Septemberspá Siggu Kling – Meyja: Daðraðu eins og þú eigir lífið að leysa! 2. september 2016 09:00 Elsku hjartans Meyjan mín. Það eru aldeilis margir hlutir að fara að hreyfast í kringum þig. Þú átt eftir að þurfa að vera dálítið á tánum núna á næstunni. En hafðu þá í huga að ekkert er fallegra en þráðbein meyja, stolt og geislandi. Það er mjög sterkt yfir stjörnumerkinu þínu að flutningar séu að fara að eiga sér stað. Annaðhvort undirbúningur, ákvörðun um að flytja eða eitthvað sem veldur því að þú færir þig um set. Þetta eru dásamleg tíðindi því það er eins og þú endurnýist einhvern veginn þegar þú flytur. Í þér er líka eldmóður til þess að taka til og hreinsa í kringum þig. Spá og spekúlera í hvað þú ert að borða því þú ert að fara inn í þitt besta tímabil á árinu. Það er náttúrulega akkúrat núna! Ástæðan fyrir því er að nú fer að detta í afmæli hjá þér og það eru eins konar áramót í lífi þínu. Talan 8 flæðir sterkt inn í stjörnukortið þitt og hún er boðberi nýrra hluta. Það verður mikill hraði á lífinu á næstunni og þú munt ekki hafa neinn tíma til þess að láta þér leiðast. Ef þú ætlar að henda þér af fullum krafti í þetta nýja líf getur þú bæði fært fjöll og farið í gegnum þau Ekki taka tilboðum sem þér líst ekki strax á því þú ert mjög næm og þín fyrsta tilfinning er yfirleitt svo hárrétt. Meyjur sem eru að lesa þetta hafa jafnvel flutt í sumar eða þegar gert breytingar á aðalatriðum í lífi sínu en núna er hápunkturinn og þessi kraftur sem er að koma inn í líf þitt núna verður ríkjandi fram að áramótum. Ekki vera of þrjósk ef þú ert eitthvað að spá í ástinni. Vertu óspör á hrósið og daðraðu eins og þú eigir lífið að leysa því það eru margir að taka eftir þér. Ef þú ert í sambandi, þá skaltu skrifa niður fjóra kosti sem maki þinn hefur til þess að minna þig á þá. Maður getur nefnilega stundum gleymt að minna sig á það góða og gefðu af þér skilyrðislaust allt sem þú getur til maka þíns. Hættu að naga þig í handarbakið yfir smáatriðunum og einbeittu þér að kostunum. Þá bankar hamingjan upp á og allt verður gott. Ef maður hefur einhvern tíma verið ástfanginn og borið miklar tilfinningar til einhvers, þá getur maður kallað á þær aftur ef maður hefur vilja til þess. Þér gæti fundist auðveldasta leiðin að skilja bara og hefja nýtt líf en skilaboðin eru að bæta það sem fyrir er og gera það besta úr því ef að það er vilji fyrir því. Það sakar að minnsta kosti ekki að reyna. Knús og klapp, þín Sigga KlingFrægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 13:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar. Einnig má senda inn spurningar á stefanp@365.is. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira
Elsku hjartans Meyjan mín. Það eru aldeilis margir hlutir að fara að hreyfast í kringum þig. Þú átt eftir að þurfa að vera dálítið á tánum núna á næstunni. En hafðu þá í huga að ekkert er fallegra en þráðbein meyja, stolt og geislandi. Það er mjög sterkt yfir stjörnumerkinu þínu að flutningar séu að fara að eiga sér stað. Annaðhvort undirbúningur, ákvörðun um að flytja eða eitthvað sem veldur því að þú færir þig um set. Þetta eru dásamleg tíðindi því það er eins og þú endurnýist einhvern veginn þegar þú flytur. Í þér er líka eldmóður til þess að taka til og hreinsa í kringum þig. Spá og spekúlera í hvað þú ert að borða því þú ert að fara inn í þitt besta tímabil á árinu. Það er náttúrulega akkúrat núna! Ástæðan fyrir því er að nú fer að detta í afmæli hjá þér og það eru eins konar áramót í lífi þínu. Talan 8 flæðir sterkt inn í stjörnukortið þitt og hún er boðberi nýrra hluta. Það verður mikill hraði á lífinu á næstunni og þú munt ekki hafa neinn tíma til þess að láta þér leiðast. Ef þú ætlar að henda þér af fullum krafti í þetta nýja líf getur þú bæði fært fjöll og farið í gegnum þau Ekki taka tilboðum sem þér líst ekki strax á því þú ert mjög næm og þín fyrsta tilfinning er yfirleitt svo hárrétt. Meyjur sem eru að lesa þetta hafa jafnvel flutt í sumar eða þegar gert breytingar á aðalatriðum í lífi sínu en núna er hápunkturinn og þessi kraftur sem er að koma inn í líf þitt núna verður ríkjandi fram að áramótum. Ekki vera of þrjósk ef þú ert eitthvað að spá í ástinni. Vertu óspör á hrósið og daðraðu eins og þú eigir lífið að leysa því það eru margir að taka eftir þér. Ef þú ert í sambandi, þá skaltu skrifa niður fjóra kosti sem maki þinn hefur til þess að minna þig á þá. Maður getur nefnilega stundum gleymt að minna sig á það góða og gefðu af þér skilyrðislaust allt sem þú getur til maka þíns. Hættu að naga þig í handarbakið yfir smáatriðunum og einbeittu þér að kostunum. Þá bankar hamingjan upp á og allt verður gott. Ef maður hefur einhvern tíma verið ástfanginn og borið miklar tilfinningar til einhvers, þá getur maður kallað á þær aftur ef maður hefur vilja til þess. Þér gæti fundist auðveldasta leiðin að skilja bara og hefja nýtt líf en skilaboðin eru að bæta það sem fyrir er og gera það besta úr því ef að það er vilji fyrir því. Það sakar að minnsta kosti ekki að reyna. Knús og klapp, þín Sigga KlingFrægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 13:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar. Einnig má senda inn spurningar á stefanp@365.is.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira