Sigrún liggur undir forsetafeldi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2016 10:00 Sigrún Stefánsdóttir veltir fyrir sér framboði til forseta Íslands. Vísir/Stefán Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlakona og fráfarandi forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri segir að margir hafi skorað á hana að bjóða sig fram sem næsta forseta Íslands. Þetta kemur fram í viðtali við Sigrúnu í Akureyri vikublað. Hún veltir fyrir sér hvers vegna samfélagið ákveði að senda reynslubolta með fulla starfsorku heim í eldhúskrókinn líkt og í hennar tilfelli sem þarf að láta af störfum sökum aldurs. Sigrún verður sjötug á næsta ári. „Ef heilsan og hausinn klikkar ekki ætti fólk að fá að halda áfram,“ segir Sigrún. Hún vísar til Bandaríkjanna þar sem 70 ára aldurinn er ekki lengur viðmiðið. Fólk hætti þegar það vill hætta. „Það er athyglisvert að sjá hversu hversu gamlir forsetaframbjóðendur eru þar í landi. Það segir sitt og kannski ætti ég bara að feta í þeirra fótspor!“ Umræða um framboð sé þó ekki lengra komin. „Ég hef bara legið undir feldi og metið stöðuna.“ Forsetakosningar verða haldnar þann 25. júní. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlakona og fráfarandi forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri segir að margir hafi skorað á hana að bjóða sig fram sem næsta forseta Íslands. Þetta kemur fram í viðtali við Sigrúnu í Akureyri vikublað. Hún veltir fyrir sér hvers vegna samfélagið ákveði að senda reynslubolta með fulla starfsorku heim í eldhúskrókinn líkt og í hennar tilfelli sem þarf að láta af störfum sökum aldurs. Sigrún verður sjötug á næsta ári. „Ef heilsan og hausinn klikkar ekki ætti fólk að fá að halda áfram,“ segir Sigrún. Hún vísar til Bandaríkjanna þar sem 70 ára aldurinn er ekki lengur viðmiðið. Fólk hætti þegar það vill hætta. „Það er athyglisvert að sjá hversu hversu gamlir forsetaframbjóðendur eru þar í landi. Það segir sitt og kannski ætti ég bara að feta í þeirra fótspor!“ Umræða um framboð sé þó ekki lengra komin. „Ég hef bara legið undir feldi og metið stöðuna.“ Forsetakosningar verða haldnar þann 25. júní.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Sjá meira