Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2016 20:15 Kanye West lét allt flakka á tónleikum í gær. vísir/getty Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. West og Jay Z hafa mikið unnið saman í gegnum tíðina og kom meðal annars út plata frá þeim tveimur á sínum tíma. Nú er greinilega eitthvað búið að slettast upp á vinskapinn ef marka má ræðu Kanye West í gær. Rappinn mætti níutíu mínútum of seint á tónleikana og var nokkuð illa fyrir kallaður. „Ég er að setja ferilinn minn og líf mitt í hættu þegar ég tala svona við ykkur,“ sagði West á sviðinu í gær. „Beyoncé, ég var sár,“ sagði hann en Kanye West heldur því fram að Beyoncé hafi hótað MTV að koma ekki fram á tónlistarverðlaunahátíð stöðvarinnar ef hún myndi ekki vinna fyrir besta tónlistarmyndbandið. Hún vann fyrir Formation og Kanye tapaði. „Ekki byrja dissa Beyoncé núna. Hún er frábær, Taylor Swift er frábær. Við erum öll bara manneskjur, en samt fer þetta oft út í pólitík og við gleymum hver við erum í raun og veru, bara til að vinna.“ Hann hélt síðan áfram og sagði; „Fokk það að vinna, fokk það að líta cool út, fokk það allt saman,“ sagði West og fór síðan yfir í vin sinn Jay Z. Hann sagði að Jay Z hafi ekki hringt til baka þegar West reyndi að ná á hann á dögunum „Jay Z, hringdu í mig. Þú getur enn gert það. Jay Z ég veit að þú ert með morðingja í kringum þig, ekki senda þá á mig, hringdu bara í mig og talaðu við mig eins og maður,“ sagði West og strunsaði að lokum af sviðinu. Hér að neðan má sjá fjölmörg myndbönd frá atvikinu.My sister sent me what @kanyewest said before he walked off. pic.twitter.com/RoKW0yPQRM— LilAbarcaFrom79th (@GabeAbarca) November 20, 2016 before concert: "IM SEEING KANYE TONIGHT!!!!"after concert: "FUCK KANYE WEST" pic.twitter.com/OY7ii6Xxak— KSmoots (@kei_fong5) November 20, 2016 @ComplexMusic and the crowd says, "f*** you kanye." #kanyewest pic.twitter.com/EWzm7BWLrS— Rachel Anne (@jetsetter714) November 20, 2016 Kanye rants before leaving the stage 3 songs into his performance. Just lost a lot of respect pic.twitter.com/BlqRI9Trky— Felipe Sanchez (@Leeeeeeep) November 20, 2016 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. West og Jay Z hafa mikið unnið saman í gegnum tíðina og kom meðal annars út plata frá þeim tveimur á sínum tíma. Nú er greinilega eitthvað búið að slettast upp á vinskapinn ef marka má ræðu Kanye West í gær. Rappinn mætti níutíu mínútum of seint á tónleikana og var nokkuð illa fyrir kallaður. „Ég er að setja ferilinn minn og líf mitt í hættu þegar ég tala svona við ykkur,“ sagði West á sviðinu í gær. „Beyoncé, ég var sár,“ sagði hann en Kanye West heldur því fram að Beyoncé hafi hótað MTV að koma ekki fram á tónlistarverðlaunahátíð stöðvarinnar ef hún myndi ekki vinna fyrir besta tónlistarmyndbandið. Hún vann fyrir Formation og Kanye tapaði. „Ekki byrja dissa Beyoncé núna. Hún er frábær, Taylor Swift er frábær. Við erum öll bara manneskjur, en samt fer þetta oft út í pólitík og við gleymum hver við erum í raun og veru, bara til að vinna.“ Hann hélt síðan áfram og sagði; „Fokk það að vinna, fokk það að líta cool út, fokk það allt saman,“ sagði West og fór síðan yfir í vin sinn Jay Z. Hann sagði að Jay Z hafi ekki hringt til baka þegar West reyndi að ná á hann á dögunum „Jay Z, hringdu í mig. Þú getur enn gert það. Jay Z ég veit að þú ert með morðingja í kringum þig, ekki senda þá á mig, hringdu bara í mig og talaðu við mig eins og maður,“ sagði West og strunsaði að lokum af sviðinu. Hér að neðan má sjá fjölmörg myndbönd frá atvikinu.My sister sent me what @kanyewest said before he walked off. pic.twitter.com/RoKW0yPQRM— LilAbarcaFrom79th (@GabeAbarca) November 20, 2016 before concert: "IM SEEING KANYE TONIGHT!!!!"after concert: "FUCK KANYE WEST" pic.twitter.com/OY7ii6Xxak— KSmoots (@kei_fong5) November 20, 2016 @ComplexMusic and the crowd says, "f*** you kanye." #kanyewest pic.twitter.com/EWzm7BWLrS— Rachel Anne (@jetsetter714) November 20, 2016 Kanye rants before leaving the stage 3 songs into his performance. Just lost a lot of respect pic.twitter.com/BlqRI9Trky— Felipe Sanchez (@Leeeeeeep) November 20, 2016
Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira