Húsráð: Hvernig eiga hnífapörin að snúa í uppþvottavélinni? Atli Ísleifsson skrifar 15. febrúar 2016 12:46 Uppþvottavélin hefur bjargað ýmsum samböndum. Vísir/Getty Oft er deilt um hvernig snúa skuli hnífapörum í körfunni í uppþvottavélinni og kunna rök beggja fylkinga að þykja jafngóð. Framleiðendur uppþvottavéla eru þó allir á sama máli: Skaftið á að snúa niður og skítugi endinn upp.Norska síðan Din Side hefur leitað svara við þeirri þjóðþrifaspurningu hvernig snúa eigi hnífapörum í uppþvottavélinni, en auðvelt er að færa rök fyrir báðum aðferðunum. Rök með því að sköftin snúi upp:Þrifalegra er að láta sköftin snúa upp þegar skítugum hnífapörum er komið fyrir í körfunni.Fingraför geta komið á hrein hnífapörin þegar þau eru tekin úr körfunni, snúi sköftin niður.Beitt hnífablöð geta verið til vandræða þegar sköftin snúa niður.Margir segja skítugar skeiðar límast saman og haldist óhreinar þegar skaftið snýr niður.Einhverjir hafa so lent í því að þyngri sköft bræði körfuna, snúi sköftin niður. Rök með því að sköftin snúi niður:Séu matarleifar neðst í körfunni, verður sá hluti sem er í snertingu við mat ekki almennilega hreinn.Í flestum uppþvottavélum er hreingerningin hvað öflugust fyrir ofan körfuna og því best að vera með matarleifarnar þar, þar sem þær eru yfirleitt mestar.Vísir/GettyDin side hafði samband við talsmenn framleiðendanna Electrolux, Gorenje, ASKO, Samsung og Miele og þeir eru sammála: Skaftið á að snúa niður. Þannig segir talsmaður Electrolux að vatnið renni betur af hnífapörunum snúi sköftin niður og skilji síður eftir sig bletti.Undantekningin Framleiðendur segja þó eina undantekningu vera á reglunni: Séu hnífapörin með tréskafti skal skaftið snúa upp til að koma í veg fyrir að tréð sé lengi í vatnspolli og skemmist þannig. Miele mælir þó frekar með að fólk notist við hnífaparaskúffu í stað körfu þar sem þannig megi koma í veg fyrir að taka um þann hluta hnífaparanna sem kemst mest í snertingu við matinn. Tengdar fréttir Húsráð: Ein brauðsneið ver þig fyrir glerbrotum Það kannast allir við það að missa glas á gólfið og það brotnar. Það getur verið heljarinnar vesen að þrífa upp eftir slíkt atvik og stundum á það til að gerast að fólk hreinlega sker sig við það. 12. nóvember 2015 13:30 Húsráð: Er hægt að losna við gráu hárin með kartöfluhýði? Margir hræðast það að verða gráhærðir en það vill stundum gerast með aldrinum. Fólk eyðir jafnvel tugum þúsunda í það eitt að lita hárið til að fela þau gráu. 29. september 2015 13:30 Húsráð: Bættu uppþvottalegi í rúðupissið „Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 5. mars 2015 11:11 Húsráð: Ótrúleg leið til að skera tómata Það getur stundum flækst fyrir fólki að skera tómata og þá sérstaklega litla kirsuberjatómata. 27. nóvember 2015 12:00 Húsráð: Ótrúlega sniðug lausn þegar hann breytti eldhússkápum í rúm Það kannast margir við plássleysi á heimilum sínum og eru til margar lausnir til að auka geymslupláss. 2. nóvember 2015 12:30 Mest lesið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
Oft er deilt um hvernig snúa skuli hnífapörum í körfunni í uppþvottavélinni og kunna rök beggja fylkinga að þykja jafngóð. Framleiðendur uppþvottavéla eru þó allir á sama máli: Skaftið á að snúa niður og skítugi endinn upp.Norska síðan Din Side hefur leitað svara við þeirri þjóðþrifaspurningu hvernig snúa eigi hnífapörum í uppþvottavélinni, en auðvelt er að færa rök fyrir báðum aðferðunum. Rök með því að sköftin snúi upp:Þrifalegra er að láta sköftin snúa upp þegar skítugum hnífapörum er komið fyrir í körfunni.Fingraför geta komið á hrein hnífapörin þegar þau eru tekin úr körfunni, snúi sköftin niður.Beitt hnífablöð geta verið til vandræða þegar sköftin snúa niður.Margir segja skítugar skeiðar límast saman og haldist óhreinar þegar skaftið snýr niður.Einhverjir hafa so lent í því að þyngri sköft bræði körfuna, snúi sköftin niður. Rök með því að sköftin snúi niður:Séu matarleifar neðst í körfunni, verður sá hluti sem er í snertingu við mat ekki almennilega hreinn.Í flestum uppþvottavélum er hreingerningin hvað öflugust fyrir ofan körfuna og því best að vera með matarleifarnar þar, þar sem þær eru yfirleitt mestar.Vísir/GettyDin side hafði samband við talsmenn framleiðendanna Electrolux, Gorenje, ASKO, Samsung og Miele og þeir eru sammála: Skaftið á að snúa niður. Þannig segir talsmaður Electrolux að vatnið renni betur af hnífapörunum snúi sköftin niður og skilji síður eftir sig bletti.Undantekningin Framleiðendur segja þó eina undantekningu vera á reglunni: Séu hnífapörin með tréskafti skal skaftið snúa upp til að koma í veg fyrir að tréð sé lengi í vatnspolli og skemmist þannig. Miele mælir þó frekar með að fólk notist við hnífaparaskúffu í stað körfu þar sem þannig megi koma í veg fyrir að taka um þann hluta hnífaparanna sem kemst mest í snertingu við matinn.
Tengdar fréttir Húsráð: Ein brauðsneið ver þig fyrir glerbrotum Það kannast allir við það að missa glas á gólfið og það brotnar. Það getur verið heljarinnar vesen að þrífa upp eftir slíkt atvik og stundum á það til að gerast að fólk hreinlega sker sig við það. 12. nóvember 2015 13:30 Húsráð: Er hægt að losna við gráu hárin með kartöfluhýði? Margir hræðast það að verða gráhærðir en það vill stundum gerast með aldrinum. Fólk eyðir jafnvel tugum þúsunda í það eitt að lita hárið til að fela þau gráu. 29. september 2015 13:30 Húsráð: Bættu uppþvottalegi í rúðupissið „Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 5. mars 2015 11:11 Húsráð: Ótrúleg leið til að skera tómata Það getur stundum flækst fyrir fólki að skera tómata og þá sérstaklega litla kirsuberjatómata. 27. nóvember 2015 12:00 Húsráð: Ótrúlega sniðug lausn þegar hann breytti eldhússkápum í rúm Það kannast margir við plássleysi á heimilum sínum og eru til margar lausnir til að auka geymslupláss. 2. nóvember 2015 12:30 Mest lesið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
Húsráð: Ein brauðsneið ver þig fyrir glerbrotum Það kannast allir við það að missa glas á gólfið og það brotnar. Það getur verið heljarinnar vesen að þrífa upp eftir slíkt atvik og stundum á það til að gerast að fólk hreinlega sker sig við það. 12. nóvember 2015 13:30
Húsráð: Er hægt að losna við gráu hárin með kartöfluhýði? Margir hræðast það að verða gráhærðir en það vill stundum gerast með aldrinum. Fólk eyðir jafnvel tugum þúsunda í það eitt að lita hárið til að fela þau gráu. 29. september 2015 13:30
Húsráð: Bættu uppþvottalegi í rúðupissið „Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 5. mars 2015 11:11
Húsráð: Ótrúleg leið til að skera tómata Það getur stundum flækst fyrir fólki að skera tómata og þá sérstaklega litla kirsuberjatómata. 27. nóvember 2015 12:00
Húsráð: Ótrúlega sniðug lausn þegar hann breytti eldhússkápum í rúm Það kannast margir við plássleysi á heimilum sínum og eru til margar lausnir til að auka geymslupláss. 2. nóvember 2015 12:30