Enn gert ráð fyrir seinkunum á Keflavíkurflugvelli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. maí 2016 10:24 Ekkert flug var um flugvöllinn frá tvö í nótt til sjö í morgun. Vísir/GVA Enn má gera ráð fyrir seinkunum á áætlunarflugi um Keflavíkurflugvöll eftir tímabundna lokun hans í nótt vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Flugvellinum var lokað í nótt á milli klukkan tvö og sjö. Á tímabilinu áttu samkvæmt áætlun að koma hingað 16 flugvélar frá Norður-Ameríku og 8 að leggja af stað til Evrópu. Mikið var um að vera um leið og flugvöllurinn opnaði og gert er ráð fyrir að um 30 flugvélar taki á loft fram að hádegi. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að vel hafi tekist að glíma við þannn fjölda farþega sem safnaðist saman þegar 16 flugvélar frá Ameríku lentu á flugvellinum með skömmu millibili. Gera megi þó ráð fyrir seinkunum fram eftir degi á meðan flugvél vinna upp tafirnar frá því í nótt. „Þetta voru um þrjú þúsund farþegar en það gekk vel, bæði í farþegaþjónustu hjá okkur og í landamæraeftirlitinu,“ segir Guðni. „Það er kominn reynsla á þetta,“ en þetta er í þriðja sinn sem Keflavíkurflugvöllur lokar tímabundið vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Yfirvinnubann flugumferðarstjóra tók gildi í byrjun apríl og er liður í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Isavia og Samtök atvinnulífsins. Síðasti fundur í kjaradeilunni var haldinn 20. maí síðastliðinn. Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til næsta fundar í viðræðunum. Fréttir af flugi Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Sjá meira
Enn má gera ráð fyrir seinkunum á áætlunarflugi um Keflavíkurflugvöll eftir tímabundna lokun hans í nótt vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Flugvellinum var lokað í nótt á milli klukkan tvö og sjö. Á tímabilinu áttu samkvæmt áætlun að koma hingað 16 flugvélar frá Norður-Ameríku og 8 að leggja af stað til Evrópu. Mikið var um að vera um leið og flugvöllurinn opnaði og gert er ráð fyrir að um 30 flugvélar taki á loft fram að hádegi. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að vel hafi tekist að glíma við þannn fjölda farþega sem safnaðist saman þegar 16 flugvélar frá Ameríku lentu á flugvellinum með skömmu millibili. Gera megi þó ráð fyrir seinkunum fram eftir degi á meðan flugvél vinna upp tafirnar frá því í nótt. „Þetta voru um þrjú þúsund farþegar en það gekk vel, bæði í farþegaþjónustu hjá okkur og í landamæraeftirlitinu,“ segir Guðni. „Það er kominn reynsla á þetta,“ en þetta er í þriðja sinn sem Keflavíkurflugvöllur lokar tímabundið vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Yfirvinnubann flugumferðarstjóra tók gildi í byrjun apríl og er liður í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Isavia og Samtök atvinnulífsins. Síðasti fundur í kjaradeilunni var haldinn 20. maí síðastliðinn. Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til næsta fundar í viðræðunum.
Fréttir af flugi Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Sjá meira