Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2016 20:15 Kanye West lét allt flakka á tónleikum í gær. vísir/getty Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. West og Jay Z hafa mikið unnið saman í gegnum tíðina og kom meðal annars út plata frá þeim tveimur á sínum tíma. Nú er greinilega eitthvað búið að slettast upp á vinskapinn ef marka má ræðu Kanye West í gær. Rappinn mætti níutíu mínútum of seint á tónleikana og var nokkuð illa fyrir kallaður. „Ég er að setja ferilinn minn og líf mitt í hættu þegar ég tala svona við ykkur,“ sagði West á sviðinu í gær. „Beyoncé, ég var sár,“ sagði hann en Kanye West heldur því fram að Beyoncé hafi hótað MTV að koma ekki fram á tónlistarverðlaunahátíð stöðvarinnar ef hún myndi ekki vinna fyrir besta tónlistarmyndbandið. Hún vann fyrir Formation og Kanye tapaði. „Ekki byrja dissa Beyoncé núna. Hún er frábær, Taylor Swift er frábær. Við erum öll bara manneskjur, en samt fer þetta oft út í pólitík og við gleymum hver við erum í raun og veru, bara til að vinna.“ Hann hélt síðan áfram og sagði; „Fokk það að vinna, fokk það að líta cool út, fokk það allt saman,“ sagði West og fór síðan yfir í vin sinn Jay Z. Hann sagði að Jay Z hafi ekki hringt til baka þegar West reyndi að ná á hann á dögunum „Jay Z, hringdu í mig. Þú getur enn gert það. Jay Z ég veit að þú ert með morðingja í kringum þig, ekki senda þá á mig, hringdu bara í mig og talaðu við mig eins og maður,“ sagði West og strunsaði að lokum af sviðinu. Hér að neðan má sjá fjölmörg myndbönd frá atvikinu.My sister sent me what @kanyewest said before he walked off. pic.twitter.com/RoKW0yPQRM— LilAbarcaFrom79th (@GabeAbarca) November 20, 2016 before concert: "IM SEEING KANYE TONIGHT!!!!"after concert: "FUCK KANYE WEST" pic.twitter.com/OY7ii6Xxak— KSmoots (@kei_fong5) November 20, 2016 @ComplexMusic and the crowd says, "f*** you kanye." #kanyewest pic.twitter.com/EWzm7BWLrS— Rachel Anne (@jetsetter714) November 20, 2016 Kanye rants before leaving the stage 3 songs into his performance. Just lost a lot of respect pic.twitter.com/BlqRI9Trky— Felipe Sanchez (@Leeeeeeep) November 20, 2016 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. West og Jay Z hafa mikið unnið saman í gegnum tíðina og kom meðal annars út plata frá þeim tveimur á sínum tíma. Nú er greinilega eitthvað búið að slettast upp á vinskapinn ef marka má ræðu Kanye West í gær. Rappinn mætti níutíu mínútum of seint á tónleikana og var nokkuð illa fyrir kallaður. „Ég er að setja ferilinn minn og líf mitt í hættu þegar ég tala svona við ykkur,“ sagði West á sviðinu í gær. „Beyoncé, ég var sár,“ sagði hann en Kanye West heldur því fram að Beyoncé hafi hótað MTV að koma ekki fram á tónlistarverðlaunahátíð stöðvarinnar ef hún myndi ekki vinna fyrir besta tónlistarmyndbandið. Hún vann fyrir Formation og Kanye tapaði. „Ekki byrja dissa Beyoncé núna. Hún er frábær, Taylor Swift er frábær. Við erum öll bara manneskjur, en samt fer þetta oft út í pólitík og við gleymum hver við erum í raun og veru, bara til að vinna.“ Hann hélt síðan áfram og sagði; „Fokk það að vinna, fokk það að líta cool út, fokk það allt saman,“ sagði West og fór síðan yfir í vin sinn Jay Z. Hann sagði að Jay Z hafi ekki hringt til baka þegar West reyndi að ná á hann á dögunum „Jay Z, hringdu í mig. Þú getur enn gert það. Jay Z ég veit að þú ert með morðingja í kringum þig, ekki senda þá á mig, hringdu bara í mig og talaðu við mig eins og maður,“ sagði West og strunsaði að lokum af sviðinu. Hér að neðan má sjá fjölmörg myndbönd frá atvikinu.My sister sent me what @kanyewest said before he walked off. pic.twitter.com/RoKW0yPQRM— LilAbarcaFrom79th (@GabeAbarca) November 20, 2016 before concert: "IM SEEING KANYE TONIGHT!!!!"after concert: "FUCK KANYE WEST" pic.twitter.com/OY7ii6Xxak— KSmoots (@kei_fong5) November 20, 2016 @ComplexMusic and the crowd says, "f*** you kanye." #kanyewest pic.twitter.com/EWzm7BWLrS— Rachel Anne (@jetsetter714) November 20, 2016 Kanye rants before leaving the stage 3 songs into his performance. Just lost a lot of respect pic.twitter.com/BlqRI9Trky— Felipe Sanchez (@Leeeeeeep) November 20, 2016
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira