Stuðningsfulltrúi hjá Hjallastefnunni sem sakaður var um að beita barn ofbeldi snýr ekki aftur til starfa í haust Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. júlí 2017 09:08 Margrét Pála Ólafsdóttir, fulltrúi Hjallastefnunnar. Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur lokið könnun gegn tveimur starfsmönnum Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík á grundvelli tilkynninga um að mögulega hafi börn verið beitt ofbeldi innan skólans. Um var að ræða stuðningsfulltrúa og skólastjóra skólans sem samkvæmt verklagsreglum skólans voru strax sendir í leyfi á meðan könnun málsins fór fram. Stuðningsfulltrúinn mun ekki snúa aftur til starfa við skólann í haust. Áður hafði komið fram að skólastjórinn snúi aftur til starfa. Starfsmenn Barnaverndar Reykjavíkur telja að erfiðar aðstæður og álag hafi skapast í tilteknum nemendahópi og að í einhverjum tilvikum hafi viðbörgð viðkomandi við óæskilegri hegðun ekki verið eins og best hefði verið á kosið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hjallastefnunni. Þar kemur einnig fram að þau viðbrögð stuðningsfulltrúans hafi ekki verið með þeim hætti að Barnavernd Reykjavíkur telji þörf á að óska eftir lögreglurannsókn og telst málinu lokið af þeirra hálfu.Börn njóti alltaf vafans „Við fögnum því að skýrar niðurstöður liggi fyrir og þökkum öllum sem að málinu hafa komið á einn eða annan veg. Það er mikill léttir að starfsemi skólans reyndist traustsins verð en við hörmum innilega að starfsmaður okkar hafi ekki náð að bregðast við börnum á besta hátt í öllum tilvikum. Því verður mætt með áframhaldandi vinnu við verkferla og viðbrögð sem og að fækka álagsþáttum í samvinnu við utanaðkomandi aðila,“ segir Margrét Pála Ólafsdóttir, fulltrúi Hjallastefnunnar. Í tilkynningu segir að skólinn hafi skýra stefnu um að börn og þarfir þeirra séu í fyrirrúmi og að börn skuli alltaf njóta vafans hvað sem á dynur. „Við mál sem þetta er óhjákvæmilegt að traust brotni, bæði hjá starfsfólki og öðrum aðilum. Allir þarfnast nú ráðrúms til heilunar eftir sársaukafulla reynslu síðustu vikna og allir eiga rétt á viðeigandi tíma til að meta stöðu sína. Af þeim sökum var það sameiginleg niðurstaða að viðkomandi starfsmaður komi ekki til starfa í haust,“ segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Skólastjóri og stuðningsfulltrúi hjá Hjallastefnunni grunaðir um að beita börn ofbeldi Skólastjóra og starfsmanni Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík hefur verið vikiðtímabundið frá störfum vegna gruns um að þau hafi beitt börn ofbeldi. Barnavernd Reykjavíkur er með málið til skoðunar. 29. júní 2017 18:30 Hjallastefnan mögulega gert mistök með því að bregðast ekki strax við Talsmaður Hjallastefnunnar segir að mögulega hafi Barnaskóli Hjallastefnunnar gert mistök með því að bregðast ekki strax við erfiðum aðstæðum meðal nemenda. 30. júní 2017 19:59 Börn njóti alls vafa vakni grunur um ofbeldi Margrét Pála Ólafsdóttir, talsmaður Hjallastefnunnar, segir síðustu daga hafa reynst sársaukafullir. 2. júlí 2017 20:34 Mál skólastjórans fellt niður: „Búið að reyna gríðarlega mikið á alla“ Mætir aftur til starfa. 16. júlí 2017 17:54 Móðir upplifir þöggun af hálfu Hjallastefnu Guðrún Lilja Magnúsdóttir, móðir drengs í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík, segir barn sitt hafa orðið fyrir ítrekuðu ofbeldi af hálfu starfsfólks skólans. 30. júní 2017 05:00 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur lokið könnun gegn tveimur starfsmönnum Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík á grundvelli tilkynninga um að mögulega hafi börn verið beitt ofbeldi innan skólans. Um var að ræða stuðningsfulltrúa og skólastjóra skólans sem samkvæmt verklagsreglum skólans voru strax sendir í leyfi á meðan könnun málsins fór fram. Stuðningsfulltrúinn mun ekki snúa aftur til starfa við skólann í haust. Áður hafði komið fram að skólastjórinn snúi aftur til starfa. Starfsmenn Barnaverndar Reykjavíkur telja að erfiðar aðstæður og álag hafi skapast í tilteknum nemendahópi og að í einhverjum tilvikum hafi viðbörgð viðkomandi við óæskilegri hegðun ekki verið eins og best hefði verið á kosið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hjallastefnunni. Þar kemur einnig fram að þau viðbrögð stuðningsfulltrúans hafi ekki verið með þeim hætti að Barnavernd Reykjavíkur telji þörf á að óska eftir lögreglurannsókn og telst málinu lokið af þeirra hálfu.Börn njóti alltaf vafans „Við fögnum því að skýrar niðurstöður liggi fyrir og þökkum öllum sem að málinu hafa komið á einn eða annan veg. Það er mikill léttir að starfsemi skólans reyndist traustsins verð en við hörmum innilega að starfsmaður okkar hafi ekki náð að bregðast við börnum á besta hátt í öllum tilvikum. Því verður mætt með áframhaldandi vinnu við verkferla og viðbrögð sem og að fækka álagsþáttum í samvinnu við utanaðkomandi aðila,“ segir Margrét Pála Ólafsdóttir, fulltrúi Hjallastefnunnar. Í tilkynningu segir að skólinn hafi skýra stefnu um að börn og þarfir þeirra séu í fyrirrúmi og að börn skuli alltaf njóta vafans hvað sem á dynur. „Við mál sem þetta er óhjákvæmilegt að traust brotni, bæði hjá starfsfólki og öðrum aðilum. Allir þarfnast nú ráðrúms til heilunar eftir sársaukafulla reynslu síðustu vikna og allir eiga rétt á viðeigandi tíma til að meta stöðu sína. Af þeim sökum var það sameiginleg niðurstaða að viðkomandi starfsmaður komi ekki til starfa í haust,“ segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Skólastjóri og stuðningsfulltrúi hjá Hjallastefnunni grunaðir um að beita börn ofbeldi Skólastjóra og starfsmanni Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík hefur verið vikiðtímabundið frá störfum vegna gruns um að þau hafi beitt börn ofbeldi. Barnavernd Reykjavíkur er með málið til skoðunar. 29. júní 2017 18:30 Hjallastefnan mögulega gert mistök með því að bregðast ekki strax við Talsmaður Hjallastefnunnar segir að mögulega hafi Barnaskóli Hjallastefnunnar gert mistök með því að bregðast ekki strax við erfiðum aðstæðum meðal nemenda. 30. júní 2017 19:59 Börn njóti alls vafa vakni grunur um ofbeldi Margrét Pála Ólafsdóttir, talsmaður Hjallastefnunnar, segir síðustu daga hafa reynst sársaukafullir. 2. júlí 2017 20:34 Mál skólastjórans fellt niður: „Búið að reyna gríðarlega mikið á alla“ Mætir aftur til starfa. 16. júlí 2017 17:54 Móðir upplifir þöggun af hálfu Hjallastefnu Guðrún Lilja Magnúsdóttir, móðir drengs í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík, segir barn sitt hafa orðið fyrir ítrekuðu ofbeldi af hálfu starfsfólks skólans. 30. júní 2017 05:00 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Skólastjóri og stuðningsfulltrúi hjá Hjallastefnunni grunaðir um að beita börn ofbeldi Skólastjóra og starfsmanni Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík hefur verið vikiðtímabundið frá störfum vegna gruns um að þau hafi beitt börn ofbeldi. Barnavernd Reykjavíkur er með málið til skoðunar. 29. júní 2017 18:30
Hjallastefnan mögulega gert mistök með því að bregðast ekki strax við Talsmaður Hjallastefnunnar segir að mögulega hafi Barnaskóli Hjallastefnunnar gert mistök með því að bregðast ekki strax við erfiðum aðstæðum meðal nemenda. 30. júní 2017 19:59
Börn njóti alls vafa vakni grunur um ofbeldi Margrét Pála Ólafsdóttir, talsmaður Hjallastefnunnar, segir síðustu daga hafa reynst sársaukafullir. 2. júlí 2017 20:34
Mál skólastjórans fellt niður: „Búið að reyna gríðarlega mikið á alla“ Mætir aftur til starfa. 16. júlí 2017 17:54
Móðir upplifir þöggun af hálfu Hjallastefnu Guðrún Lilja Magnúsdóttir, móðir drengs í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík, segir barn sitt hafa orðið fyrir ítrekuðu ofbeldi af hálfu starfsfólks skólans. 30. júní 2017 05:00
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent