. „Við bendum einfaldlega á þá einföldu staðreynd að ef að hagvöxtur dregst saman um eitt prósent á ári út spátímann þá verður kominn fjárlagahalli í lok spátímabilsins. Það teljum við gagnrýnivert. Í miðju góðæri er mikilvægt að leggja til hliðar og hugsa til mögru áranna. Þetta eru bara einföld skilaboð sem allir Íslendingar skilja. Við eigum að draga úr umsvifum hins opinbera á góðæristímum og núna er rétti tíminn til þess og þetta endurspeglast ekki í fjármálaáætluninni,“ segir Halldór. Halldór segir að skattbyrðin hér á landi sé með því mesta sem gerist meðal ríkja OECD og ekki sé lögð fram nein framtíðarsýn varðandi þróun skattkerfisins í áætlun ríkisstjórnarinnar. „Forsendur þess til að lækka skatta til lengri tíma er að draga úr á útgjaldahliðinni. Það er fyrsta skrefið. Í bullandi hagsveiflu er rétt að gera það til þess að búa í haginn fyrir niðursveifluna sem óhjákvæmilega mun koma,“ segir Halldór.
Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Sjá meira