Tíu vilja stýra Skaupinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. júní 2017 10:30 Útvarpshúsið. Vísir/Ernir Ríkisútvarpinu bárust 10 umsóknir um framleiðslu á Áramótaskaupinu 2017. Umsóknarfrestur rann út síðastliðinn mánudag en að sögn dagskrárstjóra RÚV tekur nú við úrvinnsla umsóknanna. Stefnt er að því að ljúka samningum um mitt sumar en þetta er í fyrsta skipti sem hægt er að sækja um framleiðslu Skaupsins í opnu ferli. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, segir í skriflegu svari sínu við fyrirspurn Vísis um umsóknirnar að einhverjir sem sóttu um hafi áður komið að gerð Áramótaskaupsins. Ákvörðun verður tekin á næstu vikum. „Allnokkrar frambærilegar og spennandi umsóknir bárust. Jafnt frá aðilum sem áður hafa komið að gerð Skaupsins og/eða almennt látið til sín taka með góðu gríni og frá fólki sem hefur ekki áður komið nærri svona verkefnum. Alls voru umsóknir 10. Við munum fara vandlega yfir allar umsóknir, meta þær og mögulega kalla eftir frekari upplýsingum. Stefnt er að því að taka ákvörðun á næstu vikum og ljúka samningum fyrir mitt sumar.“ Þá segir hann að úr vöndu verði að ráða en umsjónarmenn og framleiðendur Skaupsins hafa aldrei verið valdir áður í opnu ferli. Hann segir ferlið í samræmi við nýútgefna stefnu RÚV. „Eftir því sem við komumst næst er þetta í fyrsta sinn sem umsjónarmenn og framleiðendur Skaupsins eru valdir með þessum hætti, í svona opnu ferli, í það minnsta á síðari árum, en þetta er í samræmi við nýútgefna stefnu RÚV þar sem boðað er aukið og opnara samstarf og samtal við framleiðendur og höfunda sjónvarpsefnis.“Óskað eftir „ítarlegri lýsingu á efnistökum“ RÚV auglýsti eftir umsækjendum fyrr á árinu en í auglýsingunni kemur fram að innsendar tillögur þurfi að innihalda „heildræna sýn á verkefnið; á aðferð innihald og nálgun við framleiðslu“ og „ítarlega lýsingu á efnistökum og nálgun í handriti.“ Aðspurður hvort RÚV telji kröfur um „ítarlega lýsingu á efnistökum“ í handriti sanngjarnar þegar aðeins tæpir sex mánuðir eru liðnir af árinu segir Skarphéðinn í svari sínu að tekið sé tillit til tímasetningar ráðningarinnar við mat á efnistökum. „Allur gangur hefur verið á því hvenær ársins stjórnendur Skaups hafa verið skipaðir, stundum hefur það verið í byrjun árs, stundum um mitt ár og komið hefur fyrir, sérstaklega á árum áður að það hefur ekki verið gert fyrr en seint á árinu og er ætíð tekið tillit til þess þegar lagt er mat á nálgunina og efnistökin.“ Grínhópurinn Fóstbræður með Jón Gnarr í broddi fylkingar færði þjóðinni Skaupið í fyrra en tilkynnt var um ráðningu þeirra í september 2016. Tengdar fréttir 22 þúsund lesendur Vísis gefa Skaupinu 6,2 í einkunn Áramótaskaupið 2016 sem kalla mætti Fóstbræðraskaupið fékk 6,2 í einkunn frá lesendum Vísis þetta árið. 2. janúar 2017 10:11 Hvaða einkunn fær Skaupið? Hvað fannst þér um hið Fóstbræðraskotna Áramótaskaup á skalanum 0-10? 31. desember 2016 23:15 Kostnaðurinn við Skaupið 30 milljónir króna Hækkaði frá því í fyrra. 2. janúar 2017 13:02 Landsmenn tjá sig um Skaupið og sitt sýnist hverjum #Skaupið er uppfullt af meinhæðni og góðlátlegum athugasemdum um vinsælasta sjónvarpsþátt ársins. 31. desember 2016 21:30 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira
Ríkisútvarpinu bárust 10 umsóknir um framleiðslu á Áramótaskaupinu 2017. Umsóknarfrestur rann út síðastliðinn mánudag en að sögn dagskrárstjóra RÚV tekur nú við úrvinnsla umsóknanna. Stefnt er að því að ljúka samningum um mitt sumar en þetta er í fyrsta skipti sem hægt er að sækja um framleiðslu Skaupsins í opnu ferli. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, segir í skriflegu svari sínu við fyrirspurn Vísis um umsóknirnar að einhverjir sem sóttu um hafi áður komið að gerð Áramótaskaupsins. Ákvörðun verður tekin á næstu vikum. „Allnokkrar frambærilegar og spennandi umsóknir bárust. Jafnt frá aðilum sem áður hafa komið að gerð Skaupsins og/eða almennt látið til sín taka með góðu gríni og frá fólki sem hefur ekki áður komið nærri svona verkefnum. Alls voru umsóknir 10. Við munum fara vandlega yfir allar umsóknir, meta þær og mögulega kalla eftir frekari upplýsingum. Stefnt er að því að taka ákvörðun á næstu vikum og ljúka samningum fyrir mitt sumar.“ Þá segir hann að úr vöndu verði að ráða en umsjónarmenn og framleiðendur Skaupsins hafa aldrei verið valdir áður í opnu ferli. Hann segir ferlið í samræmi við nýútgefna stefnu RÚV. „Eftir því sem við komumst næst er þetta í fyrsta sinn sem umsjónarmenn og framleiðendur Skaupsins eru valdir með þessum hætti, í svona opnu ferli, í það minnsta á síðari árum, en þetta er í samræmi við nýútgefna stefnu RÚV þar sem boðað er aukið og opnara samstarf og samtal við framleiðendur og höfunda sjónvarpsefnis.“Óskað eftir „ítarlegri lýsingu á efnistökum“ RÚV auglýsti eftir umsækjendum fyrr á árinu en í auglýsingunni kemur fram að innsendar tillögur þurfi að innihalda „heildræna sýn á verkefnið; á aðferð innihald og nálgun við framleiðslu“ og „ítarlega lýsingu á efnistökum og nálgun í handriti.“ Aðspurður hvort RÚV telji kröfur um „ítarlega lýsingu á efnistökum“ í handriti sanngjarnar þegar aðeins tæpir sex mánuðir eru liðnir af árinu segir Skarphéðinn í svari sínu að tekið sé tillit til tímasetningar ráðningarinnar við mat á efnistökum. „Allur gangur hefur verið á því hvenær ársins stjórnendur Skaups hafa verið skipaðir, stundum hefur það verið í byrjun árs, stundum um mitt ár og komið hefur fyrir, sérstaklega á árum áður að það hefur ekki verið gert fyrr en seint á árinu og er ætíð tekið tillit til þess þegar lagt er mat á nálgunina og efnistökin.“ Grínhópurinn Fóstbræður með Jón Gnarr í broddi fylkingar færði þjóðinni Skaupið í fyrra en tilkynnt var um ráðningu þeirra í september 2016.
Tengdar fréttir 22 þúsund lesendur Vísis gefa Skaupinu 6,2 í einkunn Áramótaskaupið 2016 sem kalla mætti Fóstbræðraskaupið fékk 6,2 í einkunn frá lesendum Vísis þetta árið. 2. janúar 2017 10:11 Hvaða einkunn fær Skaupið? Hvað fannst þér um hið Fóstbræðraskotna Áramótaskaup á skalanum 0-10? 31. desember 2016 23:15 Kostnaðurinn við Skaupið 30 milljónir króna Hækkaði frá því í fyrra. 2. janúar 2017 13:02 Landsmenn tjá sig um Skaupið og sitt sýnist hverjum #Skaupið er uppfullt af meinhæðni og góðlátlegum athugasemdum um vinsælasta sjónvarpsþátt ársins. 31. desember 2016 21:30 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira
22 þúsund lesendur Vísis gefa Skaupinu 6,2 í einkunn Áramótaskaupið 2016 sem kalla mætti Fóstbræðraskaupið fékk 6,2 í einkunn frá lesendum Vísis þetta árið. 2. janúar 2017 10:11
Hvaða einkunn fær Skaupið? Hvað fannst þér um hið Fóstbræðraskotna Áramótaskaup á skalanum 0-10? 31. desember 2016 23:15
Landsmenn tjá sig um Skaupið og sitt sýnist hverjum #Skaupið er uppfullt af meinhæðni og góðlátlegum athugasemdum um vinsælasta sjónvarpsþátt ársins. 31. desember 2016 21:30