Júníspá Siggu Kling - Naut: Með orku á við Eyjafjallajökul! 27. maí 2016 09:00 Elsku hjartans Nautið mitt. Nú eru ansi mörg ykkar búin að eiga afmæli. Mikið af orkunni í kringum þig núna minnir hreinlega á Eyjafjallajökul. Eyjafjallajökull stoppaði nú alla flugumferð í Evrópu, og þinn sérstaki kraftur getur breytt svo rosalega mörgu á næstunni. Þú þarft að fyrirgefa þeim sem fara illa með þig, í því liggur eina leiðin áfram. Því þegar manni er illa við einhvern eða argur út af einhverju þá tekur það frá manni alla orku og gleði. Spurðu nú sjálft þig: Hvað er það versta sem getur komið fyrir mig? Þú ert sjálfsagt ekki statt á þeim stað og mundu það, elskan mín, að ef þetta er ekki það versta sem gæti komið fyrir þá er þetta allt í góðu lagi. Stundum segi ég við sjálfa mig: „Sigga mín, ekki gráta spillta mjólk. Ekki gráta yfir hlutum sem er ekkert hægt að gera í.“ Haf þú þetta líka í huga, Nautið mitt. Það er svo sterkt í eðli þínu að vilja sjá allan árangur af erfiðinu helst strax. Þú verður að fara vel með það hversu ráðríkt þú getur verið og spila úr spilunum sem þú hefur á hendi núna af varfærni svo þú fáir bestu útkomuna fyrir þig. Töfrar þínir og útgeislun slá afli orkuveitunnar við og þegar þú verður reitt þá gýs upp sama orkan. Slík reiði stoppar samt stutt við og það er friður yfir síðustu dögunum í maí. Sjálfur maí hefur verið afdrifaríkur og kraftur og ánægja koma til þín í stórum skömmtum, sérstaklega upp úr miðjum júní. Þú nýtur svo miklu meira trausts og virðingar en þú gerir þér grein fyrir og trygglyndi þitt hjálpar þér að fá fólk til þess að umkringja þig og gefa þér styrk. Það er mikið daður í kortunum þínum, en passaðu þig því það getur verið alveg stórhættulegt og flækt lífið. Það er svo mikilvægt að vera viss í ástinni. Þið sem eruð á föstu gefist yfirleitt aldrei upp og þegar eitthvað bjátar á segið þig: „Þetta skal ganga, ég skal laga þetta.“ Þess vegna eru það Naut sem eiga í lengstu samböndunum af öllum stjörnumerkjunum. Þú ert að finna svo merkilegan tilgang með lífi þínu núna og passaðu það að skrifa hreinlega allt niður sem þér finnst vera skilaboð, til dæmis draumana þína. Þú ert á svo merkilegum tímamótum núna og munt uppgötva sjálft þig á nýjum nótum, þú munt sjá að grasið er grænna hjá þér en annars staðar í kringum þig. Það er vegna þess að þú ert búið að vökva það betur og meira en þú kannski áttar þig á. Á komandi tíma færð þú líka frið til þess að taka ákvarðanir um eitthvað sem þú ert búið að vera að ýta á undan þér. Sumarmóttóið þitt elsku Nautið mitt er: Sól, sól skín á mig! Knús, þín Sigga KlingFræg naut: Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj. snillingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Elsku hjartans Nautið mitt. Nú eru ansi mörg ykkar búin að eiga afmæli. Mikið af orkunni í kringum þig núna minnir hreinlega á Eyjafjallajökul. Eyjafjallajökull stoppaði nú alla flugumferð í Evrópu, og þinn sérstaki kraftur getur breytt svo rosalega mörgu á næstunni. Þú þarft að fyrirgefa þeim sem fara illa með þig, í því liggur eina leiðin áfram. Því þegar manni er illa við einhvern eða argur út af einhverju þá tekur það frá manni alla orku og gleði. Spurðu nú sjálft þig: Hvað er það versta sem getur komið fyrir mig? Þú ert sjálfsagt ekki statt á þeim stað og mundu það, elskan mín, að ef þetta er ekki það versta sem gæti komið fyrir þá er þetta allt í góðu lagi. Stundum segi ég við sjálfa mig: „Sigga mín, ekki gráta spillta mjólk. Ekki gráta yfir hlutum sem er ekkert hægt að gera í.“ Haf þú þetta líka í huga, Nautið mitt. Það er svo sterkt í eðli þínu að vilja sjá allan árangur af erfiðinu helst strax. Þú verður að fara vel með það hversu ráðríkt þú getur verið og spila úr spilunum sem þú hefur á hendi núna af varfærni svo þú fáir bestu útkomuna fyrir þig. Töfrar þínir og útgeislun slá afli orkuveitunnar við og þegar þú verður reitt þá gýs upp sama orkan. Slík reiði stoppar samt stutt við og það er friður yfir síðustu dögunum í maí. Sjálfur maí hefur verið afdrifaríkur og kraftur og ánægja koma til þín í stórum skömmtum, sérstaklega upp úr miðjum júní. Þú nýtur svo miklu meira trausts og virðingar en þú gerir þér grein fyrir og trygglyndi þitt hjálpar þér að fá fólk til þess að umkringja þig og gefa þér styrk. Það er mikið daður í kortunum þínum, en passaðu þig því það getur verið alveg stórhættulegt og flækt lífið. Það er svo mikilvægt að vera viss í ástinni. Þið sem eruð á föstu gefist yfirleitt aldrei upp og þegar eitthvað bjátar á segið þig: „Þetta skal ganga, ég skal laga þetta.“ Þess vegna eru það Naut sem eiga í lengstu samböndunum af öllum stjörnumerkjunum. Þú ert að finna svo merkilegan tilgang með lífi þínu núna og passaðu það að skrifa hreinlega allt niður sem þér finnst vera skilaboð, til dæmis draumana þína. Þú ert á svo merkilegum tímamótum núna og munt uppgötva sjálft þig á nýjum nótum, þú munt sjá að grasið er grænna hjá þér en annars staðar í kringum þig. Það er vegna þess að þú ert búið að vökva það betur og meira en þú kannski áttar þig á. Á komandi tíma færð þú líka frið til þess að taka ákvarðanir um eitthvað sem þú ert búið að vera að ýta á undan þér. Sumarmóttóið þitt elsku Nautið mitt er: Sól, sól skín á mig! Knús, þín Sigga KlingFræg naut: Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj. snillingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira