Óþolandi að menn reyni að skapa sér samkeppnisforskot með skattabrotum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 16. apríl 2016 20:00 Embætti héraðssaksóknara var um langa hríð með aðgerðir í undirbúningi vegna stórfelldra skattalagabrota tveggja verktaka á höfuðborgarsvæðinu. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir óþolandi að óprúttnir aðilar reyni að skapa sér samkeppnisforskot með skattalaga -og kjarasamningsbrotum. Níu manns voru handteknir í umfangsmiklum aðgerðum héraðssaksóknara og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Vesturlandi á þriðjudag en fimm þeirra sitja nú í gæsluvarðhaldi. Mansalsteymi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók einnig þátt í aðgerðunum og rannsakar nú um hvort vinnumansal gæti verið að ræða auk skattaundanskota. Fréttatíminn fullyrti í gær að fyrirtækin í miðju rannsóknarinnar heiti Brotafl og Kraftbindingar, en bæði fyrirtækin hafa verið áberandi í framkvæmdum í borginni. Fjallað var um starfsmenn Kraftbindinga í Brestum á Stöð 2 fyrir tveimur árum en þeir höfðust við í hrörlegu iðnaðarhúsnæði á meðan þeir unnu fyrir fyrirtækið. Sagðist einn þeirra ekki hafa fengið greidd laun.„Ég held að það sé eimitt gott að fá svona mál upp því að þau eru þá auðvitað til aðvörunar ef að fleiri eru að sýna viðlíka starfshætti. Þetta verður að fyrirbyggja með öllum tiltækum ráðum. Það er óþolandi starfsumhverfi fyrir þorra þeirra fyrirtækja sem starfa með heiðarlegum hætti, og bera allan þann kostnað sem þeir þurfa að bera, að það séu einhverjir að reyna að skapa sér samkeppnisforskot með svarti atvinnustarfsemi eða með því að svína á starfsfólki,” segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Þorsteinn segir að taka verði mál þar sem grunur leikur á skattaundanskotum eða brotum á kjarasamnngum föstum tökum strax, þar sem ljóst sé að atvinnulífið þurfi að reiða sig á erlent vinnuafl á næstu árum. „Við byggjum ekki upp velferð hér á undirboði á vinnumarkaði eða skattaundanskotum atvinnulífsins og þess vegna fordæmum við alltaf slíka starfsemi. Það er í rauninni mjög mikið ánægjuefni að sjá að skattrannsóknarstjóri sé að taka mjög hart á þessum málum og sýna þá í verki að fyrirtæki komast ekki upp með slíka starfshætti ef að þeir eru reyndir.” Tengdar fréttir Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15. apríl 2016 12:38 Undirbúið í langan tíma Embætti héraðssaksóknara var um langa hríð með aðgerðir í undirbúningi vegna stórfelldra brota tveggja verktaka á höfuðborgarsvæðinu. 16. apríl 2016 07:00 Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17 Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47 „Við erum ekki farin að sjá botninn“ Vísbendingar eru um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga. Umfangsmiklar handtökur lögregu á ellefu stöðum á þriðjudag eru aðeins eitt mál af um tuttugu sem ríkisskattstjóri hefur til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir stöðuna alvarlega. 15. apríl 2016 19:15 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Embætti héraðssaksóknara var um langa hríð með aðgerðir í undirbúningi vegna stórfelldra skattalagabrota tveggja verktaka á höfuðborgarsvæðinu. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir óþolandi að óprúttnir aðilar reyni að skapa sér samkeppnisforskot með skattalaga -og kjarasamningsbrotum. Níu manns voru handteknir í umfangsmiklum aðgerðum héraðssaksóknara og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Vesturlandi á þriðjudag en fimm þeirra sitja nú í gæsluvarðhaldi. Mansalsteymi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók einnig þátt í aðgerðunum og rannsakar nú um hvort vinnumansal gæti verið að ræða auk skattaundanskota. Fréttatíminn fullyrti í gær að fyrirtækin í miðju rannsóknarinnar heiti Brotafl og Kraftbindingar, en bæði fyrirtækin hafa verið áberandi í framkvæmdum í borginni. Fjallað var um starfsmenn Kraftbindinga í Brestum á Stöð 2 fyrir tveimur árum en þeir höfðust við í hrörlegu iðnaðarhúsnæði á meðan þeir unnu fyrir fyrirtækið. Sagðist einn þeirra ekki hafa fengið greidd laun.„Ég held að það sé eimitt gott að fá svona mál upp því að þau eru þá auðvitað til aðvörunar ef að fleiri eru að sýna viðlíka starfshætti. Þetta verður að fyrirbyggja með öllum tiltækum ráðum. Það er óþolandi starfsumhverfi fyrir þorra þeirra fyrirtækja sem starfa með heiðarlegum hætti, og bera allan þann kostnað sem þeir þurfa að bera, að það séu einhverjir að reyna að skapa sér samkeppnisforskot með svarti atvinnustarfsemi eða með því að svína á starfsfólki,” segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Þorsteinn segir að taka verði mál þar sem grunur leikur á skattaundanskotum eða brotum á kjarasamnngum föstum tökum strax, þar sem ljóst sé að atvinnulífið þurfi að reiða sig á erlent vinnuafl á næstu árum. „Við byggjum ekki upp velferð hér á undirboði á vinnumarkaði eða skattaundanskotum atvinnulífsins og þess vegna fordæmum við alltaf slíka starfsemi. Það er í rauninni mjög mikið ánægjuefni að sjá að skattrannsóknarstjóri sé að taka mjög hart á þessum málum og sýna þá í verki að fyrirtæki komast ekki upp með slíka starfshætti ef að þeir eru reyndir.”
Tengdar fréttir Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15. apríl 2016 12:38 Undirbúið í langan tíma Embætti héraðssaksóknara var um langa hríð með aðgerðir í undirbúningi vegna stórfelldra brota tveggja verktaka á höfuðborgarsvæðinu. 16. apríl 2016 07:00 Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17 Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47 „Við erum ekki farin að sjá botninn“ Vísbendingar eru um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga. Umfangsmiklar handtökur lögregu á ellefu stöðum á þriðjudag eru aðeins eitt mál af um tuttugu sem ríkisskattstjóri hefur til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir stöðuna alvarlega. 15. apríl 2016 19:15 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15. apríl 2016 12:38
Undirbúið í langan tíma Embætti héraðssaksóknara var um langa hríð með aðgerðir í undirbúningi vegna stórfelldra brota tveggja verktaka á höfuðborgarsvæðinu. 16. apríl 2016 07:00
Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17
Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47
„Við erum ekki farin að sjá botninn“ Vísbendingar eru um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga. Umfangsmiklar handtökur lögregu á ellefu stöðum á þriðjudag eru aðeins eitt mál af um tuttugu sem ríkisskattstjóri hefur til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir stöðuna alvarlega. 15. apríl 2016 19:15