Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Birgir Olgeirsson skrifar 2. september 2016 20:52 Frá pallborðsumræðunum á Fundi fólksins fyrr í dag. Vísir/Eyþór Arnar Páll Hauksson, fréttamaður Ríkisútvarpsins, hefur beðið Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra innilegrar afsökunar á því að hafa kallað ráðherrann feitan á Fundi fólksins í dag. Um var að ræða pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga sem var í beinni útsendingu sem Arnar Páll stýrði. Rétt áður en hann átti að hefjast höfðu allir stjórnmálaleiðtogarnir raðað sér við pallborðið nema Sigurður Ingi. Eiginlegur fundur var þá ekki hafinn en Arnar Páll heyrðist þá spyrja Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, og Óttarr Proppé, formann Bjartrar framtíðar, „hvar ætlið þið að láta þennan feita vera?“ og átti þá við Sigurð Inga. Katrín Jakobsdóttir heyrðist svo spyrja hvort enginn komi frá Framsóknarflokknum en þá endurtók Arnar Páll spurninguna: „Hvar eigum við að koma honum fyrir, þessum feita.“ Þetta náðist allt á upptöku en það var Einar Freyr Elínarson, formaður samtaka ungra bænda, sem vakti máls á þessu í kvöld og hafa bæði Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, og Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, gagnrýnt þessa framkomu fréttamannsins. Arnar Páll segir í samtali við Vísi hafa hringt í forsætisráðherrann og beðið hann innilegrar afsökunar á þessu. „Hann tók því bara mjög vel og ég met hann mjög mikils sem stjórnmálamann. Þetta voru hrapaleg mistök,“ segir Arnar Páll. Hægt er að heyra ummælin þegar þrjár klukkustundir og átján mínútur eru liðnar af myndbandinu. Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Fleiri fréttir Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Sjá meira
Arnar Páll Hauksson, fréttamaður Ríkisútvarpsins, hefur beðið Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra innilegrar afsökunar á því að hafa kallað ráðherrann feitan á Fundi fólksins í dag. Um var að ræða pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga sem var í beinni útsendingu sem Arnar Páll stýrði. Rétt áður en hann átti að hefjast höfðu allir stjórnmálaleiðtogarnir raðað sér við pallborðið nema Sigurður Ingi. Eiginlegur fundur var þá ekki hafinn en Arnar Páll heyrðist þá spyrja Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, og Óttarr Proppé, formann Bjartrar framtíðar, „hvar ætlið þið að láta þennan feita vera?“ og átti þá við Sigurð Inga. Katrín Jakobsdóttir heyrðist svo spyrja hvort enginn komi frá Framsóknarflokknum en þá endurtók Arnar Páll spurninguna: „Hvar eigum við að koma honum fyrir, þessum feita.“ Þetta náðist allt á upptöku en það var Einar Freyr Elínarson, formaður samtaka ungra bænda, sem vakti máls á þessu í kvöld og hafa bæði Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, og Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, gagnrýnt þessa framkomu fréttamannsins. Arnar Páll segir í samtali við Vísi hafa hringt í forsætisráðherrann og beðið hann innilegrar afsökunar á þessu. „Hann tók því bara mjög vel og ég met hann mjög mikils sem stjórnmálamann. Þetta voru hrapaleg mistök,“ segir Arnar Páll. Hægt er að heyra ummælin þegar þrjár klukkustundir og átján mínútur eru liðnar af myndbandinu.
Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Fleiri fréttir Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Sjá meira