Páll Óskar gefur út sumarslagara Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. júlí 2016 13:13 Palli er greinilega í þægilegu sumarskapi þessa daganna. Vísir Páll Óskar gaf frá sér nýtt lag í morgun og er töluverður sumarslagara fílingur yfir því. Lagið heitir Þá mætir þú til mín og fæst gefins á heimasíðu söngvarans. Lagið er eftir Trausta Haraldsson sem hefur unnið töluvert með Palla í gegnum tíðina. Hann var til dæmis höfundur Eurovision-lagsins Minn hinsti dans sem þeir félagar kepptu með í Dublin árið 1997. Trausti átti einnig nokkur lög á metsölu plötu Palla Allt fyrir ástina sem kom út árið 2007. Textinn er eftir Pál Óskar en hann útsetur einnig og stjórnar upptökum með aðstoð Jakob Reynis og Bjarka Hallbergssonar Dusk. Páll Óskar er á meðal þeirra sem koma fram á Eistnaflugi um helgina.Nýja lagið má heyra hér fyrir neðan.Hér er svo texti lagsins fyrir þá sem vilja syngja með. Þá mætir þú til mín Ég veit að allt sem mér finnst best stangast á við allt sem mér var kennt Ég veit það er bannað en samt er það svo næs, svo réttEf að þig langar þangaðsem engar langanir eru rangar Þá mætir þú til mínþá mætir þú til mínþá mætir þú til mínOg ef þú vilt hækka í hitanum með einhverjum þá mætir þú til mín Ef að þig vantar einn góðan vin einhvern sem þekkir þig út og inn sem gefur og hlustar og fattar allt sem þú átt við Ef að þig langar þangað sem engar langanir eru rangar þá mætir þú til mín þá mætir þú til mín þá mætir þú til mín Og ef þú vilt hækka í hitanum með einhverjum þá mætir þú til mín Tónlist Tengdar fréttir Poppstjörnur á meðal þeirra sem troða upp á Eistnaflugi Fjöldi fólks er nú samankominn á rokkhátíðinni Eistnaflugi sem haldin er í Neskaupstað. 7. júlí 2016 12:12 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Páll Óskar gaf frá sér nýtt lag í morgun og er töluverður sumarslagara fílingur yfir því. Lagið heitir Þá mætir þú til mín og fæst gefins á heimasíðu söngvarans. Lagið er eftir Trausta Haraldsson sem hefur unnið töluvert með Palla í gegnum tíðina. Hann var til dæmis höfundur Eurovision-lagsins Minn hinsti dans sem þeir félagar kepptu með í Dublin árið 1997. Trausti átti einnig nokkur lög á metsölu plötu Palla Allt fyrir ástina sem kom út árið 2007. Textinn er eftir Pál Óskar en hann útsetur einnig og stjórnar upptökum með aðstoð Jakob Reynis og Bjarka Hallbergssonar Dusk. Páll Óskar er á meðal þeirra sem koma fram á Eistnaflugi um helgina.Nýja lagið má heyra hér fyrir neðan.Hér er svo texti lagsins fyrir þá sem vilja syngja með. Þá mætir þú til mín Ég veit að allt sem mér finnst best stangast á við allt sem mér var kennt Ég veit það er bannað en samt er það svo næs, svo réttEf að þig langar þangaðsem engar langanir eru rangar Þá mætir þú til mínþá mætir þú til mínþá mætir þú til mínOg ef þú vilt hækka í hitanum með einhverjum þá mætir þú til mín Ef að þig vantar einn góðan vin einhvern sem þekkir þig út og inn sem gefur og hlustar og fattar allt sem þú átt við Ef að þig langar þangað sem engar langanir eru rangar þá mætir þú til mín þá mætir þú til mín þá mætir þú til mín Og ef þú vilt hækka í hitanum með einhverjum þá mætir þú til mín
Tónlist Tengdar fréttir Poppstjörnur á meðal þeirra sem troða upp á Eistnaflugi Fjöldi fólks er nú samankominn á rokkhátíðinni Eistnaflugi sem haldin er í Neskaupstað. 7. júlí 2016 12:12 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Poppstjörnur á meðal þeirra sem troða upp á Eistnaflugi Fjöldi fólks er nú samankominn á rokkhátíðinni Eistnaflugi sem haldin er í Neskaupstað. 7. júlí 2016 12:12