Bjarni Ben: Viðrar hugmyndir um þjóðarsjóð Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. apríl 2016 16:07 Bjarni segir þjóðarsjóðin vera af norskri fyrirmynd. Vísir/skjámynd Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra opnaði ársfund Landsvirkjunar í dag með ávarpi. Yfirskrift fundarins í ár voru orðin „auðlind fylgir ábyrgð“ og hóf Bjarni tölu sína á því að tala um mikilvægi þess að huga að umhverfinu og verndun þess þegar komi að framkvæmd stórvirkjana. Hann sagði að verkefnastjórn rammaáætlunar hefði lagt fram drög að lokaskýrslu að þriðja áfanga verndunar- og orkuáætlunar um síðustu mánaðamót. Þar megi finna tillögur að 25 nýjum virkjunarkostum og svæðum á landinu. Því næst talaði hann um hugmyndir þess að koma upp sérstökum söfnunarsjóði sem yrði notaður sem varasjóður fyrir ríkisstjórnina. Hann væri hægt að nýta til þess að jafna út sveiflur í efnahags lífinu og viðhalda stöðugleika jafnvel á erfiðari tímum. Safnað yrði í sjóðinn úr arðgreiðslum Landsvirkjunar sem og annarra orkufyrirtækja í eigu ríkisins. Sá hluti sjóðsins sem yrði til ráðstöfunar hverju sinni væru hluti ávöxtunar sjóðsins. Hann mætti nýta í arðbær verkefni, fjárfestingar í innviðum, rannsóknir, þróun og menntun. Bjarni talaði um að sjóðurinn yrði þróaður af norskri fyrirmynd og sagðist hafa fundað í janúar með fjármálaráðuneytinu þar. Bjarni segir frumvarp til þjóðarsjóðs geta verið tilbúið næsta vetur og að hann finni fyrir samhug á milli flokka um að stofna slíkan sjóð. Tengdar fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Bjarni Benediktsson er á meðal ræðumanna á fundinum. 14. apríl 2016 13:58 Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. 7. apríl 2016 12:12 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra opnaði ársfund Landsvirkjunar í dag með ávarpi. Yfirskrift fundarins í ár voru orðin „auðlind fylgir ábyrgð“ og hóf Bjarni tölu sína á því að tala um mikilvægi þess að huga að umhverfinu og verndun þess þegar komi að framkvæmd stórvirkjana. Hann sagði að verkefnastjórn rammaáætlunar hefði lagt fram drög að lokaskýrslu að þriðja áfanga verndunar- og orkuáætlunar um síðustu mánaðamót. Þar megi finna tillögur að 25 nýjum virkjunarkostum og svæðum á landinu. Því næst talaði hann um hugmyndir þess að koma upp sérstökum söfnunarsjóði sem yrði notaður sem varasjóður fyrir ríkisstjórnina. Hann væri hægt að nýta til þess að jafna út sveiflur í efnahags lífinu og viðhalda stöðugleika jafnvel á erfiðari tímum. Safnað yrði í sjóðinn úr arðgreiðslum Landsvirkjunar sem og annarra orkufyrirtækja í eigu ríkisins. Sá hluti sjóðsins sem yrði til ráðstöfunar hverju sinni væru hluti ávöxtunar sjóðsins. Hann mætti nýta í arðbær verkefni, fjárfestingar í innviðum, rannsóknir, þróun og menntun. Bjarni talaði um að sjóðurinn yrði þróaður af norskri fyrirmynd og sagðist hafa fundað í janúar með fjármálaráðuneytinu þar. Bjarni segir frumvarp til þjóðarsjóðs geta verið tilbúið næsta vetur og að hann finni fyrir samhug á milli flokka um að stofna slíkan sjóð.
Tengdar fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Bjarni Benediktsson er á meðal ræðumanna á fundinum. 14. apríl 2016 13:58 Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. 7. apríl 2016 12:12 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Bjarni Benediktsson er á meðal ræðumanna á fundinum. 14. apríl 2016 13:58
Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. 7. apríl 2016 12:12