Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Jakob Bjarnar skrifar 5. október 2016 10:59 Elva Christina hefur tekið til í sínu lífi, drengurinn unir sér vel samkvæmt umsögn leikskólakennara og sálfræðings. En, hann skal engu að síður senda til Noregs í fóstur. visir/Anton Brink Elvu Christinu, ungri móður sem flúði með fimm ára gamlan son sinn til Íslands frá Noregi, í kjölfar þess að til stóð að senda hann í fóstur ber að afhenda drenginn norskum barnaverndaryfirvöldum innan tveggja mánaða. Dómurinn þýðir það að móðirin fær ekki að hitta son sinn í 14 ár nema tvisvar á ári og þá undir eftirliti.Skelfilegar sögur um norsk fósturheimili Vísir hefur fjallað ítarlega um málið og rætt við bæði Elvu Christinu móður drengsins í viðtali sem birtist í gær, sem og ömmu hans, Helenu Brynjólfsdóttur. Þar hafa þær farið yfir það að norsk barnaverndaryfirvöld vilji fá drenginn og senda hann í fóstur. Elva Christina og Helena halda því fram að óbilgirni einkenni alla ákvarðanatöku norsku barnaverndarinnar og í engu sé tekið tillit til breyttra aðstæðna. Christina var svipt forræði yfir drengnum en hún hefur átt við alkóhólisma að stríða; vandi sem hún hefur tekist á við. Fjölskyldan má ekki til þess hugsa að missa frá sér drenginn. Helena var að vonum brugðið þegar Vísir ræddi við hana í morgun. „Fósturheimili er svakaleg í Noregi og hefur verið mikið um þau fjallað; börn hafa mátt sæta kynferðislegri áreitni, nauðgun og oftar en ekki sitja þau ekki við sama borð og fjölskyldan sem þau eru send til. Það er til Facebook-síða sem fósturbörn stofnuð sérstaklega og þar eru hrikalegar frásagnir,“ segir Helena.Þungar áhyggjur af framtíð drengsins Helena telur þetta snúast að verulegu leyti um peninga sem fósturfjölskyldurnar fá frá norska ríkinu fyrir að taka að sér fósturbörn. Og af því litast öll þeirra afstaða og framkoma í garð barnanna. Helena hefur þungar áhyggjur af framtíð dóttursonar síns. Helena segir jafnframt að íslenska ríkið megi skammast sín fyrir að senda fimm ára gamlan ríkisborgara út í slíkar aðstæður. Helena býst fastlega við því að málinu verði áfrýjað þó ekki sé hún bjartsýn á að það breyti nokkru. Báðar voru þær mæðgur svartsýnar á niðurstöðuna, eftir að hafa verið viðstaddar málflutning og tilfinning þeirra reyndist rétt. Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Elvu Christinu, ungri móður sem flúði með fimm ára gamlan son sinn til Íslands frá Noregi, í kjölfar þess að til stóð að senda hann í fóstur ber að afhenda drenginn norskum barnaverndaryfirvöldum innan tveggja mánaða. Dómurinn þýðir það að móðirin fær ekki að hitta son sinn í 14 ár nema tvisvar á ári og þá undir eftirliti.Skelfilegar sögur um norsk fósturheimili Vísir hefur fjallað ítarlega um málið og rætt við bæði Elvu Christinu móður drengsins í viðtali sem birtist í gær, sem og ömmu hans, Helenu Brynjólfsdóttur. Þar hafa þær farið yfir það að norsk barnaverndaryfirvöld vilji fá drenginn og senda hann í fóstur. Elva Christina og Helena halda því fram að óbilgirni einkenni alla ákvarðanatöku norsku barnaverndarinnar og í engu sé tekið tillit til breyttra aðstæðna. Christina var svipt forræði yfir drengnum en hún hefur átt við alkóhólisma að stríða; vandi sem hún hefur tekist á við. Fjölskyldan má ekki til þess hugsa að missa frá sér drenginn. Helena var að vonum brugðið þegar Vísir ræddi við hana í morgun. „Fósturheimili er svakaleg í Noregi og hefur verið mikið um þau fjallað; börn hafa mátt sæta kynferðislegri áreitni, nauðgun og oftar en ekki sitja þau ekki við sama borð og fjölskyldan sem þau eru send til. Það er til Facebook-síða sem fósturbörn stofnuð sérstaklega og þar eru hrikalegar frásagnir,“ segir Helena.Þungar áhyggjur af framtíð drengsins Helena telur þetta snúast að verulegu leyti um peninga sem fósturfjölskyldurnar fá frá norska ríkinu fyrir að taka að sér fósturbörn. Og af því litast öll þeirra afstaða og framkoma í garð barnanna. Helena hefur þungar áhyggjur af framtíð dóttursonar síns. Helena segir jafnframt að íslenska ríkið megi skammast sín fyrir að senda fimm ára gamlan ríkisborgara út í slíkar aðstæður. Helena býst fastlega við því að málinu verði áfrýjað þó ekki sé hún bjartsýn á að það breyti nokkru. Báðar voru þær mæðgur svartsýnar á niðurstöðuna, eftir að hafa verið viðstaddar málflutning og tilfinning þeirra reyndist rétt.
Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
„Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30
Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent