Húsráð: Hvernig eiga hnífapörin að snúa í uppþvottavélinni? Atli Ísleifsson skrifar 15. febrúar 2016 12:46 Uppþvottavélin hefur bjargað ýmsum samböndum. Vísir/Getty Oft er deilt um hvernig snúa skuli hnífapörum í körfunni í uppþvottavélinni og kunna rök beggja fylkinga að þykja jafngóð. Framleiðendur uppþvottavéla eru þó allir á sama máli: Skaftið á að snúa niður og skítugi endinn upp.Norska síðan Din Side hefur leitað svara við þeirri þjóðþrifaspurningu hvernig snúa eigi hnífapörum í uppþvottavélinni, en auðvelt er að færa rök fyrir báðum aðferðunum. Rök með því að sköftin snúi upp:Þrifalegra er að láta sköftin snúa upp þegar skítugum hnífapörum er komið fyrir í körfunni.Fingraför geta komið á hrein hnífapörin þegar þau eru tekin úr körfunni, snúi sköftin niður.Beitt hnífablöð geta verið til vandræða þegar sköftin snúa niður.Margir segja skítugar skeiðar límast saman og haldist óhreinar þegar skaftið snýr niður.Einhverjir hafa so lent í því að þyngri sköft bræði körfuna, snúi sköftin niður. Rök með því að sköftin snúi niður:Séu matarleifar neðst í körfunni, verður sá hluti sem er í snertingu við mat ekki almennilega hreinn.Í flestum uppþvottavélum er hreingerningin hvað öflugust fyrir ofan körfuna og því best að vera með matarleifarnar þar, þar sem þær eru yfirleitt mestar.Vísir/GettyDin side hafði samband við talsmenn framleiðendanna Electrolux, Gorenje, ASKO, Samsung og Miele og þeir eru sammála: Skaftið á að snúa niður. Þannig segir talsmaður Electrolux að vatnið renni betur af hnífapörunum snúi sköftin niður og skilji síður eftir sig bletti.Undantekningin Framleiðendur segja þó eina undantekningu vera á reglunni: Séu hnífapörin með tréskafti skal skaftið snúa upp til að koma í veg fyrir að tréð sé lengi í vatnspolli og skemmist þannig. Miele mælir þó frekar með að fólk notist við hnífaparaskúffu í stað körfu þar sem þannig megi koma í veg fyrir að taka um þann hluta hnífaparanna sem kemst mest í snertingu við matinn. Tengdar fréttir Húsráð: Ein brauðsneið ver þig fyrir glerbrotum Það kannast allir við það að missa glas á gólfið og það brotnar. Það getur verið heljarinnar vesen að þrífa upp eftir slíkt atvik og stundum á það til að gerast að fólk hreinlega sker sig við það. 12. nóvember 2015 13:30 Húsráð: Er hægt að losna við gráu hárin með kartöfluhýði? Margir hræðast það að verða gráhærðir en það vill stundum gerast með aldrinum. Fólk eyðir jafnvel tugum þúsunda í það eitt að lita hárið til að fela þau gráu. 29. september 2015 13:30 Húsráð: Bættu uppþvottalegi í rúðupissið „Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 5. mars 2015 11:11 Húsráð: Ótrúleg leið til að skera tómata Það getur stundum flækst fyrir fólki að skera tómata og þá sérstaklega litla kirsuberjatómata. 27. nóvember 2015 12:00 Húsráð: Ótrúlega sniðug lausn þegar hann breytti eldhússkápum í rúm Það kannast margir við plássleysi á heimilum sínum og eru til margar lausnir til að auka geymslupláss. 2. nóvember 2015 12:30 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Oft er deilt um hvernig snúa skuli hnífapörum í körfunni í uppþvottavélinni og kunna rök beggja fylkinga að þykja jafngóð. Framleiðendur uppþvottavéla eru þó allir á sama máli: Skaftið á að snúa niður og skítugi endinn upp.Norska síðan Din Side hefur leitað svara við þeirri þjóðþrifaspurningu hvernig snúa eigi hnífapörum í uppþvottavélinni, en auðvelt er að færa rök fyrir báðum aðferðunum. Rök með því að sköftin snúi upp:Þrifalegra er að láta sköftin snúa upp þegar skítugum hnífapörum er komið fyrir í körfunni.Fingraför geta komið á hrein hnífapörin þegar þau eru tekin úr körfunni, snúi sköftin niður.Beitt hnífablöð geta verið til vandræða þegar sköftin snúa niður.Margir segja skítugar skeiðar límast saman og haldist óhreinar þegar skaftið snýr niður.Einhverjir hafa so lent í því að þyngri sköft bræði körfuna, snúi sköftin niður. Rök með því að sköftin snúi niður:Séu matarleifar neðst í körfunni, verður sá hluti sem er í snertingu við mat ekki almennilega hreinn.Í flestum uppþvottavélum er hreingerningin hvað öflugust fyrir ofan körfuna og því best að vera með matarleifarnar þar, þar sem þær eru yfirleitt mestar.Vísir/GettyDin side hafði samband við talsmenn framleiðendanna Electrolux, Gorenje, ASKO, Samsung og Miele og þeir eru sammála: Skaftið á að snúa niður. Þannig segir talsmaður Electrolux að vatnið renni betur af hnífapörunum snúi sköftin niður og skilji síður eftir sig bletti.Undantekningin Framleiðendur segja þó eina undantekningu vera á reglunni: Séu hnífapörin með tréskafti skal skaftið snúa upp til að koma í veg fyrir að tréð sé lengi í vatnspolli og skemmist þannig. Miele mælir þó frekar með að fólk notist við hnífaparaskúffu í stað körfu þar sem þannig megi koma í veg fyrir að taka um þann hluta hnífaparanna sem kemst mest í snertingu við matinn.
Tengdar fréttir Húsráð: Ein brauðsneið ver þig fyrir glerbrotum Það kannast allir við það að missa glas á gólfið og það brotnar. Það getur verið heljarinnar vesen að þrífa upp eftir slíkt atvik og stundum á það til að gerast að fólk hreinlega sker sig við það. 12. nóvember 2015 13:30 Húsráð: Er hægt að losna við gráu hárin með kartöfluhýði? Margir hræðast það að verða gráhærðir en það vill stundum gerast með aldrinum. Fólk eyðir jafnvel tugum þúsunda í það eitt að lita hárið til að fela þau gráu. 29. september 2015 13:30 Húsráð: Bættu uppþvottalegi í rúðupissið „Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 5. mars 2015 11:11 Húsráð: Ótrúleg leið til að skera tómata Það getur stundum flækst fyrir fólki að skera tómata og þá sérstaklega litla kirsuberjatómata. 27. nóvember 2015 12:00 Húsráð: Ótrúlega sniðug lausn þegar hann breytti eldhússkápum í rúm Það kannast margir við plássleysi á heimilum sínum og eru til margar lausnir til að auka geymslupláss. 2. nóvember 2015 12:30 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Húsráð: Ein brauðsneið ver þig fyrir glerbrotum Það kannast allir við það að missa glas á gólfið og það brotnar. Það getur verið heljarinnar vesen að þrífa upp eftir slíkt atvik og stundum á það til að gerast að fólk hreinlega sker sig við það. 12. nóvember 2015 13:30
Húsráð: Er hægt að losna við gráu hárin með kartöfluhýði? Margir hræðast það að verða gráhærðir en það vill stundum gerast með aldrinum. Fólk eyðir jafnvel tugum þúsunda í það eitt að lita hárið til að fela þau gráu. 29. september 2015 13:30
Húsráð: Bættu uppþvottalegi í rúðupissið „Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 5. mars 2015 11:11
Húsráð: Ótrúleg leið til að skera tómata Það getur stundum flækst fyrir fólki að skera tómata og þá sérstaklega litla kirsuberjatómata. 27. nóvember 2015 12:00
Húsráð: Ótrúlega sniðug lausn þegar hann breytti eldhússkápum í rúm Það kannast margir við plássleysi á heimilum sínum og eru til margar lausnir til að auka geymslupláss. 2. nóvember 2015 12:30