„Við erum ekki farin að sjá botninn“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. apríl 2016 19:15 Á milli fjörutíu og fimmtíu manns komu að handtökunum á þriðjudag en þær snúa að rannsókn á stórfelldum skattalaga- og bókhaldsbrotum hjá nokkrum verktakafyrirtækjum í byggingariðnaðinum. Leikur grunur á að fleiri hundruð milljónum króna hafi verið skotið undan. Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri sagði í viðtali við Vísi í dag að vísbendingar séu um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga hér á landi. Handtökurnar á þriðjudag sé aðeins eitt mál af um það bil tuttugu sem embættið hefur haft til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, segir stöðuna alvarlega og að slík mál séu í algjörum forgangi hjá stéttarfélögum þessa stundina. „Við höfum haft mjög vaxandi áhyggjur af byggingariðnaðinum og ferðaþjónustunni. Hún hefur aukist alveg gríðarlega og við erum að sjá í okkar tölfræði alveg tuttugu prósent aukningu á milli ára í þessum greinum. Það er misjafn sauður i mörgu fé og við höfum orðið vör við það að við þurfum að þétta mjög eftirlitið okkar gagnvart þessum fyrirtækjum, og við erum að gera það.“ Drífa segir ljóst að fleiri mál eigi eftir að koma fram. „Við erum ekki komin að botninum ennþá. Við erum ekki farin að sjá á botninn þannig við vitum ekki umfangið en það er meira en við erum að ná yfir. Við búum okkur undir að þetta verði stór verkefni núna á næstu árum að aðstoða það fólk sem kemur til stéttarfélaganna og eins að virkja eftirlit til að hafa uppi á þeim sem eru ekki að standa sig.“ Tengdar fréttir Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15. apríl 2016 12:38 Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17 Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
Á milli fjörutíu og fimmtíu manns komu að handtökunum á þriðjudag en þær snúa að rannsókn á stórfelldum skattalaga- og bókhaldsbrotum hjá nokkrum verktakafyrirtækjum í byggingariðnaðinum. Leikur grunur á að fleiri hundruð milljónum króna hafi verið skotið undan. Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri sagði í viðtali við Vísi í dag að vísbendingar séu um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga hér á landi. Handtökurnar á þriðjudag sé aðeins eitt mál af um það bil tuttugu sem embættið hefur haft til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, segir stöðuna alvarlega og að slík mál séu í algjörum forgangi hjá stéttarfélögum þessa stundina. „Við höfum haft mjög vaxandi áhyggjur af byggingariðnaðinum og ferðaþjónustunni. Hún hefur aukist alveg gríðarlega og við erum að sjá í okkar tölfræði alveg tuttugu prósent aukningu á milli ára í þessum greinum. Það er misjafn sauður i mörgu fé og við höfum orðið vör við það að við þurfum að þétta mjög eftirlitið okkar gagnvart þessum fyrirtækjum, og við erum að gera það.“ Drífa segir ljóst að fleiri mál eigi eftir að koma fram. „Við erum ekki komin að botninum ennþá. Við erum ekki farin að sjá á botninn þannig við vitum ekki umfangið en það er meira en við erum að ná yfir. Við búum okkur undir að þetta verði stór verkefni núna á næstu árum að aðstoða það fólk sem kemur til stéttarfélaganna og eins að virkja eftirlit til að hafa uppi á þeim sem eru ekki að standa sig.“
Tengdar fréttir Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15. apríl 2016 12:38 Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17 Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15. apríl 2016 12:38
Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17
Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47