Nýársspá Siggu Kling – Ljón: Eins og þú hafir unnið í happdrætti 4. janúar 2016 09:17 Elsku, elsku ljónið mitt. Það væri nú ekki mikið fjör á þessari jörð ef þú værir ekki til því þú skreytir lífið með karakter sem enginn gleymir. Þú þarft að vita það að enginn verður mikilmenni án þess að glíma við erfiðleika eða eiga fortíð og þú, gullið mitt, ert að fara inn í ár tækifæranna. Árið gæti byrjað rólega og þér jafnvel fundist eins og ekkert sé að gerast fyrripartinn í janúar en svo byrjar sko ballið! Þú munt þurfa að hugsa hratt og taka ákvarðanir eins og vindurinn. Það eru miklir möguleikar á flutningum og það gæti átt við um heimili, vinnu eða skóla. Gleði og ánægja einkenna sumarið og haustið, það er hreinlega eins og þetta ár gefi happdrættisvinning og þú munt sjá það best í haust. Ástin blómstrar hjá trygglyndum ljónunum, þegar þú ert búið að ákveða að einhver sé makinn þinn þá nennir þú alls ekki að skipta um elskhuga svo þú berst eins og ljóni sæmir fyrir ástinni og ástin þín er svo sannarlega sönn, elsku ljónið mitt. Þú þarft ekki að kvíða einhverju illu umtali, það er bara talað um fólk sem er eitthvað spennandi og það ert þú svo sannarlega. Mundu að það er aldrei sparkað í þann sem ekkert hefur til að bera. Þegar þú skilur að margbreytileiki þinn er náðargáfa þá nærð þú tökum á þínum miklu tilfinningum því þú ert með hjarta úr gulli og vilt öllum vel. Þú ert búin að vinna þér inn stóra innistæðu í karmabankanum því síðustu misseri eru búin að vera eins og þú hafir haft veröldina á herðum þér. Þetta ár gerir þig ennþá sterkari svo þér finnst bara létt að bera blessaða veröldina. Gleðilegt ár, elsku ljónið mitt! Þín, Sigga KlingFræg ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari Agent Fresco. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Fleiri fréttir Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Sjá meira
Elsku, elsku ljónið mitt. Það væri nú ekki mikið fjör á þessari jörð ef þú værir ekki til því þú skreytir lífið með karakter sem enginn gleymir. Þú þarft að vita það að enginn verður mikilmenni án þess að glíma við erfiðleika eða eiga fortíð og þú, gullið mitt, ert að fara inn í ár tækifæranna. Árið gæti byrjað rólega og þér jafnvel fundist eins og ekkert sé að gerast fyrripartinn í janúar en svo byrjar sko ballið! Þú munt þurfa að hugsa hratt og taka ákvarðanir eins og vindurinn. Það eru miklir möguleikar á flutningum og það gæti átt við um heimili, vinnu eða skóla. Gleði og ánægja einkenna sumarið og haustið, það er hreinlega eins og þetta ár gefi happdrættisvinning og þú munt sjá það best í haust. Ástin blómstrar hjá trygglyndum ljónunum, þegar þú ert búið að ákveða að einhver sé makinn þinn þá nennir þú alls ekki að skipta um elskhuga svo þú berst eins og ljóni sæmir fyrir ástinni og ástin þín er svo sannarlega sönn, elsku ljónið mitt. Þú þarft ekki að kvíða einhverju illu umtali, það er bara talað um fólk sem er eitthvað spennandi og það ert þú svo sannarlega. Mundu að það er aldrei sparkað í þann sem ekkert hefur til að bera. Þegar þú skilur að margbreytileiki þinn er náðargáfa þá nærð þú tökum á þínum miklu tilfinningum því þú ert með hjarta úr gulli og vilt öllum vel. Þú ert búin að vinna þér inn stóra innistæðu í karmabankanum því síðustu misseri eru búin að vera eins og þú hafir haft veröldina á herðum þér. Þetta ár gerir þig ennþá sterkari svo þér finnst bara létt að bera blessaða veröldina. Gleðilegt ár, elsku ljónið mitt! Þín, Sigga KlingFræg ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari Agent Fresco.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Fleiri fréttir Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Sjá meira