Snorri um stefnumótið: „Það var mjög gaman að spjalla við hana og við eigum mörg sameiginleg áhugamál“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. febrúar 2016 11:12 Snorri sló í gegn á stefnumótinu í gær. vísir „Manúela átti það besta skilið og því mætti ég í kjólfötum,“ segir Snorri Björnsson, Snapchat-stjarna, sem skellti sér á stefnumót með Manúelu Ósk Harðardóttur í gærkvöldi. Hann var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun. En um var að ræða stefnumót sem þjóðin hefur beðið eftir. Saman fóru þau á Sushi Samba og gekk bara nokkuð vel. Snorri mætti í kjólfötum og fór einnig í förðun fyrir stefnumótið. „Þetta voru alveg góðir þrír tímar og hún var ekkert allan tímann í símanum. Það voru nokkrir á nærliggjandi borðum sem gleymdu að slökkva á flassinu áður en þau tóku mynd af okkur, voru að reyna laumutaka myndir, mjög vandræðalegt.“ Snorri er fæddur árið 1994 en Manúela er fædd árið 1983. Það er því ellefu ára aldursmunur á þeim en hann segir að þau hafi valið nokkra rétti saman og deilt þeim. Vinkona Manúelu mætti á svæðið og settist við borðið í gærkvöldi.Vinkonan mætti „Þegar hún mætti þá var Manúela bara, „nei þú ert að djóka í mér“. Þetta hefur því ekki verið eitthvað Manúelu megin. Hún mætti með Hámark til mín, það var mjög skrítið.“ Snorri segir að stefnumótið hafi gengið vel. „Það var mjög gaman að spjalla við hana og við eigum mörg sameiginleg áhugamál. Þetta er eitt date af mörgum. Það var samt algjörlega sturlað að mæta heim um kvöldið og skoða Twitter.“ Snorri segist hafa fengið tvö þúsund fylgjendur í viðbót í gærkvöldi. „Manúela er mjög skemmtileg og við áttum geggjaðar samræður. Hún hefur verið að gera mjög áhugaverða hluti. Hún hefur t.d. klætt Kylie Jenner eða Kendall Jenner.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Snorra. Umræðan á Twitter Tengdar fréttir #snorruela: Fylgst með stefnumóti Manúelu og Snorra í beinni Manúela Ósk Harðardóttir og Snorri Björns fóru á stefnumót í kvöld og þarf ekki að koma á óvart greint sé frá gangi mála bæði á Twitter og Snapchat. 11. febrúar 2016 20:43 Manúela og Snorri Björns ætla á stefnumót Athafnakonan Manúela Ósk Harðardóttir og Snapchat-stjarnan Snorri Björnsson eru á leiðinni á stefnumót. 10. febrúar 2016 11:02 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
„Manúela átti það besta skilið og því mætti ég í kjólfötum,“ segir Snorri Björnsson, Snapchat-stjarna, sem skellti sér á stefnumót með Manúelu Ósk Harðardóttur í gærkvöldi. Hann var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun. En um var að ræða stefnumót sem þjóðin hefur beðið eftir. Saman fóru þau á Sushi Samba og gekk bara nokkuð vel. Snorri mætti í kjólfötum og fór einnig í förðun fyrir stefnumótið. „Þetta voru alveg góðir þrír tímar og hún var ekkert allan tímann í símanum. Það voru nokkrir á nærliggjandi borðum sem gleymdu að slökkva á flassinu áður en þau tóku mynd af okkur, voru að reyna laumutaka myndir, mjög vandræðalegt.“ Snorri er fæddur árið 1994 en Manúela er fædd árið 1983. Það er því ellefu ára aldursmunur á þeim en hann segir að þau hafi valið nokkra rétti saman og deilt þeim. Vinkona Manúelu mætti á svæðið og settist við borðið í gærkvöldi.Vinkonan mætti „Þegar hún mætti þá var Manúela bara, „nei þú ert að djóka í mér“. Þetta hefur því ekki verið eitthvað Manúelu megin. Hún mætti með Hámark til mín, það var mjög skrítið.“ Snorri segir að stefnumótið hafi gengið vel. „Það var mjög gaman að spjalla við hana og við eigum mörg sameiginleg áhugamál. Þetta er eitt date af mörgum. Það var samt algjörlega sturlað að mæta heim um kvöldið og skoða Twitter.“ Snorri segist hafa fengið tvö þúsund fylgjendur í viðbót í gærkvöldi. „Manúela er mjög skemmtileg og við áttum geggjaðar samræður. Hún hefur verið að gera mjög áhugaverða hluti. Hún hefur t.d. klætt Kylie Jenner eða Kendall Jenner.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Snorra. Umræðan á Twitter
Tengdar fréttir #snorruela: Fylgst með stefnumóti Manúelu og Snorra í beinni Manúela Ósk Harðardóttir og Snorri Björns fóru á stefnumót í kvöld og þarf ekki að koma á óvart greint sé frá gangi mála bæði á Twitter og Snapchat. 11. febrúar 2016 20:43 Manúela og Snorri Björns ætla á stefnumót Athafnakonan Manúela Ósk Harðardóttir og Snapchat-stjarnan Snorri Björnsson eru á leiðinni á stefnumót. 10. febrúar 2016 11:02 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
#snorruela: Fylgst með stefnumóti Manúelu og Snorra í beinni Manúela Ósk Harðardóttir og Snorri Björns fóru á stefnumót í kvöld og þarf ekki að koma á óvart greint sé frá gangi mála bæði á Twitter og Snapchat. 11. febrúar 2016 20:43
Manúela og Snorri Björns ætla á stefnumót Athafnakonan Manúela Ósk Harðardóttir og Snapchat-stjarnan Snorri Björnsson eru á leiðinni á stefnumót. 10. febrúar 2016 11:02