Brynja býður systur sinni til Íslands: „Hún hefur aldrei séð snjó“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2016 15:00 „Það er erfitt að þegja í níu mánuði,“ sagði Brynja M. Dan Gunnarsdóttir í Bítinu á Bylgjunni á miðvikudaginn síðasta. Lokaþátturinn af Leitinni af upprunanum var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi en þar var saga þeirra þriggja sem fjallað var um rifjuð upp og farið yfir seríuna í heild sinni. Saga Brynju Dan vakti strax mikla athygli en hún fann líffræðilega móður sína og eignaðist í leiðinni systur. Alls eru níu mánuðir liðnir síðan ferlið hennar Brynju var tekið upp og gat hún ekkert tjáð sig um málið í þann tíma. En í lokaþættinum í gær kom fram að hana dreymir um að fá systur sína í heimsókn til landsins en sú ósk mun rætast í janúar. Brynju langar að fá hana til Íslands í skiptinámi. „Hún er í háskóla þarna út og mig langaði ótrúlega að fá hana til Íslands í nám. Það eru víst ekki samningar á milli Íslands og Sri Lanka, en eins og ég segi við Sigrúnu í þættinum þá er ég ekki von að taka nei sem svari. Ég vaknaði síðan við viber-skilaboð í morgun um það að hún væri í fríi frá 10. janúar og sagði við mig að bóka fyrir sig miða,“ sagði Brynja í samtali við Gulla og Sigrúnu í Bítinu. „Við heyrumst að minnsta kosti vikulega og reynum að tala sem mest saman og við getum. Það er auðvitað mikill tímamismunur. Það er svo fáranlegt að lýsa þessu en það er bara eins og við höfum aldrei gert neitt annað en að vera systur. Við grétum báðar úr okkur augun þegar við kvöddumst.Umræðan um systur Brynju hefst þegar 2:43:50 er liðið að hljóðbrotinu. Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Sjá meira
„Það er erfitt að þegja í níu mánuði,“ sagði Brynja M. Dan Gunnarsdóttir í Bítinu á Bylgjunni á miðvikudaginn síðasta. Lokaþátturinn af Leitinni af upprunanum var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi en þar var saga þeirra þriggja sem fjallað var um rifjuð upp og farið yfir seríuna í heild sinni. Saga Brynju Dan vakti strax mikla athygli en hún fann líffræðilega móður sína og eignaðist í leiðinni systur. Alls eru níu mánuðir liðnir síðan ferlið hennar Brynju var tekið upp og gat hún ekkert tjáð sig um málið í þann tíma. En í lokaþættinum í gær kom fram að hana dreymir um að fá systur sína í heimsókn til landsins en sú ósk mun rætast í janúar. Brynju langar að fá hana til Íslands í skiptinámi. „Hún er í háskóla þarna út og mig langaði ótrúlega að fá hana til Íslands í nám. Það eru víst ekki samningar á milli Íslands og Sri Lanka, en eins og ég segi við Sigrúnu í þættinum þá er ég ekki von að taka nei sem svari. Ég vaknaði síðan við viber-skilaboð í morgun um það að hún væri í fríi frá 10. janúar og sagði við mig að bóka fyrir sig miða,“ sagði Brynja í samtali við Gulla og Sigrúnu í Bítinu. „Við heyrumst að minnsta kosti vikulega og reynum að tala sem mest saman og við getum. Það er auðvitað mikill tímamismunur. Það er svo fáranlegt að lýsa þessu en það er bara eins og við höfum aldrei gert neitt annað en að vera systur. Við grétum báðar úr okkur augun þegar við kvöddumst.Umræðan um systur Brynju hefst þegar 2:43:50 er liðið að hljóðbrotinu.
Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Sjá meira