Björn Ingi eignast tímaritaútgáfuna Birting Jakob Bjarnar skrifar 25. nóvember 2016 10:09 Stutt er síðan Björn Ingi keypti ÍNN og nú hefur hann keypt tímaritaútgáfuna Birting. Fjölmiðlafyrirtækið Pressan hefur keypt tímaritaútgáfuna Birting. Samkomulag hefur náðst um kaup milli þeirra Björns Inga Hrafnssonar, helsta eiganda Birtings, Hrein Loftsson. Vitað var að Hreinn hefur lengi haft hug á því að selja en Björn Ingi hefur verið duglegur við að kaupa ýmis fyrirtæki á fjölmiðlamarkaði. Ekkert er langt um liðið síðan hann náði samkomulagi við Ingva Hrafn Jónsson um kaup á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Nánar tiltekið þá er að ræða alla hluti í Birtingi útgáfufélagi ehf. og þá af SMD ehf., Prospectus ehf. og Karli Steinari Óskarssyni. Til stendur að Birtingur útgáfufélag ehf. verður sjálfstætt dótturfélag Pressunnar ehf. og heldur áfram núverandi starfsemi sinni í óbreyttri mynd. Í það minnsta fyrst um sinn. Flaggskip Birtings hafa verið tímaritin Gestgjafinn og svo samkvæmistímaritið Séð og heyrt. Samkvæmt heimildum Vísis er Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri þar á bæ á síðustu metrunum og á aðeins eftir að stýra tveimur tölublöðum. Uppfært 10:20 Nú rétt í þessu var að berast tilkynning um kaupin og þar segir meðal annars að gert sé ráð' fyrir því að sameiginleg velta Pressunnar og tengdra félaga árið 2017 verði um tveir milljarðar króna. Starfsfólk samstæðunnar verður vel á annan hundrað, en starfsstöðvar eru í Kringlunni, Garðabæ, Ármúla og Skeifunni. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Fjölmiðlafyrirtækið Pressan hefur keypt tímaritaútgáfuna Birting. Samkomulag hefur náðst um kaup milli þeirra Björns Inga Hrafnssonar, helsta eiganda Birtings, Hrein Loftsson. Vitað var að Hreinn hefur lengi haft hug á því að selja en Björn Ingi hefur verið duglegur við að kaupa ýmis fyrirtæki á fjölmiðlamarkaði. Ekkert er langt um liðið síðan hann náði samkomulagi við Ingva Hrafn Jónsson um kaup á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Nánar tiltekið þá er að ræða alla hluti í Birtingi útgáfufélagi ehf. og þá af SMD ehf., Prospectus ehf. og Karli Steinari Óskarssyni. Til stendur að Birtingur útgáfufélag ehf. verður sjálfstætt dótturfélag Pressunnar ehf. og heldur áfram núverandi starfsemi sinni í óbreyttri mynd. Í það minnsta fyrst um sinn. Flaggskip Birtings hafa verið tímaritin Gestgjafinn og svo samkvæmistímaritið Séð og heyrt. Samkvæmt heimildum Vísis er Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri þar á bæ á síðustu metrunum og á aðeins eftir að stýra tveimur tölublöðum. Uppfært 10:20 Nú rétt í þessu var að berast tilkynning um kaupin og þar segir meðal annars að gert sé ráð' fyrir því að sameiginleg velta Pressunnar og tengdra félaga árið 2017 verði um tveir milljarðar króna. Starfsfólk samstæðunnar verður vel á annan hundrað, en starfsstöðvar eru í Kringlunni, Garðabæ, Ármúla og Skeifunni.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira