Platan tengir okkur feðgana saman Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. janúar 2016 14:00 Rúnar heldur tónleika á Café Rosenberg á morgun ásamt hljómsveitinni. Vísir/Ernir „Að baki útgáfu plötunnar Ólundardýrs liggur sérstakt ferli. Það hófst þegar ég átti stórafmæli, 12. janúar 2015, þá kom fyrsta lagið út á vefnum. Í kjölfarið kom út eitt lag á mánuði á vefnum þar til 7. nóvember að afraksturinn í heild kom út á plötu en þann dag hefði faðir minn, Þórir Sæmundsson, fyrrverandi sveitarstjóri, kaupfélagsstjóri og skákmaður, orðið áttræður. Þannig tengi ég okkur feðga saman og heiðra minningu pabba,“ segir fyrrum Grafíkspilarinn Rúnar Þórisson, sem heldur útgáfutónleika á Café Rosenberg annað kvöld klukkan 22. Rúnar kveðst búa svo vel að dætur hans, Lára og Margrét, sem starfa sjálfstætt sem tónlistarmenn, spili og raddi með honum á plötunni. Makar þeirra, Arnar Þór Gíslason og Birkir Rafn Gíslason, eru líka í hljómsveitinni. „Þannig að allir í sveitinni eru í fjölskyldunni nema Guðni Finnsson bassaleikari sem er fjölskylduvinur.“ Tónlist Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Að baki útgáfu plötunnar Ólundardýrs liggur sérstakt ferli. Það hófst þegar ég átti stórafmæli, 12. janúar 2015, þá kom fyrsta lagið út á vefnum. Í kjölfarið kom út eitt lag á mánuði á vefnum þar til 7. nóvember að afraksturinn í heild kom út á plötu en þann dag hefði faðir minn, Þórir Sæmundsson, fyrrverandi sveitarstjóri, kaupfélagsstjóri og skákmaður, orðið áttræður. Þannig tengi ég okkur feðga saman og heiðra minningu pabba,“ segir fyrrum Grafíkspilarinn Rúnar Þórisson, sem heldur útgáfutónleika á Café Rosenberg annað kvöld klukkan 22. Rúnar kveðst búa svo vel að dætur hans, Lára og Margrét, sem starfa sjálfstætt sem tónlistarmenn, spili og raddi með honum á plötunni. Makar þeirra, Arnar Þór Gíslason og Birkir Rafn Gíslason, eru líka í hljómsveitinni. „Þannig að allir í sveitinni eru í fjölskyldunni nema Guðni Finnsson bassaleikari sem er fjölskylduvinur.“
Tónlist Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“