Stjörnupör sem hættu saman á árinu Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 27. júlí 2016 11:30 Líklega mesta sjokkið var þegar Ozzy og Sharon Osbourne tilkynntu um skilnað sinn. Það getur verið erfitt að fylgjast með hverjir eru saman og hverjir ekki í Hollywood. Einstaklega mörg pör hafa lagt upp laupana á þessu ári og það sorglega er að meirihlutinn hafði verið saman í fjölda ára. Því hefur þetta verið afar erfitt ár fyrir þá sem halda mikið upp á ástina.Lady Gaga og Taylor Kinney höfðu verið saman í fimm ár þegar þau tilkynntu um sambandsslitin í seinustu viku. Það átti enginn von á því þar sem þau voru að skipuleggja brúðkaup. Þau höfðu verið trúlofuð í rúmlega ár. Diane Kruger og Joshua Jackson slitu samvistum í síðustu viku eftir yfir 10 ár saman. Þau voru eitt ástsælasta og best klædda par rauða dregilsins. Sambandsslitin komu eins og þruma úr heiðskíru lofti en Diane var nýflutt til New York til þess að geta verið nær kærastanum.Það kom vissulega engum á óvart þegar Iggy Azalea og Nick Young hættu saman í byrjun sumars. Það vissu allir að Nick hafði oft haldið fram hjá henni. Eftir að þau hættu saman kom í ljós að Nick hafði gert fyrrverandi kærustu sína ólétta. Það er því ljóst að hann fór ansi illa með Iggy. Það hefur líklega ekki farið fram hjá neinum þegar Taylor Swift og Calvin Harris hættu saman í byrjun sumars. Fyrstu vikurnar eftir sambandsslitin var andrúmsloftið gott á milli þeirra en Taylor fór stuttu seinna að hitta leikarann Tom Hiddleston og þá fór allt í háaloft.Demi Lovato og Wilmer Valderrama tilkynntu í byrjun júní að þau væru hætt saman eftir sex ára samband. Sambandsslitin eru mikill missir í paraflórunni í Hollywood enda voru þau afar krúttleg saman. Eftir 33 ár saman tilkynntu Ozzy og Sharon Osbourne að þau hefðu sótt um skilnað. Fréttirnar komu öllum á óvart en þau eiga þrjú börn saman. Þau eru þó nýlega farin að vinna aftur í sambandi sínu og mun það vonandi ganga upp og aldrei að vita nema þau verði byrjuð saman aftur áður en við vitum af Skilnaður Amber Heard og Johnny Depp kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Stuttu eftir að Amber lagði fram skilnaðarpappírana óskaði hún eftir nálgunarbanni gegn Johnny en hún sakaði hann um að hafa ráðist á sig og barið við nokkur tilefni. Amber var með áverka og átti myndir til að sanna mál sitt. Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Það getur verið erfitt að fylgjast með hverjir eru saman og hverjir ekki í Hollywood. Einstaklega mörg pör hafa lagt upp laupana á þessu ári og það sorglega er að meirihlutinn hafði verið saman í fjölda ára. Því hefur þetta verið afar erfitt ár fyrir þá sem halda mikið upp á ástina.Lady Gaga og Taylor Kinney höfðu verið saman í fimm ár þegar þau tilkynntu um sambandsslitin í seinustu viku. Það átti enginn von á því þar sem þau voru að skipuleggja brúðkaup. Þau höfðu verið trúlofuð í rúmlega ár. Diane Kruger og Joshua Jackson slitu samvistum í síðustu viku eftir yfir 10 ár saman. Þau voru eitt ástsælasta og best klædda par rauða dregilsins. Sambandsslitin komu eins og þruma úr heiðskíru lofti en Diane var nýflutt til New York til þess að geta verið nær kærastanum.Það kom vissulega engum á óvart þegar Iggy Azalea og Nick Young hættu saman í byrjun sumars. Það vissu allir að Nick hafði oft haldið fram hjá henni. Eftir að þau hættu saman kom í ljós að Nick hafði gert fyrrverandi kærustu sína ólétta. Það er því ljóst að hann fór ansi illa með Iggy. Það hefur líklega ekki farið fram hjá neinum þegar Taylor Swift og Calvin Harris hættu saman í byrjun sumars. Fyrstu vikurnar eftir sambandsslitin var andrúmsloftið gott á milli þeirra en Taylor fór stuttu seinna að hitta leikarann Tom Hiddleston og þá fór allt í háaloft.Demi Lovato og Wilmer Valderrama tilkynntu í byrjun júní að þau væru hætt saman eftir sex ára samband. Sambandsslitin eru mikill missir í paraflórunni í Hollywood enda voru þau afar krúttleg saman. Eftir 33 ár saman tilkynntu Ozzy og Sharon Osbourne að þau hefðu sótt um skilnað. Fréttirnar komu öllum á óvart en þau eiga þrjú börn saman. Þau eru þó nýlega farin að vinna aftur í sambandi sínu og mun það vonandi ganga upp og aldrei að vita nema þau verði byrjuð saman aftur áður en við vitum af Skilnaður Amber Heard og Johnny Depp kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Stuttu eftir að Amber lagði fram skilnaðarpappírana óskaði hún eftir nálgunarbanni gegn Johnny en hún sakaði hann um að hafa ráðist á sig og barið við nokkur tilefni. Amber var með áverka og átti myndir til að sanna mál sitt.
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira