Júníspá Siggu Kling – Bogmaður: Ekki elta tvær kanínur í einu! 27. maí 2016 09:00 Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. Samt er allt sem er að gerast núna í þínum höndum. Það er engum öðrum að kenna og engum öðrum að þakka. Þú þarft að leggja ofboðslega mikið á þig í sumar og gera meira en þig kannski langar til. Þetta er svipað eins og fullt af fólki sem vill fara á Esjuna og gerir það. En ekki ég, ég þarf að leggja mikið á mig til þess að fara upp Esjuna en ég myndi springa úr stolti ef ég gerði það! Þetta er svolítið mikið í þessum anda, þú þarft að gera það sem þig langar kannski ekki. Standa upp og klára það sem þig langar kannski ekki. Leggja á þig og leika þér svo. Þú ert algjörlega einstakur og munt gera miklu meira en þitt besta til þess að ná árangri á þínu sviði. Ekki gera allt núna því vittu til, hlutirnir gerast á réttum tíma. Þú býrð yfir frama á svo mörgum sviðum, Konfúsíus sagði einu sinni: „Ef þú eltir bara eina kanínu þá nærð þú henni. Ef þú eltir tvær kanínur þá nærð þú hvorugri.“ Þú verður svo ákaflega orðheppinn á næstu dögum og fólk á eftir að hrífast af þér og tengjast þér svo mikið út af því. Það er eins og þú sért að dreifa einhverri visku en ég vona að það sé ekki út af forsetakosningunum! Þú átt eftir að lenda mikið í hlutverki gefandans í sumar, segðu við sjálfan þig: „Ég á eftir að fá þetta margfalt borgað til baka.“ Ekki kvarta opinberlega, það verður ekki til neins. Þú ert svo mikill kærleikur og ástin er í kringum þig en stundum missir þú mójóið þitt og þú, þessi stórkostlega manneskja sem gefur svo mikið af þér, lokast inni. Þú þarft að vinna í því daglega að hressa þig við. Það er ekki sjálfsagt að vera hamingjusamur, það er vinna og ef það er eitthvað sem þú kannt alveg ofboðslega vel við að gera, elskan mín, þá er það að vinna að markmiði þínu! Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collecton, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. Samt er allt sem er að gerast núna í þínum höndum. Það er engum öðrum að kenna og engum öðrum að þakka. Þú þarft að leggja ofboðslega mikið á þig í sumar og gera meira en þig kannski langar til. Þetta er svipað eins og fullt af fólki sem vill fara á Esjuna og gerir það. En ekki ég, ég þarf að leggja mikið á mig til þess að fara upp Esjuna en ég myndi springa úr stolti ef ég gerði það! Þetta er svolítið mikið í þessum anda, þú þarft að gera það sem þig langar kannski ekki. Standa upp og klára það sem þig langar kannski ekki. Leggja á þig og leika þér svo. Þú ert algjörlega einstakur og munt gera miklu meira en þitt besta til þess að ná árangri á þínu sviði. Ekki gera allt núna því vittu til, hlutirnir gerast á réttum tíma. Þú býrð yfir frama á svo mörgum sviðum, Konfúsíus sagði einu sinni: „Ef þú eltir bara eina kanínu þá nærð þú henni. Ef þú eltir tvær kanínur þá nærð þú hvorugri.“ Þú verður svo ákaflega orðheppinn á næstu dögum og fólk á eftir að hrífast af þér og tengjast þér svo mikið út af því. Það er eins og þú sért að dreifa einhverri visku en ég vona að það sé ekki út af forsetakosningunum! Þú átt eftir að lenda mikið í hlutverki gefandans í sumar, segðu við sjálfan þig: „Ég á eftir að fá þetta margfalt borgað til baka.“ Ekki kvarta opinberlega, það verður ekki til neins. Þú ert svo mikill kærleikur og ástin er í kringum þig en stundum missir þú mójóið þitt og þú, þessi stórkostlega manneskja sem gefur svo mikið af þér, lokast inni. Þú þarft að vinna í því daglega að hressa þig við. Það er ekki sjálfsagt að vera hamingjusamur, það er vinna og ef það er eitthvað sem þú kannt alveg ofboðslega vel við að gera, elskan mín, þá er það að vinna að markmiði þínu! Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collecton, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira