Stærsta Eistnaflugið til þessa Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 31. mars 2016 07:00 Það er alltaf góð stemning á Eistnaflugi í Neskaupstað. Mynd/Guðný Lára Thorarensen Dagskráin fyrir Eistnaflug í Neskaupstað þetta árið hefur loksins litið dagsins ljós og er greinilegt að um er að ræða stærstu og glæsilegustu hátíðina til þessa. Stefán Magnússon, umsjónarmaður hátíðarinnar, segir að Eistnaflug stækki ört með hverju árinu og sífellt fleiri hljómsveitir sæki eftir að vera með. „Við höfum aldrei verið með jafn stórar og dýrar hljómsveitir. Það er auðveldara fyrir okkur að komast í hljómsveitir enda höfum við verið að stækka ört. Við höldum í hefðirnar og í grunninn er þetta öskurrokkarahátíð en við höfum alltaf endað á smá diskói og þetta árið fengum við Pál Óskar til þess að loka hátíðinni, það er töluvert betra en að ég sé að spila tónlistina hans á tölvunni minni fyrir mannskapinn.“ Meðal þeirra sem hafa tilkynnt komu sína er sænska þungarokkhljómsveitin Opeth, Agent Fresco, HAM, Úlfur Úlfur og margir fleiri erlendir og íslenskir tónlistarmenn. „Við eigum von á töluvert fleira fólki í ár heldur en í fyrra, en þá voru tæplega 3.000 manns. Það er auðvitað svo gott að vera í Neskaupstað og í kringum hátíðina er bærinn alveg undirlagður og allir taka þátt og hjálpast að. Þetta er alvöru stemning og það hafa allir gaman af þessu.“ Eistnaflug hefur verið haldið árlega í Neskaupstað frá því árið 2005 en þá byrjaði það sem eins dags tónlistarveisla. Seinustu ár hefur þetta hins vegar vaxið og er orðið að fjögurra daga tónlistarhátíð og ómissandi partur af sumrinu hjá mörgum. Tengdar fréttir Aðsókn á Eistnaflugi með besta móti Myndir frá hátíðinni. 10. júlí 2015 18:00 Sjáðu myndirnar: Rigning hafði engin áhrif á rokkara á Eistnaflugi Ellefta Eistnafluginu lauk á Norðfirði í gær. Metaðsókn var en talið er að um 1700 manns hafi skellt sér austur og rokkað. 13. júlí 2015 11:03 Sjáðu myndirnar: Stuð, Bubbi og Dimma á Eistnaflugi Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. 10. júlí 2015 10:05 Miðasala á Eistnaflug 2016 hafin Sjáðu þegar HAM og FM Belfast trylltu lýðinn á Eistnaflugi um helgina. 14. júlí 2015 12:55 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Dagskráin fyrir Eistnaflug í Neskaupstað þetta árið hefur loksins litið dagsins ljós og er greinilegt að um er að ræða stærstu og glæsilegustu hátíðina til þessa. Stefán Magnússon, umsjónarmaður hátíðarinnar, segir að Eistnaflug stækki ört með hverju árinu og sífellt fleiri hljómsveitir sæki eftir að vera með. „Við höfum aldrei verið með jafn stórar og dýrar hljómsveitir. Það er auðveldara fyrir okkur að komast í hljómsveitir enda höfum við verið að stækka ört. Við höldum í hefðirnar og í grunninn er þetta öskurrokkarahátíð en við höfum alltaf endað á smá diskói og þetta árið fengum við Pál Óskar til þess að loka hátíðinni, það er töluvert betra en að ég sé að spila tónlistina hans á tölvunni minni fyrir mannskapinn.“ Meðal þeirra sem hafa tilkynnt komu sína er sænska þungarokkhljómsveitin Opeth, Agent Fresco, HAM, Úlfur Úlfur og margir fleiri erlendir og íslenskir tónlistarmenn. „Við eigum von á töluvert fleira fólki í ár heldur en í fyrra, en þá voru tæplega 3.000 manns. Það er auðvitað svo gott að vera í Neskaupstað og í kringum hátíðina er bærinn alveg undirlagður og allir taka þátt og hjálpast að. Þetta er alvöru stemning og það hafa allir gaman af þessu.“ Eistnaflug hefur verið haldið árlega í Neskaupstað frá því árið 2005 en þá byrjaði það sem eins dags tónlistarveisla. Seinustu ár hefur þetta hins vegar vaxið og er orðið að fjögurra daga tónlistarhátíð og ómissandi partur af sumrinu hjá mörgum.
Tengdar fréttir Aðsókn á Eistnaflugi með besta móti Myndir frá hátíðinni. 10. júlí 2015 18:00 Sjáðu myndirnar: Rigning hafði engin áhrif á rokkara á Eistnaflugi Ellefta Eistnafluginu lauk á Norðfirði í gær. Metaðsókn var en talið er að um 1700 manns hafi skellt sér austur og rokkað. 13. júlí 2015 11:03 Sjáðu myndirnar: Stuð, Bubbi og Dimma á Eistnaflugi Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. 10. júlí 2015 10:05 Miðasala á Eistnaflug 2016 hafin Sjáðu þegar HAM og FM Belfast trylltu lýðinn á Eistnaflugi um helgina. 14. júlí 2015 12:55 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Sjáðu myndirnar: Rigning hafði engin áhrif á rokkara á Eistnaflugi Ellefta Eistnafluginu lauk á Norðfirði í gær. Metaðsókn var en talið er að um 1700 manns hafi skellt sér austur og rokkað. 13. júlí 2015 11:03
Sjáðu myndirnar: Stuð, Bubbi og Dimma á Eistnaflugi Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. 10. júlí 2015 10:05
Miðasala á Eistnaflug 2016 hafin Sjáðu þegar HAM og FM Belfast trylltu lýðinn á Eistnaflugi um helgina. 14. júlí 2015 12:55
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“