Ragnheiður Elín ánægð með eigin störf Samúel Karl Ólason skrifar 12. júní 2016 13:06 Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segist ánægð með störf sín sem ráðherra ferðamála síðustu þrjú ár. Hún blæs á gagnrýni um að hún hafi komið litlu í verk. Þetta sagði Ragnheiður í þættinum Sprengjusandi á Bylgjunni í morgun. „Ég þreytist ekki á að segja það. Ég er mjög stolt af því að hafa náð stefnumótun til framtíðar, að klára hana í samstarfi við greinina sjálfa. Hafa náð samkomulagi milli ríkis, sveitarfélaga og greinarinnar um samstarf og samvinnu. Við erum búin að ná utan um verkefnið, eins og ég segi, og ég er stolt af því.“ Ragnheiður sagðist telja að héðan í frá yrði unnið hraðar, betur og skilvirkara að ferðamálum hér á landi. Búið væri að greina, meta og mæla. Hún blæs á gagnrýni um að hún hafi komið litlu í verk. „Það er einmitt þannig að ef ég hefði komið að þessu borði fyrir þremur árum með þetta sem að ég og mitt fólk erum búin að gera, þessa stefnu og þennan undirbúning, þá hefði verið hægt að ljúka fleiri málum. Ég er orðin hundþreytt á því að þessu sé haldið fram. Ég leyfi mér að segja að það lýsi vanþekkingu og skorti á því að fólk fylgist með.“ Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segist ánægð með störf sín sem ráðherra ferðamála síðustu þrjú ár. Hún blæs á gagnrýni um að hún hafi komið litlu í verk. Þetta sagði Ragnheiður í þættinum Sprengjusandi á Bylgjunni í morgun. „Ég þreytist ekki á að segja það. Ég er mjög stolt af því að hafa náð stefnumótun til framtíðar, að klára hana í samstarfi við greinina sjálfa. Hafa náð samkomulagi milli ríkis, sveitarfélaga og greinarinnar um samstarf og samvinnu. Við erum búin að ná utan um verkefnið, eins og ég segi, og ég er stolt af því.“ Ragnheiður sagðist telja að héðan í frá yrði unnið hraðar, betur og skilvirkara að ferðamálum hér á landi. Búið væri að greina, meta og mæla. Hún blæs á gagnrýni um að hún hafi komið litlu í verk. „Það er einmitt þannig að ef ég hefði komið að þessu borði fyrir þremur árum með þetta sem að ég og mitt fólk erum búin að gera, þessa stefnu og þennan undirbúning, þá hefði verið hægt að ljúka fleiri málum. Ég er orðin hundþreytt á því að þessu sé haldið fram. Ég leyfi mér að segja að það lýsi vanþekkingu og skorti á því að fólk fylgist með.“
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira