Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Rosalega erfitt að þurfa að fara gegn vinnuveitenda sínum“ Ólöf Skaftadóttir skrifar 1. mars 2017 17:05 „Það er rosalega erfitt að þurfa að fara gegn vinnuveitenda sínum til að tryggja þeirra [barnanna] velferð. Á svo mörgum tímapunktum hefði verið svo miklu auðveldara fyrir okkur að flytja aftur inn í húsnæðið, hætta að spyrja þessara spurninga og hætta þessari baráttu,“ segir séra Karen Lind Ólafsdóttir, eiginkona Páls Ágústs Ólafssonar, sóknarprests á Staðastað á Snæfellsnesi. Hjónin segja þjóðkirkjuna hafa brugðist algjörlega í máli sem á rætur sínar að rekja til ársins 2014, þegar hjónin tóku við íbúðarhúsinu á prestsetursjörðinni á Staðastað. Upp komst um myglu í húsinu sem þau hjónin segja að hafi haft gríðarleg áhrif á alla fjölskylduna, sérstaklega ungan son þeirra hjóna sem glímir við mikinn astma. Eftir að ráðist var á endurbætur á húsinu vildi kirkjan að prestsfjölskyldan flytti að nýju á Staðastað en hjónin drógu í efa að með viðgerðunum hafi í raun verið komist fyrir vandann - sem hafi verið mikil mygla. Þau hafi sýnt sérfræðingum frá verkfræðistofunni Eflu myndir af svörtum veggjum í húsinu. Bæði þau sjálf og Efla hafi sent kirkjunni spurningalista varðandi endurbæturnar, en kirkjan neiti að svara hverjir unnu verkið og hvernig var staðið að því. „Þetta hefur verið svo mikil barátta, en þegar ég hugsa um að pakka dóti barnanna minna niður og fara aftur með þau inn í húsið og vona bara það besta - þá líður mér eins og ég geti ekki horft framan í þau og liðið vel sem mamma þeirra.“ Ítarlega verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2, sem hefjast á slaginu 18.30, að vanda. Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sjá meira
„Það er rosalega erfitt að þurfa að fara gegn vinnuveitenda sínum til að tryggja þeirra [barnanna] velferð. Á svo mörgum tímapunktum hefði verið svo miklu auðveldara fyrir okkur að flytja aftur inn í húsnæðið, hætta að spyrja þessara spurninga og hætta þessari baráttu,“ segir séra Karen Lind Ólafsdóttir, eiginkona Páls Ágústs Ólafssonar, sóknarprests á Staðastað á Snæfellsnesi. Hjónin segja þjóðkirkjuna hafa brugðist algjörlega í máli sem á rætur sínar að rekja til ársins 2014, þegar hjónin tóku við íbúðarhúsinu á prestsetursjörðinni á Staðastað. Upp komst um myglu í húsinu sem þau hjónin segja að hafi haft gríðarleg áhrif á alla fjölskylduna, sérstaklega ungan son þeirra hjóna sem glímir við mikinn astma. Eftir að ráðist var á endurbætur á húsinu vildi kirkjan að prestsfjölskyldan flytti að nýju á Staðastað en hjónin drógu í efa að með viðgerðunum hafi í raun verið komist fyrir vandann - sem hafi verið mikil mygla. Þau hafi sýnt sérfræðingum frá verkfræðistofunni Eflu myndir af svörtum veggjum í húsinu. Bæði þau sjálf og Efla hafi sent kirkjunni spurningalista varðandi endurbæturnar, en kirkjan neiti að svara hverjir unnu verkið og hvernig var staðið að því. „Þetta hefur verið svo mikil barátta, en þegar ég hugsa um að pakka dóti barnanna minna niður og fara aftur með þau inn í húsið og vona bara það besta - þá líður mér eins og ég geti ekki horft framan í þau og liðið vel sem mamma þeirra.“ Ítarlega verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2, sem hefjast á slaginu 18.30, að vanda.
Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sjá meira