Bjarni Ben: Viðrar hugmyndir um þjóðarsjóð Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. apríl 2016 16:07 Bjarni segir þjóðarsjóðin vera af norskri fyrirmynd. Vísir/skjámynd Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra opnaði ársfund Landsvirkjunar í dag með ávarpi. Yfirskrift fundarins í ár voru orðin „auðlind fylgir ábyrgð“ og hóf Bjarni tölu sína á því að tala um mikilvægi þess að huga að umhverfinu og verndun þess þegar komi að framkvæmd stórvirkjana. Hann sagði að verkefnastjórn rammaáætlunar hefði lagt fram drög að lokaskýrslu að þriðja áfanga verndunar- og orkuáætlunar um síðustu mánaðamót. Þar megi finna tillögur að 25 nýjum virkjunarkostum og svæðum á landinu. Því næst talaði hann um hugmyndir þess að koma upp sérstökum söfnunarsjóði sem yrði notaður sem varasjóður fyrir ríkisstjórnina. Hann væri hægt að nýta til þess að jafna út sveiflur í efnahags lífinu og viðhalda stöðugleika jafnvel á erfiðari tímum. Safnað yrði í sjóðinn úr arðgreiðslum Landsvirkjunar sem og annarra orkufyrirtækja í eigu ríkisins. Sá hluti sjóðsins sem yrði til ráðstöfunar hverju sinni væru hluti ávöxtunar sjóðsins. Hann mætti nýta í arðbær verkefni, fjárfestingar í innviðum, rannsóknir, þróun og menntun. Bjarni talaði um að sjóðurinn yrði þróaður af norskri fyrirmynd og sagðist hafa fundað í janúar með fjármálaráðuneytinu þar. Bjarni segir frumvarp til þjóðarsjóðs geta verið tilbúið næsta vetur og að hann finni fyrir samhug á milli flokka um að stofna slíkan sjóð. Tengdar fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Bjarni Benediktsson er á meðal ræðumanna á fundinum. 14. apríl 2016 13:58 Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. 7. apríl 2016 12:12 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra opnaði ársfund Landsvirkjunar í dag með ávarpi. Yfirskrift fundarins í ár voru orðin „auðlind fylgir ábyrgð“ og hóf Bjarni tölu sína á því að tala um mikilvægi þess að huga að umhverfinu og verndun þess þegar komi að framkvæmd stórvirkjana. Hann sagði að verkefnastjórn rammaáætlunar hefði lagt fram drög að lokaskýrslu að þriðja áfanga verndunar- og orkuáætlunar um síðustu mánaðamót. Þar megi finna tillögur að 25 nýjum virkjunarkostum og svæðum á landinu. Því næst talaði hann um hugmyndir þess að koma upp sérstökum söfnunarsjóði sem yrði notaður sem varasjóður fyrir ríkisstjórnina. Hann væri hægt að nýta til þess að jafna út sveiflur í efnahags lífinu og viðhalda stöðugleika jafnvel á erfiðari tímum. Safnað yrði í sjóðinn úr arðgreiðslum Landsvirkjunar sem og annarra orkufyrirtækja í eigu ríkisins. Sá hluti sjóðsins sem yrði til ráðstöfunar hverju sinni væru hluti ávöxtunar sjóðsins. Hann mætti nýta í arðbær verkefni, fjárfestingar í innviðum, rannsóknir, þróun og menntun. Bjarni talaði um að sjóðurinn yrði þróaður af norskri fyrirmynd og sagðist hafa fundað í janúar með fjármálaráðuneytinu þar. Bjarni segir frumvarp til þjóðarsjóðs geta verið tilbúið næsta vetur og að hann finni fyrir samhug á milli flokka um að stofna slíkan sjóð.
Tengdar fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Bjarni Benediktsson er á meðal ræðumanna á fundinum. 14. apríl 2016 13:58 Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. 7. apríl 2016 12:12 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Bjarni Benediktsson er á meðal ræðumanna á fundinum. 14. apríl 2016 13:58
Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. 7. apríl 2016 12:12