Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. nóvember 2016 09:44 Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans. Vísir/Getty Rapparinn Kanye West er óhræddur við að viðra skoðanir sínar og hafa þær í gegnum tíðina lagst misvel í fólk. Kanye náði þó að ganga fram af aðdáendum sínum á tónleikum í Kaliforníu á dögunum þegar hann sagði að ef hann hefði kosið hefði Donald Trump fengið atkvæði hans. „Ég sagði ykkur að ég kaus ekki, er það ekki? Það sem ég sagði ekki – eða kannski sagði ég það – en ef ég hefði kosið, hefði ég kosið Trump,“ sagði West og uppskar heilmikil neikvæð viðbrögð viðstaddra sem púuðu á hann þar sem hann stóð á sviðinu."I would've voted for Trump" - @kanyewest pic.twitter.com/XtyUteCgUZ— albertoreyes (@albertoreyes) November 18, 2016 West, sem sagði árið 2005 að George Bush væri sama um svarta, útskýrði ummælin og sagðist vera glaður að rasistar hefðu sýnt sitt rétta eðli. Þá viðraði hann aftur hugmyndina að hann sjálfur myndi bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna árið 2020 en hann fullyrti á verðlaunaafhendingu MTV á síðasta ári að hann hygðist bjóða sig fram til forseta. Því má þó ekki gleyma að Kanye West styrkti framboð Hillary Clinton árið 2015 og þá hefur hann einnig styrkt Demókrataflokkinn í gegnum tíðina. Donald Trump Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Sjá meira
Rapparinn Kanye West er óhræddur við að viðra skoðanir sínar og hafa þær í gegnum tíðina lagst misvel í fólk. Kanye náði þó að ganga fram af aðdáendum sínum á tónleikum í Kaliforníu á dögunum þegar hann sagði að ef hann hefði kosið hefði Donald Trump fengið atkvæði hans. „Ég sagði ykkur að ég kaus ekki, er það ekki? Það sem ég sagði ekki – eða kannski sagði ég það – en ef ég hefði kosið, hefði ég kosið Trump,“ sagði West og uppskar heilmikil neikvæð viðbrögð viðstaddra sem púuðu á hann þar sem hann stóð á sviðinu."I would've voted for Trump" - @kanyewest pic.twitter.com/XtyUteCgUZ— albertoreyes (@albertoreyes) November 18, 2016 West, sem sagði árið 2005 að George Bush væri sama um svarta, útskýrði ummælin og sagðist vera glaður að rasistar hefðu sýnt sitt rétta eðli. Þá viðraði hann aftur hugmyndina að hann sjálfur myndi bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna árið 2020 en hann fullyrti á verðlaunaafhendingu MTV á síðasta ári að hann hygðist bjóða sig fram til forseta. Því má þó ekki gleyma að Kanye West styrkti framboð Hillary Clinton árið 2015 og þá hefur hann einnig styrkt Demókrataflokkinn í gegnum tíðina.
Donald Trump Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Sjá meira