Júníspá Siggu Kling – Hrútur: Slettu úr klaufunum! 27. maí 2016 09:00 Elsku Hrúturinn minn. Stundum finnst þér þú ekki alveg nógu hamingjusamur. Þú vilt að allt gangi svo voðalega vel en svo kemur fyrir að þú dettur eitthvað niður. Þar sem þú ert stríðsmaðurinn mesti þá þolirðu ekkert sem heitir tap og ég vil skila því til þín að það er ekkert til sem heitir tap. Hindranirnar sem eru settar fyrir þig núna eru áskoranir. Settar til þess að þú finnir aðra leið, að þú skoðir nýja samninga við fólk sem vill stjórna þér, til þess að þú bjargir þér eins best og þú getur. Í rosalega mörgum þáttum ertu ómissandi en þér finnst það ekki. Næstu mánuðir biðja þig um að byggja betri undirstöður og halda áfram í rólegheitunum, vera ákveðinn við vini þína og fjölskyldu um hvernig þú vilt haga lífinu þínu. Þó að þú sért Hrútur þá þarf það ekkert endilega að þýða að þú sért leiðtogi þó svo að margir Hrútar séu það, en allir Hrútar eru að einhverju leyti fyrirmyndir. Þú mátt ekki taka því allt of alvarlega að vera fyrirmynd en spáðu samt í hvað það er merkilegt. Á þessu tímabili er svo mikilvægt að þú skoðir það sem þú ert að ganga í gegnum. Þú þarft að hafa þögn og frið og passa upp á að ekkert angri þig að minnsta kosti í 30 mínútur á dag. Það mun gefa þér þá stríðsorku sem þú þarft til að skapa þig sem öflugan leiðtoga ef þig langar til að vera leiðtogi. Ég þekki þig líka sem manneskjuna sem heldur sig til hlés og er ekki nógu montin af sjálfri sér. Mér finnst þig alveg nauðsynlega vanta að skilja að mont og stolt eru systur! Æfðu þig á því að sjá hvað þú ert Frábær.is og þá mun þér líka betur við þig. Vigdís Finnbogadóttur, einn merkasti íslenski Hrútur sem uppi hefur verið, sagði í viðtali í sjónvarpinu á dögunum að hún hafi alltaf einsett sér að vera alltaf skynsöm. Það er fallegt, gott og mikilvægt. Taktu það til þín en ekki gleyma að sletta ærlega úr klaufunum líka. Ákveða í skyndi að fara á Þjóðhátíð, dansa á Fiskidögunum í einum skó eða eitthvað svoleiðis. Svo getur þú verið skynsamur restina af tímanum. Ég fór eitt sinn á fyrirlestur hjá Háskólanum í Reykjavík og þar var verið að tala um merkan rithöfund sem hefur skrifað óteljandi bækur. Hann var 84 ára gamall og var spurður: „Hverju myndir þú vilja breyta ef þú gætir lifað upp á nýtt?“ Hann svaraði: „Ég hefði viljað gera fleiri mistök, vakna nakinn á einhverri strönd, pakka ekki niður tannburstanum né inniskónum, heldur bara gera einhverja vitleysu.“ Já, elskan mín, það eru mistökin og vitleysurnar sem gera þig að merkari persónu. Hættu að vera fullkominn, það er svo hrapallega leiðinlegt og þá áttu svo erfitt með að skrifa ævisöguna þína! Þetta sumar býður þér upp á svo mikil ævintýri og spennu að þáttaraðirnar Ófærð eru ekki jafn spennandi og líf þitt mun verða næstu mánuði. Þú átt eftir að slaka á, hlæja yfir því sem þú grést yfir áður og leyfa ástinni að kitla þig ef þú ert þannig stemmdur. Þetta er svo sannarlega tíminn til þess að gleðjast, en athugaðu það að ekkert sem er þess vert í lífinu er of auðvelt! Maður þarf að hafa fyrir hlutunum sem mann langar mest í! Knús til þín, Sigga KlingFrægir hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn. Stundum finnst þér þú ekki alveg nógu hamingjusamur. Þú vilt að allt gangi svo voðalega vel en svo kemur fyrir að þú dettur eitthvað niður. Þar sem þú ert stríðsmaðurinn mesti þá þolirðu ekkert sem heitir tap og ég vil skila því til þín að það er ekkert til sem heitir tap. Hindranirnar sem eru settar fyrir þig núna eru áskoranir. Settar til þess að þú finnir aðra leið, að þú skoðir nýja samninga við fólk sem vill stjórna þér, til þess að þú bjargir þér eins best og þú getur. Í rosalega mörgum þáttum ertu ómissandi en þér finnst það ekki. Næstu mánuðir biðja þig um að byggja betri undirstöður og halda áfram í rólegheitunum, vera ákveðinn við vini þína og fjölskyldu um hvernig þú vilt haga lífinu þínu. Þó að þú sért Hrútur þá þarf það ekkert endilega að þýða að þú sért leiðtogi þó svo að margir Hrútar séu það, en allir Hrútar eru að einhverju leyti fyrirmyndir. Þú mátt ekki taka því allt of alvarlega að vera fyrirmynd en spáðu samt í hvað það er merkilegt. Á þessu tímabili er svo mikilvægt að þú skoðir það sem þú ert að ganga í gegnum. Þú þarft að hafa þögn og frið og passa upp á að ekkert angri þig að minnsta kosti í 30 mínútur á dag. Það mun gefa þér þá stríðsorku sem þú þarft til að skapa þig sem öflugan leiðtoga ef þig langar til að vera leiðtogi. Ég þekki þig líka sem manneskjuna sem heldur sig til hlés og er ekki nógu montin af sjálfri sér. Mér finnst þig alveg nauðsynlega vanta að skilja að mont og stolt eru systur! Æfðu þig á því að sjá hvað þú ert Frábær.is og þá mun þér líka betur við þig. Vigdís Finnbogadóttur, einn merkasti íslenski Hrútur sem uppi hefur verið, sagði í viðtali í sjónvarpinu á dögunum að hún hafi alltaf einsett sér að vera alltaf skynsöm. Það er fallegt, gott og mikilvægt. Taktu það til þín en ekki gleyma að sletta ærlega úr klaufunum líka. Ákveða í skyndi að fara á Þjóðhátíð, dansa á Fiskidögunum í einum skó eða eitthvað svoleiðis. Svo getur þú verið skynsamur restina af tímanum. Ég fór eitt sinn á fyrirlestur hjá Háskólanum í Reykjavík og þar var verið að tala um merkan rithöfund sem hefur skrifað óteljandi bækur. Hann var 84 ára gamall og var spurður: „Hverju myndir þú vilja breyta ef þú gætir lifað upp á nýtt?“ Hann svaraði: „Ég hefði viljað gera fleiri mistök, vakna nakinn á einhverri strönd, pakka ekki niður tannburstanum né inniskónum, heldur bara gera einhverja vitleysu.“ Já, elskan mín, það eru mistökin og vitleysurnar sem gera þig að merkari persónu. Hættu að vera fullkominn, það er svo hrapallega leiðinlegt og þá áttu svo erfitt með að skrifa ævisöguna þína! Þetta sumar býður þér upp á svo mikil ævintýri og spennu að þáttaraðirnar Ófærð eru ekki jafn spennandi og líf þitt mun verða næstu mánuði. Þú átt eftir að slaka á, hlæja yfir því sem þú grést yfir áður og leyfa ástinni að kitla þig ef þú ert þannig stemmdur. Þetta er svo sannarlega tíminn til þess að gleðjast, en athugaðu það að ekkert sem er þess vert í lífinu er of auðvelt! Maður þarf að hafa fyrir hlutunum sem mann langar mest í! Knús til þín, Sigga KlingFrægir hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira