Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Stefán Árni Pálsson skrifar 2. desember 2016 13:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum vikum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Með Sigríði til halds og trausts í útsendingunni verður Stefán Árni Pálsson, blaðamaður á Vísi. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér að ofan en til að taka þátt þarf skrifa í þráðinn við útsendinguna á Facebook-síðu Vísis.Uppfært klukkan 14:40: Útsendingunni er nú lokið. Hana má sjá hér að neðan. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Desemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú skalt venja þig á það að tuða ekki í ástinni þinni Elsku hjartans bogmaðurinn minn. Það kemur stundum fyrir þótt þú sért búinn að vinna vinnuna þína alveg eins og þú átt að gera hana, að sótt er að þér úr öllum áttum með álagi og leiðindum. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Það er mikil rómantík í loftinu Elsku tvíburinn minn. Það er nú búið að vera meira fjörið hjá þér, það er alltaf eitthvað að gerast. Ef þú skoðar vel þetta ár, þá hafa orðið miklar breytingar á mörgu, þú sigraðir svo margt í kringum þig að þú getur verið þakklátur. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Ljónið: Þú munt tjá því fólki sem þú elskar hvað þér finnst um það Elsku magnaða ljónið mitt. Taktu nú lífinu bara með ró, ekkert vera að hafa skoðun á öllu, leyfðu lífinu að fleyta þér áfram þennan mánuð. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Láttu ástina finna þig, ekki leita að henni Elsku djúpi sporðdrekinn minn. Þú ert sko miklu sterkari en þú heldur, það eru búnar að vera miklar áskoranir í kringum þig og þú hefur tekið þeim eins og sannur bardagamaður. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þú þarft að hreyfa þig reglulega elskan mín Elsku hrúturinn minn. Tíminn líður svo rosalega hratt og mér sýnist þú vera á meiri hraða en flestir. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Nautið: Það sem mestu skiptir fyrir þig er fjölskylda, vinir og ástin Elsku fallega nautið mitt, tilfinningaríka og yndislega. Þú ert búið að vera með hjartað í þér út um allt. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Meyjan: Þú hefur þennan kraft eins og bambusinn Elsku hjartans fagra meyjan mín. Það er búið að vera mikið uppgjör í mörgu síðastliðið ár hjá þér, og það tekur á. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Krabbi: Þitt jákvæða karma mun gefa þér það sem þig vantar Elsku eldheiti krabbinn minn. Það er svo mikil dásemdardýrð að vera í þessu merki, þið skapið allar skemmtilegu sögurnar og þegar upp er staðið samanstendur líf þitt bara af þeim sögum sem þú getur sagt um sjálfan þig og aðra í kringum þig. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Steingetin: Að njóta augnabliksins sem kemur aldrei aftur Elsku dugmikla steingeitin mín. Þú ert að fara inn í nýtt upphaf þar sem leiðrétting verður á þeirri vitleysu sem þú telur að þú sért í. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Vogin: Vinir þínir elska að gera sér glaðan dag með þér Elsku spennandi vogin mín. Þú ert að einhverju leyti að fá uppreisn æru, eða með öðrum orðum að fá nýtt tækifæri í lífinu, þú ert þegar farin að finna fyrir þessu. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Vatnsberi: Ádeilur eru yfirleitt tákn um öfundsýki Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Allir þínir erfiðleikar eru í óða önn að leysast, það er eins og lífskrafturinn í kringum þig sé með það alveg á hreinu að þú eigir að hafa það gott. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Fiskur: Þú þarft ekki að klára alla hluti einn, tveir og þrír Elsku tilfinningaríki fiskurinn minn, þú ert svo yndislega fallegur, duglegur og skarpur. 2. desember 2016 09:00 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum vikum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Með Sigríði til halds og trausts í útsendingunni verður Stefán Árni Pálsson, blaðamaður á Vísi. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér að ofan en til að taka þátt þarf skrifa í þráðinn við útsendinguna á Facebook-síðu Vísis.Uppfært klukkan 14:40: Útsendingunni er nú lokið. Hana má sjá hér að neðan.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Desemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú skalt venja þig á það að tuða ekki í ástinni þinni Elsku hjartans bogmaðurinn minn. Það kemur stundum fyrir þótt þú sért búinn að vinna vinnuna þína alveg eins og þú átt að gera hana, að sótt er að þér úr öllum áttum með álagi og leiðindum. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Það er mikil rómantík í loftinu Elsku tvíburinn minn. Það er nú búið að vera meira fjörið hjá þér, það er alltaf eitthvað að gerast. Ef þú skoðar vel þetta ár, þá hafa orðið miklar breytingar á mörgu, þú sigraðir svo margt í kringum þig að þú getur verið þakklátur. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Ljónið: Þú munt tjá því fólki sem þú elskar hvað þér finnst um það Elsku magnaða ljónið mitt. Taktu nú lífinu bara með ró, ekkert vera að hafa skoðun á öllu, leyfðu lífinu að fleyta þér áfram þennan mánuð. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Láttu ástina finna þig, ekki leita að henni Elsku djúpi sporðdrekinn minn. Þú ert sko miklu sterkari en þú heldur, það eru búnar að vera miklar áskoranir í kringum þig og þú hefur tekið þeim eins og sannur bardagamaður. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þú þarft að hreyfa þig reglulega elskan mín Elsku hrúturinn minn. Tíminn líður svo rosalega hratt og mér sýnist þú vera á meiri hraða en flestir. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Nautið: Það sem mestu skiptir fyrir þig er fjölskylda, vinir og ástin Elsku fallega nautið mitt, tilfinningaríka og yndislega. Þú ert búið að vera með hjartað í þér út um allt. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Meyjan: Þú hefur þennan kraft eins og bambusinn Elsku hjartans fagra meyjan mín. Það er búið að vera mikið uppgjör í mörgu síðastliðið ár hjá þér, og það tekur á. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Krabbi: Þitt jákvæða karma mun gefa þér það sem þig vantar Elsku eldheiti krabbinn minn. Það er svo mikil dásemdardýrð að vera í þessu merki, þið skapið allar skemmtilegu sögurnar og þegar upp er staðið samanstendur líf þitt bara af þeim sögum sem þú getur sagt um sjálfan þig og aðra í kringum þig. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Steingetin: Að njóta augnabliksins sem kemur aldrei aftur Elsku dugmikla steingeitin mín. Þú ert að fara inn í nýtt upphaf þar sem leiðrétting verður á þeirri vitleysu sem þú telur að þú sért í. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Vogin: Vinir þínir elska að gera sér glaðan dag með þér Elsku spennandi vogin mín. Þú ert að einhverju leyti að fá uppreisn æru, eða með öðrum orðum að fá nýtt tækifæri í lífinu, þú ert þegar farin að finna fyrir þessu. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Vatnsberi: Ádeilur eru yfirleitt tákn um öfundsýki Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Allir þínir erfiðleikar eru í óða önn að leysast, það er eins og lífskrafturinn í kringum þig sé með það alveg á hreinu að þú eigir að hafa það gott. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Fiskur: Þú þarft ekki að klára alla hluti einn, tveir og þrír Elsku tilfinningaríki fiskurinn minn, þú ert svo yndislega fallegur, duglegur og skarpur. 2. desember 2016 09:00 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Desemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú skalt venja þig á það að tuða ekki í ástinni þinni Elsku hjartans bogmaðurinn minn. Það kemur stundum fyrir þótt þú sért búinn að vinna vinnuna þína alveg eins og þú átt að gera hana, að sótt er að þér úr öllum áttum með álagi og leiðindum. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Það er mikil rómantík í loftinu Elsku tvíburinn minn. Það er nú búið að vera meira fjörið hjá þér, það er alltaf eitthvað að gerast. Ef þú skoðar vel þetta ár, þá hafa orðið miklar breytingar á mörgu, þú sigraðir svo margt í kringum þig að þú getur verið þakklátur. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Ljónið: Þú munt tjá því fólki sem þú elskar hvað þér finnst um það Elsku magnaða ljónið mitt. Taktu nú lífinu bara með ró, ekkert vera að hafa skoðun á öllu, leyfðu lífinu að fleyta þér áfram þennan mánuð. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Láttu ástina finna þig, ekki leita að henni Elsku djúpi sporðdrekinn minn. Þú ert sko miklu sterkari en þú heldur, það eru búnar að vera miklar áskoranir í kringum þig og þú hefur tekið þeim eins og sannur bardagamaður. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þú þarft að hreyfa þig reglulega elskan mín Elsku hrúturinn minn. Tíminn líður svo rosalega hratt og mér sýnist þú vera á meiri hraða en flestir. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Nautið: Það sem mestu skiptir fyrir þig er fjölskylda, vinir og ástin Elsku fallega nautið mitt, tilfinningaríka og yndislega. Þú ert búið að vera með hjartað í þér út um allt. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Meyjan: Þú hefur þennan kraft eins og bambusinn Elsku hjartans fagra meyjan mín. Það er búið að vera mikið uppgjör í mörgu síðastliðið ár hjá þér, og það tekur á. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Krabbi: Þitt jákvæða karma mun gefa þér það sem þig vantar Elsku eldheiti krabbinn minn. Það er svo mikil dásemdardýrð að vera í þessu merki, þið skapið allar skemmtilegu sögurnar og þegar upp er staðið samanstendur líf þitt bara af þeim sögum sem þú getur sagt um sjálfan þig og aðra í kringum þig. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Steingetin: Að njóta augnabliksins sem kemur aldrei aftur Elsku dugmikla steingeitin mín. Þú ert að fara inn í nýtt upphaf þar sem leiðrétting verður á þeirri vitleysu sem þú telur að þú sért í. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Vogin: Vinir þínir elska að gera sér glaðan dag með þér Elsku spennandi vogin mín. Þú ert að einhverju leyti að fá uppreisn æru, eða með öðrum orðum að fá nýtt tækifæri í lífinu, þú ert þegar farin að finna fyrir þessu. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Vatnsberi: Ádeilur eru yfirleitt tákn um öfundsýki Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Allir þínir erfiðleikar eru í óða önn að leysast, það er eins og lífskrafturinn í kringum þig sé með það alveg á hreinu að þú eigir að hafa það gott. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Fiskur: Þú þarft ekki að klára alla hluti einn, tveir og þrír Elsku tilfinningaríki fiskurinn minn, þú ert svo yndislega fallegur, duglegur og skarpur. 2. desember 2016 09:00