Þúsundir renndu sér niður brekkurnar í Bláfjöllum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. febrúar 2016 17:32 Röðin í skíðaleiguna í Bláfjöllum í dag. mynd/bláfjöll Fjöldi fólks naut veðurblíðunnar í Bláfjöllum í dag en Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins, telur að á milli 3000 og 4000 hafi rennt sér niður brekkurnar. „Það hefur verið ótrúleg fjölgun í barnafjölskyldum sem koma hingað til að stunda þetta sport og foreldrar koma hingað jafnvel og fara ekki á skíði sjálfir heldur eru bara að leyfa börnunum sínum að prófa,“ segir Einar. Alls eru 14 lyftur í notkun um helgar í Bláfjöllum og segir Einar að fjöldinn í dag hafi dreifst vel um svæðið. Það hafi hins vegar verið örtröð í skíðaleiguna og fólk hafi þurft að bíða þar lengi í röð. „Við erum bara með leigu hérna ofan í kjallara í húsi sem var byggt árið 1983 og við önnum ekki eftirspurn lengur, svo einfalt er það. Það er náttúrulega ömurlegt að þurfa að láta fólk bíða í röð og það er einfaldlega kominn tími á nýjan skála. Við vonum því bara í nánustu framtíð að það komi nýr skáli,“ segir Einar. Aðspurður hvernig veturinn hefur verið segir Einar að hann hafi farið frábærlega af stað. „Eins og ég segi, það er mikil fjölgun í barnafjölskyldum sem hingað koma og svo er skíðaskólinn og brettaskólinn oft orðinn fullur strax á mánudögum þegar skráning hefst fyrir næstu helgi. Þannig að við erum bara virkilega ánægð með þetta.“ Bláfjöll lokuðu klukkan 17 í dag. Skíðasvæði Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira
Fjöldi fólks naut veðurblíðunnar í Bláfjöllum í dag en Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins, telur að á milli 3000 og 4000 hafi rennt sér niður brekkurnar. „Það hefur verið ótrúleg fjölgun í barnafjölskyldum sem koma hingað til að stunda þetta sport og foreldrar koma hingað jafnvel og fara ekki á skíði sjálfir heldur eru bara að leyfa börnunum sínum að prófa,“ segir Einar. Alls eru 14 lyftur í notkun um helgar í Bláfjöllum og segir Einar að fjöldinn í dag hafi dreifst vel um svæðið. Það hafi hins vegar verið örtröð í skíðaleiguna og fólk hafi þurft að bíða þar lengi í röð. „Við erum bara með leigu hérna ofan í kjallara í húsi sem var byggt árið 1983 og við önnum ekki eftirspurn lengur, svo einfalt er það. Það er náttúrulega ömurlegt að þurfa að láta fólk bíða í röð og það er einfaldlega kominn tími á nýjan skála. Við vonum því bara í nánustu framtíð að það komi nýr skáli,“ segir Einar. Aðspurður hvernig veturinn hefur verið segir Einar að hann hafi farið frábærlega af stað. „Eins og ég segi, það er mikil fjölgun í barnafjölskyldum sem hingað koma og svo er skíðaskólinn og brettaskólinn oft orðinn fullur strax á mánudögum þegar skráning hefst fyrir næstu helgi. Þannig að við erum bara virkilega ánægð með þetta.“ Bláfjöll lokuðu klukkan 17 í dag.
Skíðasvæði Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira