Júníspá Siggu Kling – Bogmaður: Ekki elta tvær kanínur í einu! 27. maí 2016 09:00 Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. Samt er allt sem er að gerast núna í þínum höndum. Það er engum öðrum að kenna og engum öðrum að þakka. Þú þarft að leggja ofboðslega mikið á þig í sumar og gera meira en þig kannski langar til. Þetta er svipað eins og fullt af fólki sem vill fara á Esjuna og gerir það. En ekki ég, ég þarf að leggja mikið á mig til þess að fara upp Esjuna en ég myndi springa úr stolti ef ég gerði það! Þetta er svolítið mikið í þessum anda, þú þarft að gera það sem þig langar kannski ekki. Standa upp og klára það sem þig langar kannski ekki. Leggja á þig og leika þér svo. Þú ert algjörlega einstakur og munt gera miklu meira en þitt besta til þess að ná árangri á þínu sviði. Ekki gera allt núna því vittu til, hlutirnir gerast á réttum tíma. Þú býrð yfir frama á svo mörgum sviðum, Konfúsíus sagði einu sinni: „Ef þú eltir bara eina kanínu þá nærð þú henni. Ef þú eltir tvær kanínur þá nærð þú hvorugri.“ Þú verður svo ákaflega orðheppinn á næstu dögum og fólk á eftir að hrífast af þér og tengjast þér svo mikið út af því. Það er eins og þú sért að dreifa einhverri visku en ég vona að það sé ekki út af forsetakosningunum! Þú átt eftir að lenda mikið í hlutverki gefandans í sumar, segðu við sjálfan þig: „Ég á eftir að fá þetta margfalt borgað til baka.“ Ekki kvarta opinberlega, það verður ekki til neins. Þú ert svo mikill kærleikur og ástin er í kringum þig en stundum missir þú mójóið þitt og þú, þessi stórkostlega manneskja sem gefur svo mikið af þér, lokast inni. Þú þarft að vinna í því daglega að hressa þig við. Það er ekki sjálfsagt að vera hamingjusamur, það er vinna og ef það er eitthvað sem þú kannt alveg ofboðslega vel við að gera, elskan mín, þá er það að vinna að markmiði þínu! Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collecton, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. Samt er allt sem er að gerast núna í þínum höndum. Það er engum öðrum að kenna og engum öðrum að þakka. Þú þarft að leggja ofboðslega mikið á þig í sumar og gera meira en þig kannski langar til. Þetta er svipað eins og fullt af fólki sem vill fara á Esjuna og gerir það. En ekki ég, ég þarf að leggja mikið á mig til þess að fara upp Esjuna en ég myndi springa úr stolti ef ég gerði það! Þetta er svolítið mikið í þessum anda, þú þarft að gera það sem þig langar kannski ekki. Standa upp og klára það sem þig langar kannski ekki. Leggja á þig og leika þér svo. Þú ert algjörlega einstakur og munt gera miklu meira en þitt besta til þess að ná árangri á þínu sviði. Ekki gera allt núna því vittu til, hlutirnir gerast á réttum tíma. Þú býrð yfir frama á svo mörgum sviðum, Konfúsíus sagði einu sinni: „Ef þú eltir bara eina kanínu þá nærð þú henni. Ef þú eltir tvær kanínur þá nærð þú hvorugri.“ Þú verður svo ákaflega orðheppinn á næstu dögum og fólk á eftir að hrífast af þér og tengjast þér svo mikið út af því. Það er eins og þú sért að dreifa einhverri visku en ég vona að það sé ekki út af forsetakosningunum! Þú átt eftir að lenda mikið í hlutverki gefandans í sumar, segðu við sjálfan þig: „Ég á eftir að fá þetta margfalt borgað til baka.“ Ekki kvarta opinberlega, það verður ekki til neins. Þú ert svo mikill kærleikur og ástin er í kringum þig en stundum missir þú mójóið þitt og þú, þessi stórkostlega manneskja sem gefur svo mikið af þér, lokast inni. Þú þarft að vinna í því daglega að hressa þig við. Það er ekki sjálfsagt að vera hamingjusamur, það er vinna og ef það er eitthvað sem þú kannt alveg ofboðslega vel við að gera, elskan mín, þá er það að vinna að markmiði þínu! Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collecton, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira