Sjálfstæðismenn vilja halda mötuneytum eldri borgara opnum yfir sumartímann Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. júní 2017 07:00 Áslaug Friðriksdóttir talaði fyrir málinu á fundi borgarstjórnar í gær. Málinu var vísað til velferðarráðs. MYND/Sjálfstæðisflokkurinn Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu um að þjónusta mötuneyta við eldri borgara skerðist ekki yfir sumartímann. Fyrirhuguð skerðing hefst um næstu mánaðamót. Alls eru sextán mötuneyti í borginni sem þjónusta eldri borgara en þjónusta í helmingi þeirra er skert yfir hásumarið. Var það gert til að mæta aðhaldskröfum. Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, talaði fyrir tillögunni á fundi borgarstjórnar í gær. Hún segir að þjónustan tryggi fjölbreytta og reglulega fæðu auk þess sem hún gegni afar mikilvægu félagslegu hlutverki fyrir þá sem nýta sér hana. Dæmi væru um að rask á rútínu hefði alvarlegar afleiðingar í för með sér. „Mér finnst ástæða til þess þegar borgarsjóður stendur betur en áður að við hverfum frá skerðingu á grunnþjónustu. Þetta er grunnþjónusta sem eðlilegt er að halda úti allt árið um kring,“ sagði Áslaug á fundinum í gær. Meirihlutinn telur eðlilegt að málið verði tekið fyrir á fundi velferðarráðs síðar í vikunni. Þá verði hægt að meta kostnað af tillögunni og hvort unnt sé að ráðast í verkið. „Við höfum hér með tillögu um það að halda þessu opnu og munum taka afstöðu til þess,“ sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Rétt sé að meta tillöguna í nefnd í stað þess að taka ákvörðun strax. „Á fundinum fáum upplýsingar um kostnað og getum metið hvort senda á beiðni til borgarráðs um þá fjármuni eða hvort þeir eru til hjá sviðinu,“ sagði Heiða Björg. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Sjá meira
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu um að þjónusta mötuneyta við eldri borgara skerðist ekki yfir sumartímann. Fyrirhuguð skerðing hefst um næstu mánaðamót. Alls eru sextán mötuneyti í borginni sem þjónusta eldri borgara en þjónusta í helmingi þeirra er skert yfir hásumarið. Var það gert til að mæta aðhaldskröfum. Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, talaði fyrir tillögunni á fundi borgarstjórnar í gær. Hún segir að þjónustan tryggi fjölbreytta og reglulega fæðu auk þess sem hún gegni afar mikilvægu félagslegu hlutverki fyrir þá sem nýta sér hana. Dæmi væru um að rask á rútínu hefði alvarlegar afleiðingar í för með sér. „Mér finnst ástæða til þess þegar borgarsjóður stendur betur en áður að við hverfum frá skerðingu á grunnþjónustu. Þetta er grunnþjónusta sem eðlilegt er að halda úti allt árið um kring,“ sagði Áslaug á fundinum í gær. Meirihlutinn telur eðlilegt að málið verði tekið fyrir á fundi velferðarráðs síðar í vikunni. Þá verði hægt að meta kostnað af tillögunni og hvort unnt sé að ráðast í verkið. „Við höfum hér með tillögu um það að halda þessu opnu og munum taka afstöðu til þess,“ sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Rétt sé að meta tillöguna í nefnd í stað þess að taka ákvörðun strax. „Á fundinum fáum upplýsingar um kostnað og getum metið hvort senda á beiðni til borgarráðs um þá fjármuni eða hvort þeir eru til hjá sviðinu,“ sagði Heiða Björg.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent