Ben Stiller um Ólaf Darra: „Þessi gaur er magnaður leikari“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. október 2016 15:55 Ólafur Darri hefur leikið með Stiller í myndum hins síðarnefnda. vísir/getty Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra Ólafssonar ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag. Þeir félagar ættu að þekkjast vel enda hafa þeir leikið saman í tveimur myndum. Minnir Stiller fylgjendur sína á það að fylgjast með þáttunum The Missing á BBC en þar leikur Ólafur Darri hlutverk og hefur hann fengið góða dóma fyrir leik sinn í þáttunum, þar á meðal frá gagnrýnenda The Guardian.Ólafur Darri og Stiller léku saman í The Secret Life of Walter Mitty og Zoolander 2 og ljóst er að Ólafur Darri hefur heillar Stiller. Líkt og sjá má í tísti Stiller vísar hann á mynd af Ólaf Darra og segir sjálfur: „Þessi gaur er magnaður leikari“This guy is an amazing actor. https://t.co/ADiMapb2X4— Ben Stiller (@RedHourBen) October 19, 2016 Don't miss Ólafur Darri Ólafsson in #TheMissing Weds 9pm #BBC1 @OlafurDarri pic.twitter.com/UYpcCAE5Pa— scanoir.co.uk (@scanoircouk) October 19, 2016 Tengdar fréttir Ben Stiller elskar Ísland Ben Stiller leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Secret Life Of Walter Mitty. Hann dáist af landi og þjóð og segir Íslendinga ríka af góðum leikurum. 2. janúar 2014 11:30 Ólafur Darri með smátt hlutverk í Zoolander 2 Það hefur verið nóg að gera hjá leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni undanfarin misseri. 11. nóvember 2015 13:29 Ólafur Darri: Starstruck á móti Ben Stiller og Ingvari E. Stórleikarinn var fyrsti gestur Sigríðar Elvu í þættinum Fókus á Stöð 2. 19. ágúst 2014 19:43 Súrrealískt að vinna með Ben Stiller Ólafur Darri Ólafsson leikur á móti Ben Stiller í kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty en myndin verður frumsýnd hér á landi í byrjun næsta árs. 16. desember 2013 10:00 Ben Stiller og Ólafur Darri í nýju sýnishorni Önnur stikla úr The Secret Life of Walter Mitty frumsýnd. 7. október 2013 19:47 Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra Ólafssonar ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag. Þeir félagar ættu að þekkjast vel enda hafa þeir leikið saman í tveimur myndum. Minnir Stiller fylgjendur sína á það að fylgjast með þáttunum The Missing á BBC en þar leikur Ólafur Darri hlutverk og hefur hann fengið góða dóma fyrir leik sinn í þáttunum, þar á meðal frá gagnrýnenda The Guardian.Ólafur Darri og Stiller léku saman í The Secret Life of Walter Mitty og Zoolander 2 og ljóst er að Ólafur Darri hefur heillar Stiller. Líkt og sjá má í tísti Stiller vísar hann á mynd af Ólaf Darra og segir sjálfur: „Þessi gaur er magnaður leikari“This guy is an amazing actor. https://t.co/ADiMapb2X4— Ben Stiller (@RedHourBen) October 19, 2016 Don't miss Ólafur Darri Ólafsson in #TheMissing Weds 9pm #BBC1 @OlafurDarri pic.twitter.com/UYpcCAE5Pa— scanoir.co.uk (@scanoircouk) October 19, 2016
Tengdar fréttir Ben Stiller elskar Ísland Ben Stiller leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Secret Life Of Walter Mitty. Hann dáist af landi og þjóð og segir Íslendinga ríka af góðum leikurum. 2. janúar 2014 11:30 Ólafur Darri með smátt hlutverk í Zoolander 2 Það hefur verið nóg að gera hjá leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni undanfarin misseri. 11. nóvember 2015 13:29 Ólafur Darri: Starstruck á móti Ben Stiller og Ingvari E. Stórleikarinn var fyrsti gestur Sigríðar Elvu í þættinum Fókus á Stöð 2. 19. ágúst 2014 19:43 Súrrealískt að vinna með Ben Stiller Ólafur Darri Ólafsson leikur á móti Ben Stiller í kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty en myndin verður frumsýnd hér á landi í byrjun næsta árs. 16. desember 2013 10:00 Ben Stiller og Ólafur Darri í nýju sýnishorni Önnur stikla úr The Secret Life of Walter Mitty frumsýnd. 7. október 2013 19:47 Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Ben Stiller elskar Ísland Ben Stiller leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Secret Life Of Walter Mitty. Hann dáist af landi og þjóð og segir Íslendinga ríka af góðum leikurum. 2. janúar 2014 11:30
Ólafur Darri með smátt hlutverk í Zoolander 2 Það hefur verið nóg að gera hjá leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni undanfarin misseri. 11. nóvember 2015 13:29
Ólafur Darri: Starstruck á móti Ben Stiller og Ingvari E. Stórleikarinn var fyrsti gestur Sigríðar Elvu í þættinum Fókus á Stöð 2. 19. ágúst 2014 19:43
Súrrealískt að vinna með Ben Stiller Ólafur Darri Ólafsson leikur á móti Ben Stiller í kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty en myndin verður frumsýnd hér á landi í byrjun næsta árs. 16. desember 2013 10:00
Ben Stiller og Ólafur Darri í nýju sýnishorni Önnur stikla úr The Secret Life of Walter Mitty frumsýnd. 7. október 2013 19:47