Tónleikar Biebers velta rúmlega 600 milljónum Jakob Bjarnar skrifar 8. janúar 2016 09:45 Áætlað er að 12 prósent þjóðarinnar sæki tónleika Biebers, sem er alveg örugglega heimsmet. Ísleifur segir þetta setja tónleikahald á Íslandi í nýtt samhengi. „Það er óhætt að segja að allt sé brjálað og þetta brjálæði hefur staðið lengi,“ segir Ísleifur Þórhallsson tónleikahaldari hjá Senu. Nú klukkan tíu hefst sala miða á aukatónleika tónlistarmannsins Biebers og er skjálfti í mannskapnum. Miðar á fyrri tónleika hans seldust upp á augabragði. Er gert ráð fyrir því að miðar á aukatónleikana muni fjúka út einnig. Gróft reiknað, miðað við fjölda miða og verð þeirra, velta einir tónleikar rúmlega 300 milljónum og tvennir þá rúmlega 600.Súrrealísk tölfræði Ísleifur segir þessa tónleika sögulega og rammar algerlega upp á nýtt hvað er hægt að gera á Íslandi. „Nýjar upplýsingar fyrir alla að það sé hægt selja 40 þúsund miða á eina tónleika. Enginn tónleikahaldari á Íslandi hefur látið sér detta í hug að það sé hægt.“ Ísleifur hefur aldrei upplifað annað eins þau tuttugu ár sem hann hefur staðið í tónleikahaldi. Hann segist hafa haldið vel heppnaða tónleika og miður en þetta sé algerlega á nýju plani. „Um 40 þúsund manns að koma á tónleika á Íslandi. Þetta eru 12. prósent þjóðarinnar. Þetta er alveg örugglega heimsmet. „Tölfræðin er súrrealísk.“ Ísleifur segir alla atburðarrásina hafa verið súrrealíska. Bieber sjálfur hafi verið spenntur að koma til Íslands, en spilar það örugglega inní að hann var hér á ferð fyrir nokkrum mánuðum og tók þá upp myndband sem Ísleifur fullyrðir að sé milljarða virði fyrir Ísland, þá sem landkynning. Bieber er einn vinsælasti tónlistarmaður sögunnar.Ótrúleg atburðarás „Ein stærsta stjarna samtímans og allstaðar er uppselt á tónleika hjá honum. Annars hefur þessi atburðarás verið með ólíkindum. Við tilkynntum um tónleikana 9. og það var eins og maður hafi varpað sprengju á landið. Fórum í sölu þann 19. og þá kom þessi svakalega umframeftirspurn og þessi læti. Svo tókst að landa aukatónleikum og sala hefst nú klukkan tíu. Þetta er súrrealísk atburðarás," segir Ísleifur. Og hann heldur áfram að lýsa þessum undrum í eyru blaðamanns Vísis: „Að halda 19 þúsund manna tónleika í 330 þúsund manna landi, maður myndi halda að það væri nógu mikil áhætta... en það varð uppselt. Mikill tilfinningahiti hjá þessu fólki sem ekki fékk miða, það varð allt brjálað. Okkur óraði ekki fyrir því að það væri grundvöllur fyrir því að halda aukatónleika og og að það væri möguleiki. Ekkert land getur bætt við aukatónleika nema Ísland, þar sem hann byrjar tónleikaferð sína. Þess vegna gátum við sett aukatónleika fyrir framan,“ segir Ísleifur. Hann bætir því við að Bieber sé spenntur fyrir tónleikunum; hann og hans menn hafi ákaflega gaman að þessum látum og tölfræðinni í kringum tónleikana, sem sannarlega er með miklum ólíkindum. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber samþykkir aukatónleika á Íslandi Poppstjarnan Justin Bieber hefur samþykkt að halda aukatónleika í Kórnum í Kópavogi 8.september næstkomandi, degi fyrir auglýsta tónleika. 31. desember 2015 11:00 Allt um miðasölu á aukatónleika Bieber: Hægt að kaupa allt að átta miða í einu Miðasala á aukatónleika Justin Bieber hefst 8. janúar klukkan tíu en tónleikarnir fara fram þann 8. september í Kórnum. 4. janúar 2016 13:56 Bieber sagður sérlega spenntur fyrir Íslandi Talið að Bieber hafi beðið sérstaklega um að það væru tónleikar í túrnum á Íslandi 22. desember 2015 09:00 Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45 Lítur vel út með aukatónleika Bieber Töluverðar líkur eru nú taldar á því að poppstjarnan Justin Bieber muni halda aukatónleika á Íslandi. 21. desember 2015 10:53 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fékk veipeitrun Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Fleiri fréttir „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Sjá meira
„Það er óhætt að segja að allt sé brjálað og þetta brjálæði hefur staðið lengi,“ segir Ísleifur Þórhallsson tónleikahaldari hjá Senu. Nú klukkan tíu hefst sala miða á aukatónleika tónlistarmannsins Biebers og er skjálfti í mannskapnum. Miðar á fyrri tónleika hans seldust upp á augabragði. Er gert ráð fyrir því að miðar á aukatónleikana muni fjúka út einnig. Gróft reiknað, miðað við fjölda miða og verð þeirra, velta einir tónleikar rúmlega 300 milljónum og tvennir þá rúmlega 600.Súrrealísk tölfræði Ísleifur segir þessa tónleika sögulega og rammar algerlega upp á nýtt hvað er hægt að gera á Íslandi. „Nýjar upplýsingar fyrir alla að það sé hægt selja 40 þúsund miða á eina tónleika. Enginn tónleikahaldari á Íslandi hefur látið sér detta í hug að það sé hægt.“ Ísleifur hefur aldrei upplifað annað eins þau tuttugu ár sem hann hefur staðið í tónleikahaldi. Hann segist hafa haldið vel heppnaða tónleika og miður en þetta sé algerlega á nýju plani. „Um 40 þúsund manns að koma á tónleika á Íslandi. Þetta eru 12. prósent þjóðarinnar. Þetta er alveg örugglega heimsmet. „Tölfræðin er súrrealísk.“ Ísleifur segir alla atburðarrásina hafa verið súrrealíska. Bieber sjálfur hafi verið spenntur að koma til Íslands, en spilar það örugglega inní að hann var hér á ferð fyrir nokkrum mánuðum og tók þá upp myndband sem Ísleifur fullyrðir að sé milljarða virði fyrir Ísland, þá sem landkynning. Bieber er einn vinsælasti tónlistarmaður sögunnar.Ótrúleg atburðarás „Ein stærsta stjarna samtímans og allstaðar er uppselt á tónleika hjá honum. Annars hefur þessi atburðarás verið með ólíkindum. Við tilkynntum um tónleikana 9. og það var eins og maður hafi varpað sprengju á landið. Fórum í sölu þann 19. og þá kom þessi svakalega umframeftirspurn og þessi læti. Svo tókst að landa aukatónleikum og sala hefst nú klukkan tíu. Þetta er súrrealísk atburðarás," segir Ísleifur. Og hann heldur áfram að lýsa þessum undrum í eyru blaðamanns Vísis: „Að halda 19 þúsund manna tónleika í 330 þúsund manna landi, maður myndi halda að það væri nógu mikil áhætta... en það varð uppselt. Mikill tilfinningahiti hjá þessu fólki sem ekki fékk miða, það varð allt brjálað. Okkur óraði ekki fyrir því að það væri grundvöllur fyrir því að halda aukatónleika og og að það væri möguleiki. Ekkert land getur bætt við aukatónleika nema Ísland, þar sem hann byrjar tónleikaferð sína. Þess vegna gátum við sett aukatónleika fyrir framan,“ segir Ísleifur. Hann bætir því við að Bieber sé spenntur fyrir tónleikunum; hann og hans menn hafi ákaflega gaman að þessum látum og tölfræðinni í kringum tónleikana, sem sannarlega er með miklum ólíkindum.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber samþykkir aukatónleika á Íslandi Poppstjarnan Justin Bieber hefur samþykkt að halda aukatónleika í Kórnum í Kópavogi 8.september næstkomandi, degi fyrir auglýsta tónleika. 31. desember 2015 11:00 Allt um miðasölu á aukatónleika Bieber: Hægt að kaupa allt að átta miða í einu Miðasala á aukatónleika Justin Bieber hefst 8. janúar klukkan tíu en tónleikarnir fara fram þann 8. september í Kórnum. 4. janúar 2016 13:56 Bieber sagður sérlega spenntur fyrir Íslandi Talið að Bieber hafi beðið sérstaklega um að það væru tónleikar í túrnum á Íslandi 22. desember 2015 09:00 Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45 Lítur vel út með aukatónleika Bieber Töluverðar líkur eru nú taldar á því að poppstjarnan Justin Bieber muni halda aukatónleika á Íslandi. 21. desember 2015 10:53 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fékk veipeitrun Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Fleiri fréttir „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Sjá meira
Justin Bieber samþykkir aukatónleika á Íslandi Poppstjarnan Justin Bieber hefur samþykkt að halda aukatónleika í Kórnum í Kópavogi 8.september næstkomandi, degi fyrir auglýsta tónleika. 31. desember 2015 11:00
Allt um miðasölu á aukatónleika Bieber: Hægt að kaupa allt að átta miða í einu Miðasala á aukatónleika Justin Bieber hefst 8. janúar klukkan tíu en tónleikarnir fara fram þann 8. september í Kórnum. 4. janúar 2016 13:56
Bieber sagður sérlega spenntur fyrir Íslandi Talið að Bieber hafi beðið sérstaklega um að það væru tónleikar í túrnum á Íslandi 22. desember 2015 09:00
Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48
Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45
Lítur vel út með aukatónleika Bieber Töluverðar líkur eru nú taldar á því að poppstjarnan Justin Bieber muni halda aukatónleika á Íslandi. 21. desember 2015 10:53
Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28