Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. nóvember 2016 09:44 Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans. Vísir/Getty Rapparinn Kanye West er óhræddur við að viðra skoðanir sínar og hafa þær í gegnum tíðina lagst misvel í fólk. Kanye náði þó að ganga fram af aðdáendum sínum á tónleikum í Kaliforníu á dögunum þegar hann sagði að ef hann hefði kosið hefði Donald Trump fengið atkvæði hans. „Ég sagði ykkur að ég kaus ekki, er það ekki? Það sem ég sagði ekki – eða kannski sagði ég það – en ef ég hefði kosið, hefði ég kosið Trump,“ sagði West og uppskar heilmikil neikvæð viðbrögð viðstaddra sem púuðu á hann þar sem hann stóð á sviðinu."I would've voted for Trump" - @kanyewest pic.twitter.com/XtyUteCgUZ— albertoreyes (@albertoreyes) November 18, 2016 West, sem sagði árið 2005 að George Bush væri sama um svarta, útskýrði ummælin og sagðist vera glaður að rasistar hefðu sýnt sitt rétta eðli. Þá viðraði hann aftur hugmyndina að hann sjálfur myndi bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna árið 2020 en hann fullyrti á verðlaunaafhendingu MTV á síðasta ári að hann hygðist bjóða sig fram til forseta. Því má þó ekki gleyma að Kanye West styrkti framboð Hillary Clinton árið 2015 og þá hefur hann einnig styrkt Demókrataflokkinn í gegnum tíðina. Donald Trump Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Rapparinn Kanye West er óhræddur við að viðra skoðanir sínar og hafa þær í gegnum tíðina lagst misvel í fólk. Kanye náði þó að ganga fram af aðdáendum sínum á tónleikum í Kaliforníu á dögunum þegar hann sagði að ef hann hefði kosið hefði Donald Trump fengið atkvæði hans. „Ég sagði ykkur að ég kaus ekki, er það ekki? Það sem ég sagði ekki – eða kannski sagði ég það – en ef ég hefði kosið, hefði ég kosið Trump,“ sagði West og uppskar heilmikil neikvæð viðbrögð viðstaddra sem púuðu á hann þar sem hann stóð á sviðinu."I would've voted for Trump" - @kanyewest pic.twitter.com/XtyUteCgUZ— albertoreyes (@albertoreyes) November 18, 2016 West, sem sagði árið 2005 að George Bush væri sama um svarta, útskýrði ummælin og sagðist vera glaður að rasistar hefðu sýnt sitt rétta eðli. Þá viðraði hann aftur hugmyndina að hann sjálfur myndi bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna árið 2020 en hann fullyrti á verðlaunaafhendingu MTV á síðasta ári að hann hygðist bjóða sig fram til forseta. Því má þó ekki gleyma að Kanye West styrkti framboð Hillary Clinton árið 2015 og þá hefur hann einnig styrkt Demókrataflokkinn í gegnum tíðina.
Donald Trump Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira