Kastljós erlendra fjölmiðla beinist að Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. apríl 2016 14:04 Erlendir miðlar víða um heim fjalla um fund forseta. Vísir/Birgir Kastljósi fjölmiðla heimsins er nú beint að Íslandi vegna Wintris-málsins og stöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Fjalla margir af helstu fjölmiðlum heimsins um fund forsætisráðherra og forseta Íslands.Frétt BBC um málið er efst á fréttasíðu vefsins og þar er farið yfir ákvörðun forseta að verða ekki við ósk Sigmundar Davíðs um heimild til þingrofs. Fréttinn er einnig fyrirferðarmikil á forsíðu The Guardian í Bretlandi en breska blaðið hefur fjallað ítarlega um Ísland og málefni Sigmundar Davíðs undanfarna daga.Það sama má segja um frétt CNN. Hún er efst á Evrópusíðu fréttastofunnar en þegar fréttin birtist var hún sett í sérstakan BREAKING borða á forsíðu CNN.com. Mikill áhugi er á framvindu mála hér á Íslandi og voru blaðamenn frá Verdens Gang og DR mættir á Bessastaði í hádeginu til þess að fjalla um fundinn. Þá var sjónvarpsstöðin frá Al-Jazeera með beina útsendingu frá Alþingishúsinu. Fjölmargir aðrir miðlar fjalla um málið. Tvær af stærstu fréttaveitum heimsins, AP og AFP fjalla um málið. Þá eru viðskiptamiðlarnir Financial Times og Bloomberg með umfjöllun ásamt síðum á borð við Mashable og ABC í Bandaríkjunum.#BREAKING Iceland PM asks president to dissolve parliament, president refuses— AFP news agency (@AFP) April 5, 2016 Panama-skjölin Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Kastljósi fjölmiðla heimsins er nú beint að Íslandi vegna Wintris-málsins og stöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Fjalla margir af helstu fjölmiðlum heimsins um fund forsætisráðherra og forseta Íslands.Frétt BBC um málið er efst á fréttasíðu vefsins og þar er farið yfir ákvörðun forseta að verða ekki við ósk Sigmundar Davíðs um heimild til þingrofs. Fréttinn er einnig fyrirferðarmikil á forsíðu The Guardian í Bretlandi en breska blaðið hefur fjallað ítarlega um Ísland og málefni Sigmundar Davíðs undanfarna daga.Það sama má segja um frétt CNN. Hún er efst á Evrópusíðu fréttastofunnar en þegar fréttin birtist var hún sett í sérstakan BREAKING borða á forsíðu CNN.com. Mikill áhugi er á framvindu mála hér á Íslandi og voru blaðamenn frá Verdens Gang og DR mættir á Bessastaði í hádeginu til þess að fjalla um fundinn. Þá var sjónvarpsstöðin frá Al-Jazeera með beina útsendingu frá Alþingishúsinu. Fjölmargir aðrir miðlar fjalla um málið. Tvær af stærstu fréttaveitum heimsins, AP og AFP fjalla um málið. Þá eru viðskiptamiðlarnir Financial Times og Bloomberg með umfjöllun ásamt síðum á borð við Mashable og ABC í Bandaríkjunum.#BREAKING Iceland PM asks president to dissolve parliament, president refuses— AFP news agency (@AFP) April 5, 2016
Panama-skjölin Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira