Evróputúr Kanye West aflýst Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2016 15:41 Það hefur farið lítið fyrir West fjölskyldunni seinustu mánuði. Mynd/Getty Seinni leggur tónleikaferðalags Kanye West hefur verið aflýst en þetta kemur fram í frétt á vef TMZ. Kanye West var lagður inn á sjúkrahús fyrir nokkrum vikum vegna ofþreytu og var tónleikum hans í fyrri hluta tónleikaferðalagsins öllum einnig aflýst. Nú hefur verið ákveðið að Evróputúrinn verður ekki á dagskrá eftir áramót eins og upphaflega var áætlað. Gríðarlegt álag hefur verið á Kanye West undanfarna mánuði en eiginkona hans, Kim Kardashian, var rænt af vopnuðum mönnum í París í upphafi október. Nú greina fjölmiðlar erlendis einnig frá því að hún vilji skilnað frá West. Kanye West ætlaði meðal annars að halda tónleika í París, Bretlandseyjum og í Þýskalandi eftir áramót. Tengdar fréttir Kanye fundaði með Trump Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu. 13. desember 2016 15:05 Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30 Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“ Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans. 19. nóvember 2016 09:44 Kim Kardashian sögð vilja skilnað Kim Kardashian er sögð íhuga skilnað við rapparann Kanye West. 7. desember 2016 21:47 Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Kanye var lagður inn vegna ofþreytu og næringaskorts fyrr í vikunni. 24. nóvember 2016 11:15 Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. 20. nóvember 2016 20:15 Kanye West fluttur á sjúkrahús í Los Angeles Talsmaður rapparans segir hann hafa verið lagður inn á sjúkrahús vegna ofþreytu. 22. nóvember 2016 08:09 Falleg en myrk og brengluð fantasía Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp. 25. nóvember 2016 11:00 Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Rapparinn mætti á húsgagnasýningu hjá Rick Owens og var kominn með nýjan hárlit. 9. desember 2016 15:00 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira
Seinni leggur tónleikaferðalags Kanye West hefur verið aflýst en þetta kemur fram í frétt á vef TMZ. Kanye West var lagður inn á sjúkrahús fyrir nokkrum vikum vegna ofþreytu og var tónleikum hans í fyrri hluta tónleikaferðalagsins öllum einnig aflýst. Nú hefur verið ákveðið að Evróputúrinn verður ekki á dagskrá eftir áramót eins og upphaflega var áætlað. Gríðarlegt álag hefur verið á Kanye West undanfarna mánuði en eiginkona hans, Kim Kardashian, var rænt af vopnuðum mönnum í París í upphafi október. Nú greina fjölmiðlar erlendis einnig frá því að hún vilji skilnað frá West. Kanye West ætlaði meðal annars að halda tónleika í París, Bretlandseyjum og í Þýskalandi eftir áramót.
Tengdar fréttir Kanye fundaði með Trump Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu. 13. desember 2016 15:05 Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30 Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“ Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans. 19. nóvember 2016 09:44 Kim Kardashian sögð vilja skilnað Kim Kardashian er sögð íhuga skilnað við rapparann Kanye West. 7. desember 2016 21:47 Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Kanye var lagður inn vegna ofþreytu og næringaskorts fyrr í vikunni. 24. nóvember 2016 11:15 Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. 20. nóvember 2016 20:15 Kanye West fluttur á sjúkrahús í Los Angeles Talsmaður rapparans segir hann hafa verið lagður inn á sjúkrahús vegna ofþreytu. 22. nóvember 2016 08:09 Falleg en myrk og brengluð fantasía Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp. 25. nóvember 2016 11:00 Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Rapparinn mætti á húsgagnasýningu hjá Rick Owens og var kominn með nýjan hárlit. 9. desember 2016 15:00 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira
Kanye fundaði með Trump Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu. 13. desember 2016 15:05
Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30
Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“ Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans. 19. nóvember 2016 09:44
Kim Kardashian sögð vilja skilnað Kim Kardashian er sögð íhuga skilnað við rapparann Kanye West. 7. desember 2016 21:47
Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Kanye var lagður inn vegna ofþreytu og næringaskorts fyrr í vikunni. 24. nóvember 2016 11:15
Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. 20. nóvember 2016 20:15
Kanye West fluttur á sjúkrahús í Los Angeles Talsmaður rapparans segir hann hafa verið lagður inn á sjúkrahús vegna ofþreytu. 22. nóvember 2016 08:09
Falleg en myrk og brengluð fantasía Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp. 25. nóvember 2016 11:00
Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Rapparinn mætti á húsgagnasýningu hjá Rick Owens og var kominn með nýjan hárlit. 9. desember 2016 15:00