Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2016 20:15 Kanye West lét allt flakka á tónleikum í gær. vísir/getty Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. West og Jay Z hafa mikið unnið saman í gegnum tíðina og kom meðal annars út plata frá þeim tveimur á sínum tíma. Nú er greinilega eitthvað búið að slettast upp á vinskapinn ef marka má ræðu Kanye West í gær. Rappinn mætti níutíu mínútum of seint á tónleikana og var nokkuð illa fyrir kallaður. „Ég er að setja ferilinn minn og líf mitt í hættu þegar ég tala svona við ykkur,“ sagði West á sviðinu í gær. „Beyoncé, ég var sár,“ sagði hann en Kanye West heldur því fram að Beyoncé hafi hótað MTV að koma ekki fram á tónlistarverðlaunahátíð stöðvarinnar ef hún myndi ekki vinna fyrir besta tónlistarmyndbandið. Hún vann fyrir Formation og Kanye tapaði. „Ekki byrja dissa Beyoncé núna. Hún er frábær, Taylor Swift er frábær. Við erum öll bara manneskjur, en samt fer þetta oft út í pólitík og við gleymum hver við erum í raun og veru, bara til að vinna.“ Hann hélt síðan áfram og sagði; „Fokk það að vinna, fokk það að líta cool út, fokk það allt saman,“ sagði West og fór síðan yfir í vin sinn Jay Z. Hann sagði að Jay Z hafi ekki hringt til baka þegar West reyndi að ná á hann á dögunum „Jay Z, hringdu í mig. Þú getur enn gert það. Jay Z ég veit að þú ert með morðingja í kringum þig, ekki senda þá á mig, hringdu bara í mig og talaðu við mig eins og maður,“ sagði West og strunsaði að lokum af sviðinu. Hér að neðan má sjá fjölmörg myndbönd frá atvikinu.My sister sent me what @kanyewest said before he walked off. pic.twitter.com/RoKW0yPQRM— LilAbarcaFrom79th (@GabeAbarca) November 20, 2016 before concert: "IM SEEING KANYE TONIGHT!!!!"after concert: "FUCK KANYE WEST" pic.twitter.com/OY7ii6Xxak— KSmoots (@kei_fong5) November 20, 2016 @ComplexMusic and the crowd says, "f*** you kanye." #kanyewest pic.twitter.com/EWzm7BWLrS— Rachel Anne (@jetsetter714) November 20, 2016 Kanye rants before leaving the stage 3 songs into his performance. Just lost a lot of respect pic.twitter.com/BlqRI9Trky— Felipe Sanchez (@Leeeeeeep) November 20, 2016 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. West og Jay Z hafa mikið unnið saman í gegnum tíðina og kom meðal annars út plata frá þeim tveimur á sínum tíma. Nú er greinilega eitthvað búið að slettast upp á vinskapinn ef marka má ræðu Kanye West í gær. Rappinn mætti níutíu mínútum of seint á tónleikana og var nokkuð illa fyrir kallaður. „Ég er að setja ferilinn minn og líf mitt í hættu þegar ég tala svona við ykkur,“ sagði West á sviðinu í gær. „Beyoncé, ég var sár,“ sagði hann en Kanye West heldur því fram að Beyoncé hafi hótað MTV að koma ekki fram á tónlistarverðlaunahátíð stöðvarinnar ef hún myndi ekki vinna fyrir besta tónlistarmyndbandið. Hún vann fyrir Formation og Kanye tapaði. „Ekki byrja dissa Beyoncé núna. Hún er frábær, Taylor Swift er frábær. Við erum öll bara manneskjur, en samt fer þetta oft út í pólitík og við gleymum hver við erum í raun og veru, bara til að vinna.“ Hann hélt síðan áfram og sagði; „Fokk það að vinna, fokk það að líta cool út, fokk það allt saman,“ sagði West og fór síðan yfir í vin sinn Jay Z. Hann sagði að Jay Z hafi ekki hringt til baka þegar West reyndi að ná á hann á dögunum „Jay Z, hringdu í mig. Þú getur enn gert það. Jay Z ég veit að þú ert með morðingja í kringum þig, ekki senda þá á mig, hringdu bara í mig og talaðu við mig eins og maður,“ sagði West og strunsaði að lokum af sviðinu. Hér að neðan má sjá fjölmörg myndbönd frá atvikinu.My sister sent me what @kanyewest said before he walked off. pic.twitter.com/RoKW0yPQRM— LilAbarcaFrom79th (@GabeAbarca) November 20, 2016 before concert: "IM SEEING KANYE TONIGHT!!!!"after concert: "FUCK KANYE WEST" pic.twitter.com/OY7ii6Xxak— KSmoots (@kei_fong5) November 20, 2016 @ComplexMusic and the crowd says, "f*** you kanye." #kanyewest pic.twitter.com/EWzm7BWLrS— Rachel Anne (@jetsetter714) November 20, 2016 Kanye rants before leaving the stage 3 songs into his performance. Just lost a lot of respect pic.twitter.com/BlqRI9Trky— Felipe Sanchez (@Leeeeeeep) November 20, 2016
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira