Sjómenn fara í verkfall Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2016 13:27 Vísir/Vilhelm SJómannasamband Ísland, Verkalýðsfélag Vestfirðinga, Sjómannafélag Íslands og Sjómanna- og Vélstjórafélag Grindavíkur felldu kjarasamninga í kosningu sem lauk í dag. Verkfall sjómanna mun því hefjast klukkan átta í kvöld. Sjómenn hafa verið samningslausir frá ársbyrjun 2011. Samkvæmt Facebooksíðu Sjómannasambandsins höfnuðu 76 prósent þeirra sem tóku þátt samningunum. 86 prósent meðlima Sjómannafélags Íslands höfnuðu samningunum. Niðurstaða atkvæðagreiðslu vegna kjarasamninga á milli Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Félags vélstjóra og málmtæknimanna mun liggja fyrir á föstudaginn. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segir í tilkynningu að niðurstaðan valdi vonbrigðum. „Mikil vinna var lögð í samningana og miðað við gerðar kröfur sjómanna telur SFS að komið hafi verið verulega til móts við þær. Er því óljóst á hvaða forsendum sjómenn kjósa að fella gerða samninga. Ósætti, sem ekki er hönd á festandi, er erfitt að lækna. Við tekur hins vegar ótímabundið verkfall, með ófyrirséðu fjárhagslegu tjóni fyrir útgerðir, sjómenn og samfélagið allt. Það hljóta að vera vonbrigði fyrir alla hlutaðeigandi.“ Kjaramál Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Verkfalli allra sjómanna frestað Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu nýjan kjarasamning til tveggja ára nú í kvöld. 15. nóvember 2016 23:30 Segir sjómenn upplifa hroka, yfirgang og virðingarleysi Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir sjómenn ekki treysta því að þau atriði sem samið hefur verið um verði framkvæmd. 16. nóvember 2016 23:05 Kjarasamningur Sjómannafélags Íslands og SFS undirritaður Verkfalli félagsmanna í Sjómannafélagi Íslands hefur því verið frestað á meðan atkvæðagreiðsla um samninginn stendur yfir. 15. nóvember 2016 18:04 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Fleiri fréttir Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Sjá meira
SJómannasamband Ísland, Verkalýðsfélag Vestfirðinga, Sjómannafélag Íslands og Sjómanna- og Vélstjórafélag Grindavíkur felldu kjarasamninga í kosningu sem lauk í dag. Verkfall sjómanna mun því hefjast klukkan átta í kvöld. Sjómenn hafa verið samningslausir frá ársbyrjun 2011. Samkvæmt Facebooksíðu Sjómannasambandsins höfnuðu 76 prósent þeirra sem tóku þátt samningunum. 86 prósent meðlima Sjómannafélags Íslands höfnuðu samningunum. Niðurstaða atkvæðagreiðslu vegna kjarasamninga á milli Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Félags vélstjóra og málmtæknimanna mun liggja fyrir á föstudaginn. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segir í tilkynningu að niðurstaðan valdi vonbrigðum. „Mikil vinna var lögð í samningana og miðað við gerðar kröfur sjómanna telur SFS að komið hafi verið verulega til móts við þær. Er því óljóst á hvaða forsendum sjómenn kjósa að fella gerða samninga. Ósætti, sem ekki er hönd á festandi, er erfitt að lækna. Við tekur hins vegar ótímabundið verkfall, með ófyrirséðu fjárhagslegu tjóni fyrir útgerðir, sjómenn og samfélagið allt. Það hljóta að vera vonbrigði fyrir alla hlutaðeigandi.“
Kjaramál Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Verkfalli allra sjómanna frestað Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu nýjan kjarasamning til tveggja ára nú í kvöld. 15. nóvember 2016 23:30 Segir sjómenn upplifa hroka, yfirgang og virðingarleysi Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir sjómenn ekki treysta því að þau atriði sem samið hefur verið um verði framkvæmd. 16. nóvember 2016 23:05 Kjarasamningur Sjómannafélags Íslands og SFS undirritaður Verkfalli félagsmanna í Sjómannafélagi Íslands hefur því verið frestað á meðan atkvæðagreiðsla um samninginn stendur yfir. 15. nóvember 2016 18:04 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Fleiri fréttir Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Sjá meira
Verkfalli allra sjómanna frestað Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu nýjan kjarasamning til tveggja ára nú í kvöld. 15. nóvember 2016 23:30
Segir sjómenn upplifa hroka, yfirgang og virðingarleysi Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir sjómenn ekki treysta því að þau atriði sem samið hefur verið um verði framkvæmd. 16. nóvember 2016 23:05
Kjarasamningur Sjómannafélags Íslands og SFS undirritaður Verkfalli félagsmanna í Sjómannafélagi Íslands hefur því verið frestað á meðan atkvæðagreiðsla um samninginn stendur yfir. 15. nóvember 2016 18:04