Héldu að George R.R. Martin væri dáinn Samúel Karl Ólason skrifar 9. mars 2016 11:24 George R.R. Martin er enn á lífi. Vísir/EPA Margir aðdáendur Game of Thrones þáttanna og A Song of Ice and Fire bókanna fengu vægt kast í morgun. Töldu þeir að höfundur bókanna sem þættirnir vinsælu eru byggðir á væri dáinn. Hann hefur enn ekki lokið við að skrifa sjöttu bókina Winds of Winter, en við hana bætist svo sjöunda bókin. Sir George Martin, sem oft var kallaður fimmti Bítillinn, er látinn og var það tilkynnt í morgun. Ljóst er að margir rugluðu nöfnum mannanna saman. Á vef Independent eru sýnd þó nokkur tíst þar sem fólk nánast fagnar því að George Martin hafi dáið og ekki George RR Martin. Nokkur þeirra má sjá hér að neðan."george martin", *not* "george rr martin". phew!— Dorean Paxorales (@dpaxorales) March 9, 2016 I was near emotional breakdown until I've realized it's not that George Martin https://t.co/SkhqCHFYE2— Ivan Khammond (@ixaos) March 9, 2016 RIP George Martin.... Is it bad that I got really paranoid and thought it was in fact George RR Martin and he hasn't finished GoT yet ?— Leon Hunter ☠ (@ARogueRenegade) March 9, 2016 Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Ánægður með örlæti íbúa á Reyðarfirði Trevor Hopkins er einn af framleiðendum bresku þáttanna Fortitude sem teknir eru upp á Reyðarfirði. Hann fer fögrum orðum um Ísland. 2. mars 2016 09:00 Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Fleiri fréttir Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Margir aðdáendur Game of Thrones þáttanna og A Song of Ice and Fire bókanna fengu vægt kast í morgun. Töldu þeir að höfundur bókanna sem þættirnir vinsælu eru byggðir á væri dáinn. Hann hefur enn ekki lokið við að skrifa sjöttu bókina Winds of Winter, en við hana bætist svo sjöunda bókin. Sir George Martin, sem oft var kallaður fimmti Bítillinn, er látinn og var það tilkynnt í morgun. Ljóst er að margir rugluðu nöfnum mannanna saman. Á vef Independent eru sýnd þó nokkur tíst þar sem fólk nánast fagnar því að George Martin hafi dáið og ekki George RR Martin. Nokkur þeirra má sjá hér að neðan."george martin", *not* "george rr martin". phew!— Dorean Paxorales (@dpaxorales) March 9, 2016 I was near emotional breakdown until I've realized it's not that George Martin https://t.co/SkhqCHFYE2— Ivan Khammond (@ixaos) March 9, 2016 RIP George Martin.... Is it bad that I got really paranoid and thought it was in fact George RR Martin and he hasn't finished GoT yet ?— Leon Hunter ☠ (@ARogueRenegade) March 9, 2016
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Ánægður með örlæti íbúa á Reyðarfirði Trevor Hopkins er einn af framleiðendum bresku þáttanna Fortitude sem teknir eru upp á Reyðarfirði. Hann fer fögrum orðum um Ísland. 2. mars 2016 09:00 Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Fleiri fréttir Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Ánægður með örlæti íbúa á Reyðarfirði Trevor Hopkins er einn af framleiðendum bresku þáttanna Fortitude sem teknir eru upp á Reyðarfirði. Hann fer fögrum orðum um Ísland. 2. mars 2016 09:00
Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36
Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22