Þakplötunum rigndi í nótt sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. mars 2016 08:18 Vitlaust veður var í Bolungarvík í gær. vísir/hafþór gunnarsson Björgunarsveitir á Hofsósi, Bíldudal og Sauðárkróki höfðu í nógu að snúast í óveðrinu í nótt en þar fuku meðal annars hestakerra, hjólhýsi og gámur. Þá losnuðu mikið af þakplötum af steypistöðinni og gömlu rafstöðinni. „Segja má að um tíma hafi plötum rignt yfir hluta bæjarins og alls ekki óhætt að vera þar á ferðinni,“ segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Einnig var mikið að gera fram á nótt á Vestfjörðum. Flest verkefnin voru á Bolungarvík en einni var mikið að gera á Ísafirði og Suðureyri. Um klukkan 22 í gærkvöld hættu verkefnin að berast inn á borð björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi, og á Snæfellsnesi luku þær störfum um klukkan eitt. Um 150 björgunarmenn tóku þátt í aðgerðum í gærkvöldi og í nótt, þar af um 40 á Vestfjörðum. Tengdar fréttir Enn hættuástand á Patreksfirði Hættuástand er enn á Patreksfirði og rýming enn í gildi, en þar var tuttugu og eitt hús rýmt í gærkvöldi vegna hættu á krapaflóðum úr hlíðunum fyrir ofan. Ekki hefur þó frést af slíku í nótt, en aðstæður verða kannaðar nánar í birtingu. Annars ríkir óvissustig á öllum sunnanverðum Vestfjörðum, en tíu metra breið aur- og krapaskriða féll úr hlíðinni fyrir ofan Bíldudal og hafnaði hluti hennar á íbúðarhúsi. Skriðan féll alveg niður í sjó. 14. mars 2016 07:02 Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Veðrið að ganga niður Búist við stormi fram eftir morgni fyrir norðan. 14. mars 2016 08:10 Allt um veðrið: Rigning í dag og ofsaveður í kvöld Spáð er stormi eða roki, 20 til 25 metrum á sekúndu, á landinu seint í dag en ofsaveðri, 28 til 32 metrum á sekúndu, norðvestan til í kvöld. 13. mars 2016 09:30 Flæðir yfir vegi og slitlag fýkur í burtu Ekkert ferðaveður er á stórum hluta landsins. 13. mars 2016 22:16 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira
Björgunarsveitir á Hofsósi, Bíldudal og Sauðárkróki höfðu í nógu að snúast í óveðrinu í nótt en þar fuku meðal annars hestakerra, hjólhýsi og gámur. Þá losnuðu mikið af þakplötum af steypistöðinni og gömlu rafstöðinni. „Segja má að um tíma hafi plötum rignt yfir hluta bæjarins og alls ekki óhætt að vera þar á ferðinni,“ segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Einnig var mikið að gera fram á nótt á Vestfjörðum. Flest verkefnin voru á Bolungarvík en einni var mikið að gera á Ísafirði og Suðureyri. Um klukkan 22 í gærkvöld hættu verkefnin að berast inn á borð björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi, og á Snæfellsnesi luku þær störfum um klukkan eitt. Um 150 björgunarmenn tóku þátt í aðgerðum í gærkvöldi og í nótt, þar af um 40 á Vestfjörðum.
Tengdar fréttir Enn hættuástand á Patreksfirði Hættuástand er enn á Patreksfirði og rýming enn í gildi, en þar var tuttugu og eitt hús rýmt í gærkvöldi vegna hættu á krapaflóðum úr hlíðunum fyrir ofan. Ekki hefur þó frést af slíku í nótt, en aðstæður verða kannaðar nánar í birtingu. Annars ríkir óvissustig á öllum sunnanverðum Vestfjörðum, en tíu metra breið aur- og krapaskriða féll úr hlíðinni fyrir ofan Bíldudal og hafnaði hluti hennar á íbúðarhúsi. Skriðan féll alveg niður í sjó. 14. mars 2016 07:02 Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Veðrið að ganga niður Búist við stormi fram eftir morgni fyrir norðan. 14. mars 2016 08:10 Allt um veðrið: Rigning í dag og ofsaveður í kvöld Spáð er stormi eða roki, 20 til 25 metrum á sekúndu, á landinu seint í dag en ofsaveðri, 28 til 32 metrum á sekúndu, norðvestan til í kvöld. 13. mars 2016 09:30 Flæðir yfir vegi og slitlag fýkur í burtu Ekkert ferðaveður er á stórum hluta landsins. 13. mars 2016 22:16 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira
Enn hættuástand á Patreksfirði Hættuástand er enn á Patreksfirði og rýming enn í gildi, en þar var tuttugu og eitt hús rýmt í gærkvöldi vegna hættu á krapaflóðum úr hlíðunum fyrir ofan. Ekki hefur þó frést af slíku í nótt, en aðstæður verða kannaðar nánar í birtingu. Annars ríkir óvissustig á öllum sunnanverðum Vestfjörðum, en tíu metra breið aur- og krapaskriða féll úr hlíðinni fyrir ofan Bíldudal og hafnaði hluti hennar á íbúðarhúsi. Skriðan féll alveg niður í sjó. 14. mars 2016 07:02
Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54
Allt um veðrið: Rigning í dag og ofsaveður í kvöld Spáð er stormi eða roki, 20 til 25 metrum á sekúndu, á landinu seint í dag en ofsaveðri, 28 til 32 metrum á sekúndu, norðvestan til í kvöld. 13. mars 2016 09:30
Flæðir yfir vegi og slitlag fýkur í burtu Ekkert ferðaveður er á stórum hluta landsins. 13. mars 2016 22:16
Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34