Ný vaxmynd af Beyoncé sögð líkari Lindsay Lohan Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júlí 2017 22:21 Þessi vaxmynd af Beyoncé, sem komið var fyrir í London árið 2014, heppnaðist töluvert betur en þessi nýjasta í New York. Vísir/epa Útibú vaxmyndasafnsins Madame Tussauds í New York hefur verið gagnrýnt fyrir nýlega vaxmyndastyttu sína af söngkonunni Beyoncé. Vaxmyndin þykir ekki nógu lík fyrirmyndinni en einhverjir hafa sagt hana minna frekar á leikkonuna Lindsay Lohan. BBC greinir frá.Why does this Beyoncé wax figure look like Lindsay Lohan if she were an Instagram model pic.twitter.com/K1wjhiy26E— Horace (@yasgawdmama) July 19, 2017 Vaxmyndasafnið gerði grein fyrir nýrri viðbót í safn sitt, téðri vaxmynd af Beyoncé, á Twitter-síðu sinni á dögunum. Mynd af styttunni má sjá í tísti hér að ofan en safnið hefur nú eytt tilkynningunni. Í henni sagði að vaxmyndin af söngkonunni væri loksins komin og hún yrði til sýnis fram í september. Reiðir Beyoncé-aðdáendur sökuðu Madame Tussauds-safnið um svokallað „whitewashing,“ sem vísar til þess að vaxmyndin virðist töluvert ljósari á hörund en fyrirmyndin. Þá hafa áðdáendurnir einnig haft orð á því að aðrar vaxmyndir af Beyoncé hafi heldur ekki heppnast sérstaklega vel. Í tilkynningu frá vaxmyndasafninu sagði enn fremur að reynt væri eftir fremsta megni að gera vaxmyndirnar sem líkastar fyrirmyndunum. Þá sagði einnig að lýsing og myndatökuaðferðir gætu haft áhrif á það hvernig vaxmyndirnar litu út á ljósmyndum.All these years and Madame Tussauds STILL can't create a wax figure that resembles Beyoncé pic.twitter.com/xyI1gpl5KQ— Beyoncé Archive (@YonceArchive) July 19, 2017 Theory: Beyoncé wax figure makers have never seen Beyoncé pic.twitter.com/bZ2PWCUzUs— Michelle Lee (@heymichellelee) July 19, 2017 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Útibú vaxmyndasafnsins Madame Tussauds í New York hefur verið gagnrýnt fyrir nýlega vaxmyndastyttu sína af söngkonunni Beyoncé. Vaxmyndin þykir ekki nógu lík fyrirmyndinni en einhverjir hafa sagt hana minna frekar á leikkonuna Lindsay Lohan. BBC greinir frá.Why does this Beyoncé wax figure look like Lindsay Lohan if she were an Instagram model pic.twitter.com/K1wjhiy26E— Horace (@yasgawdmama) July 19, 2017 Vaxmyndasafnið gerði grein fyrir nýrri viðbót í safn sitt, téðri vaxmynd af Beyoncé, á Twitter-síðu sinni á dögunum. Mynd af styttunni má sjá í tísti hér að ofan en safnið hefur nú eytt tilkynningunni. Í henni sagði að vaxmyndin af söngkonunni væri loksins komin og hún yrði til sýnis fram í september. Reiðir Beyoncé-aðdáendur sökuðu Madame Tussauds-safnið um svokallað „whitewashing,“ sem vísar til þess að vaxmyndin virðist töluvert ljósari á hörund en fyrirmyndin. Þá hafa áðdáendurnir einnig haft orð á því að aðrar vaxmyndir af Beyoncé hafi heldur ekki heppnast sérstaklega vel. Í tilkynningu frá vaxmyndasafninu sagði enn fremur að reynt væri eftir fremsta megni að gera vaxmyndirnar sem líkastar fyrirmyndunum. Þá sagði einnig að lýsing og myndatökuaðferðir gætu haft áhrif á það hvernig vaxmyndirnar litu út á ljósmyndum.All these years and Madame Tussauds STILL can't create a wax figure that resembles Beyoncé pic.twitter.com/xyI1gpl5KQ— Beyoncé Archive (@YonceArchive) July 19, 2017 Theory: Beyoncé wax figure makers have never seen Beyoncé pic.twitter.com/bZ2PWCUzUs— Michelle Lee (@heymichellelee) July 19, 2017
Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira