Nýársspá Siggu Kling – Tvíburi: Von á stöðuhækkun í lífinu 4. janúar 2016 09:21 Elsku tvíburinn minn. Þú ert búinn að vera svo duglegur og harka af þér allt amstrið sem er búið að vera í kringum þig. Þú ert svo mikið jólabarn og vilt að öllum líði vel, svo vel að þú átt það til að detta í smá þunga yfir þetta tímabil og það væri stundum best ef þú gætir lagst í híði og sofið eins og Þyrnirós fyrstu vikuna í janúar því þú ert svo úrvinda. En svo bankar staðfestan og krafturinn upp á og þá líður þér þúsundfalt betur. Skipulagning og að standa með sjálfum sér færir þér einhvers konar stöðuhækkun í lífinu og þú átt eftir að líta svo ljómandi vel út að fólk mun taka eftir því. Þetta byrjar að gerast strax í janúar og sjálfstraustið eykst í kjölfarið. Ef þú ert á lausu þá hefur þú sko úr nógu að velja. Það er einhver afbrýðisemi í kringum þetta tímabil, hún er svo afskaplega leiðinleg og þú skalt alls ekki láta hana stjórna neinu. 2016 er ár mikillar ástar, fjölskyldu og vináttu. Í kringum þig leynast margar áskoranir og þú tekur einhverja áhættu. Ekki hafa neinn móral, elsku tvíburi, því alheimurinn og englarnir standa með þér. Þú kemst að raun um það að fólki, sem þú hélst að væri illa við þig, er það alls ekki og þér býðst verkefni sem þú verður mjög montinn með. Sjálfstæði þitt er að eflast og þú verður sannfærðari um eigin dug og vittu til, það er það sem þarf til að gera næstu mánuði svo dásamlega. Gleðilegt nýtt ár elsku tvíburi! Þín, Sigga KlingFrægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Yngsti gusumeistari landsins Lífið Fleiri fréttir Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Sjá meira
Elsku tvíburinn minn. Þú ert búinn að vera svo duglegur og harka af þér allt amstrið sem er búið að vera í kringum þig. Þú ert svo mikið jólabarn og vilt að öllum líði vel, svo vel að þú átt það til að detta í smá þunga yfir þetta tímabil og það væri stundum best ef þú gætir lagst í híði og sofið eins og Þyrnirós fyrstu vikuna í janúar því þú ert svo úrvinda. En svo bankar staðfestan og krafturinn upp á og þá líður þér þúsundfalt betur. Skipulagning og að standa með sjálfum sér færir þér einhvers konar stöðuhækkun í lífinu og þú átt eftir að líta svo ljómandi vel út að fólk mun taka eftir því. Þetta byrjar að gerast strax í janúar og sjálfstraustið eykst í kjölfarið. Ef þú ert á lausu þá hefur þú sko úr nógu að velja. Það er einhver afbrýðisemi í kringum þetta tímabil, hún er svo afskaplega leiðinleg og þú skalt alls ekki láta hana stjórna neinu. 2016 er ár mikillar ástar, fjölskyldu og vináttu. Í kringum þig leynast margar áskoranir og þú tekur einhverja áhættu. Ekki hafa neinn móral, elsku tvíburi, því alheimurinn og englarnir standa með þér. Þú kemst að raun um það að fólki, sem þú hélst að væri illa við þig, er það alls ekki og þér býðst verkefni sem þú verður mjög montinn með. Sjálfstæði þitt er að eflast og þú verður sannfærðari um eigin dug og vittu til, það er það sem þarf til að gera næstu mánuði svo dásamlega. Gleðilegt nýtt ár elsku tvíburi! Þín, Sigga KlingFrægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Yngsti gusumeistari landsins Lífið Fleiri fréttir Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Sjá meira