Snorri um stefnumótið: „Það var mjög gaman að spjalla við hana og við eigum mörg sameiginleg áhugamál“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. febrúar 2016 11:12 Snorri sló í gegn á stefnumótinu í gær. vísir „Manúela átti það besta skilið og því mætti ég í kjólfötum,“ segir Snorri Björnsson, Snapchat-stjarna, sem skellti sér á stefnumót með Manúelu Ósk Harðardóttur í gærkvöldi. Hann var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun. En um var að ræða stefnumót sem þjóðin hefur beðið eftir. Saman fóru þau á Sushi Samba og gekk bara nokkuð vel. Snorri mætti í kjólfötum og fór einnig í förðun fyrir stefnumótið. „Þetta voru alveg góðir þrír tímar og hún var ekkert allan tímann í símanum. Það voru nokkrir á nærliggjandi borðum sem gleymdu að slökkva á flassinu áður en þau tóku mynd af okkur, voru að reyna laumutaka myndir, mjög vandræðalegt.“ Snorri er fæddur árið 1994 en Manúela er fædd árið 1983. Það er því ellefu ára aldursmunur á þeim en hann segir að þau hafi valið nokkra rétti saman og deilt þeim. Vinkona Manúelu mætti á svæðið og settist við borðið í gærkvöldi.Vinkonan mætti „Þegar hún mætti þá var Manúela bara, „nei þú ert að djóka í mér“. Þetta hefur því ekki verið eitthvað Manúelu megin. Hún mætti með Hámark til mín, það var mjög skrítið.“ Snorri segir að stefnumótið hafi gengið vel. „Það var mjög gaman að spjalla við hana og við eigum mörg sameiginleg áhugamál. Þetta er eitt date af mörgum. Það var samt algjörlega sturlað að mæta heim um kvöldið og skoða Twitter.“ Snorri segist hafa fengið tvö þúsund fylgjendur í viðbót í gærkvöldi. „Manúela er mjög skemmtileg og við áttum geggjaðar samræður. Hún hefur verið að gera mjög áhugaverða hluti. Hún hefur t.d. klætt Kylie Jenner eða Kendall Jenner.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Snorra. Umræðan á Twitter Tengdar fréttir #snorruela: Fylgst með stefnumóti Manúelu og Snorra í beinni Manúela Ósk Harðardóttir og Snorri Björns fóru á stefnumót í kvöld og þarf ekki að koma á óvart greint sé frá gangi mála bæði á Twitter og Snapchat. 11. febrúar 2016 20:43 Manúela og Snorri Björns ætla á stefnumót Athafnakonan Manúela Ósk Harðardóttir og Snapchat-stjarnan Snorri Björnsson eru á leiðinni á stefnumót. 10. febrúar 2016 11:02 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
„Manúela átti það besta skilið og því mætti ég í kjólfötum,“ segir Snorri Björnsson, Snapchat-stjarna, sem skellti sér á stefnumót með Manúelu Ósk Harðardóttur í gærkvöldi. Hann var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun. En um var að ræða stefnumót sem þjóðin hefur beðið eftir. Saman fóru þau á Sushi Samba og gekk bara nokkuð vel. Snorri mætti í kjólfötum og fór einnig í förðun fyrir stefnumótið. „Þetta voru alveg góðir þrír tímar og hún var ekkert allan tímann í símanum. Það voru nokkrir á nærliggjandi borðum sem gleymdu að slökkva á flassinu áður en þau tóku mynd af okkur, voru að reyna laumutaka myndir, mjög vandræðalegt.“ Snorri er fæddur árið 1994 en Manúela er fædd árið 1983. Það er því ellefu ára aldursmunur á þeim en hann segir að þau hafi valið nokkra rétti saman og deilt þeim. Vinkona Manúelu mætti á svæðið og settist við borðið í gærkvöldi.Vinkonan mætti „Þegar hún mætti þá var Manúela bara, „nei þú ert að djóka í mér“. Þetta hefur því ekki verið eitthvað Manúelu megin. Hún mætti með Hámark til mín, það var mjög skrítið.“ Snorri segir að stefnumótið hafi gengið vel. „Það var mjög gaman að spjalla við hana og við eigum mörg sameiginleg áhugamál. Þetta er eitt date af mörgum. Það var samt algjörlega sturlað að mæta heim um kvöldið og skoða Twitter.“ Snorri segist hafa fengið tvö þúsund fylgjendur í viðbót í gærkvöldi. „Manúela er mjög skemmtileg og við áttum geggjaðar samræður. Hún hefur verið að gera mjög áhugaverða hluti. Hún hefur t.d. klætt Kylie Jenner eða Kendall Jenner.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Snorra. Umræðan á Twitter
Tengdar fréttir #snorruela: Fylgst með stefnumóti Manúelu og Snorra í beinni Manúela Ósk Harðardóttir og Snorri Björns fóru á stefnumót í kvöld og þarf ekki að koma á óvart greint sé frá gangi mála bæði á Twitter og Snapchat. 11. febrúar 2016 20:43 Manúela og Snorri Björns ætla á stefnumót Athafnakonan Manúela Ósk Harðardóttir og Snapchat-stjarnan Snorri Björnsson eru á leiðinni á stefnumót. 10. febrúar 2016 11:02 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
#snorruela: Fylgst með stefnumóti Manúelu og Snorra í beinni Manúela Ósk Harðardóttir og Snorri Björns fóru á stefnumót í kvöld og þarf ekki að koma á óvart greint sé frá gangi mála bæði á Twitter og Snapchat. 11. febrúar 2016 20:43
Manúela og Snorri Björns ætla á stefnumót Athafnakonan Manúela Ósk Harðardóttir og Snapchat-stjarnan Snorri Björnsson eru á leiðinni á stefnumót. 10. febrúar 2016 11:02